Morgunblaðið - 16.02.2009, Síða 29

Morgunblaðið - 16.02.2009, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 SÝND Í SMÁRABÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 10 POWERSÝNING POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Fanboys kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Bride Wars kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Skógarstríð 2 kl. 3:45 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Sýnd kl. 6Sýnd kl. 8 SÝND MEÐ Í SLENSKU T ALI -bara lúxus Sími 553 2075 HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. Sjón er sögu ríkari! Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og School For Scoundrels. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL Hotel for dogs kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ Valkyrie kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 4 LEYFÐ OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA - S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Frábær gamanmynd! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 6 með íslensku taliSýnd kl. 8 og 10:20 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Íslenskir leikjaunnendurþurftu að bíða fulllengi eftirleiknum Midnight Club: LosAngeles. Annars staðar í heiminum kom leikurinn í verslanir í október, en þessi langþráða fjórða viðbót við Midnight Club-seríuna lenti einhvern veginn á versta stað í fjármálakrísunni og skilaði sér ekki í hillur hér á landi fyrr en nú fyrir skemmstu. Er óhætt að segja að biðin hafi verið erfið enda hafa glimrandi dómar hrannast inn á erlendum leikjasíðum og mál manna að Mid- night Club: Los Angeles setji ný viðmið í kappakstursleikjum. Glannar og gúmmítöffarar Söguþráðurinn kemur ekki á óvart: Galgopi af austurströnd Bandaríkj- anna kemur til glamúrborgarinar í vestri til að láta að sér kveða í heimi ólöglegra götukappakstra. Hann etur kappi við aðra galgopa og eftir því sem betur gengur í kappökstrunum, því meiri peninga hefur hetjan okkar til að kaupa sér hraðskreiðari kagga og bæta við alls kyns aukabúnaði og skrauti. Borgarumhverfið sem forritarar Rockstar hafa skapað er mjög vel heppnað. Líkt og þeim tókst í Grand Theft Auto IV að skapa ein- faldaða en kunnuglega og marg- brotna mynd af New York, þá birt- ist Los Angeles-borg nú, samanþjöppuð í einn skemmtilegan leikvöll þar sem spana má á milli heimsfrægra kennileita. Draumabíllinn smíðaður Midnight Club gengur líka lengra en áður hefur sést í möguleikum spilarans á að breyta bílnum og bæta. Ekki er nóg með að hægt sé að kaupa úrval af þekktum köggum og „tjúna“ þá upp úr öllu valdi, heldur eru nánast engin takmörk á því hvernig má fegra bílinn að inn- an og utan og skapa þannig algjöra draumadrossíu. Það er þessi ótakmarkaða útrás fyrir sköpunargleðina sem svo leyf- ir spilaranum að upplifa „alvöru“ bílarembing í fjölspilun gegnum netið. Þar er hægt að leyfa heim- inum að sjá hvað tryllitækið er flott, spana svo fram úr öllum hinum í æsispennandi kappakstri, og hæð- ast að keppinautunum yfir sam- skiptakerfið. Skemmtileg áskorun Það hefur helst verið nefnt sem ókostur við leikinn að hann er erf- iður. Að etja kappi við tölvuna er ekkert grín. Hægt er að velja um ólíkar útfærslur á kappakstri, en hver keppni getur hæglega tekið 5-6 mínútur. Þá geta ein mistök – árekstur við aðvífandi umferð eða misreiknuð beygja – kostað sig- urinn. Sá sem þetta skrifar var samt ekki lengi að komast yfir erfiðasta hjallann og þykist í dag orðinn ansi lunkinn í að smjúga á ógnarhraða á milli bifreiða eða hemla á hárréttu augnabliki í beygjunum. Ef leikurinn væri auðveldari þá myndi maður sennilega fara að sakna þess fljótlega að hafa ekki al- vöru áskorun að glíma við, og svo er framvindan þannig að má endur- taka hverja keppni jafnóðum, og ekki þarf að taka stóra króka til að gera við skemmdir eða fylla á tank- inn. Tíminn fer allur í æsispennandi glannaakstur en ekki í leiðindi og hangs. Það mætti telja upp langan lista af kostum sem gera Midnight Club: Los Angeles að afbragðs kappakst- ursleik: úrval af ferskri stemmn- ingstónlist, lifandi umhverfi þar sem t.d. umferðarþunginn breytist eftir tíma dags og gangur sól- arinnar og veðurfar spila saman til að gera sjónrænu upplifunina dramatíska og hrífandi. Nánast endalausir möguleikar í fjölspilun margfalda síðan afþreyingargildið og gera leikinn að bráðskemmti- legri bíladellu. Heillandi heimur bíladellunnar Midnight Club geng- ur líka lengra en áð- ur hefur sést í möguleikum spil- arans á að breyta bílnum og bæta. Á fleygiferð Þeir sem eru veikir fyrir hraðskreiðum bílum og glannalegum akstri ættu að hafa gaman af leiknum. Í HNOTSKURN »Midnight Club leikirnireru orðnir fjórir talsins, auk tveggja viðbótarleikja. »Fyrsti leikurinn kom út ár-ið 2000 svo framleiðend- urnir taka sér góðan tíma milli leikja til að bæta gæði og spil- un. » Í heildina hafa selst meiraen 12 milljón eintök af leikjunum í seríunni »Hægt er að aka um á 43„alvöru“ bílum og þremur mótorhjólum. »Ráðgert er að gefa út við-bót við leikinn á þessu ári. Erlendir dómar: Metacritic.com 82/100 Gamespy 90/100 Gameplanet 85/100 IGN 85/100 Midnight Club: Los Angeles ÁSGEIR INGVARSSON TÖLVULEIKIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.