Morgunblaðið - 23.04.2009, Page 54

Morgunblaðið - 23.04.2009, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is V iltu kaupa af mér mynd?“ spyr Emil Magnúsarson blaða- mann þegar hann er við það að vippa sér inn á Kjarvalsstaði úr argandi sudda og rigningu. Emil er einn af þeim fjölmörgu nemendum Listaháskóla Íslands sem útskrifast í vor en árleg útskriftarsýning LHÍ verður opnuð í dag kl. 14.00. Emil stendur hins vegar utan við sýning- arstaðinn og falbýður svarthvít málverk úr sendibíl. Málverkin eru greinilega viðbrögð við „ástandinu“, sjá má Björgólf Thor í góðum fíling með 50 cent og Ólaf Ragnar, búinn að líma fyrir munn Dorritar. Kreppan hefur greinilega ekki bara áhrif á sjálfa listina, heldur eru menn líka áfjáðir að koma henni út gegn smásalti í grautinn … Er inn er komið má sjá nem- endur leggja lokahönd á verk sín. Maður finnur hins vegar ekki fyrir óðagoti, andinn er eiginlega slakur enda sjá nemendur nú loks til hafn- ar eftir áralangt nám. Tómas Þor- geirsson, sem er að útskrifast af myndlistarbraut, sýnir verkið Börn. Aðspurður hvort hann sjái einhvern heildarbrag á sýningunni segir hann að hún virðist til muna sam- félagstengdari en fyrri sýningar – eðlilega. Minna er um afstrakt á meðan mörg verkanna fela í sér einslags yfirlýsingar eða skilaboð. Núverandi ástandi andæft á kröft- ugan, táknrænan, listrænan hátt. Í sal arkitektúrdeildararinnar má t.a.m. sjá lítil módel af húsum og yfir þeim standa lampar. Hjá hönn- uðunum prýðir einn vegginn Ís- landskort, sundurklippt og stað- fært. Bergdís Hörn Guðvarðardóttir Framtíðin er … Útskriftarsýning myndlistar-, hönnunar- og arkitektúrdeildar LHÍ opnuð í dag Morgunblaðið/RAX Saman Hönnunardeildin stillti sér upp. Holubúi Haraldur Sigmundsson gægist í raunheima. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Frozen River ísl. texti kl. 4 - 8 B.i.12 ára Man on Wire enskur texti kl. 6 LEYFÐ Young at Heart Ótextuð kl. 10:10 LEYFÐ Wordplay ísl. texti kl. 6 LEYFÐ Draumalandið kl. 4 - 6 - 8 -10 LEYFÐ State of Play kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára Me and Bobby ísl. texti kl. 4 LEYFÐ Gomorra ísl. texti kl. 3:30 - 8 B.i.16 ára Die Welle (The Wave) enskur texti kl. 6 B.i.12 ára Cocaine Cowboys 2 ísl. texti kl. 10:30 B.i.14 ára Fast and Furious kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Dragonball kl. 6 B.i. 7 ára Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Marley and Me kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10 B.i.16 ára 17 Again kl. 5.50 - 8 LEYFÐ Fast and Furious kl. 10 B.i.12 ára STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 750k r. OPNU NARM YND Dagskrá og miðasala á Miði.is ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ 750k r. - S.V., MBL JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! FYRIR2 1 KL. 1 OG 3:20 - Ekkert hlé á góðum myndum - S.V., MBL - H.J., MBL - S.V., MBL - S.V., MBL ATH: Aukasýningar í dag á sumardeginum fyrsta. - S.V., MBL GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., -TOPP 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.