Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is V iltu kaupa af mér mynd?“ spyr Emil Magnúsarson blaða- mann þegar hann er við það að vippa sér inn á Kjarvalsstaði úr argandi sudda og rigningu. Emil er einn af þeim fjölmörgu nemendum Listaháskóla Íslands sem útskrifast í vor en árleg útskriftarsýning LHÍ verður opnuð í dag kl. 14.00. Emil stendur hins vegar utan við sýning- arstaðinn og falbýður svarthvít málverk úr sendibíl. Málverkin eru greinilega viðbrögð við „ástandinu“, sjá má Björgólf Thor í góðum fíling með 50 cent og Ólaf Ragnar, búinn að líma fyrir munn Dorritar. Kreppan hefur greinilega ekki bara áhrif á sjálfa listina, heldur eru menn líka áfjáðir að koma henni út gegn smásalti í grautinn … Er inn er komið má sjá nem- endur leggja lokahönd á verk sín. Maður finnur hins vegar ekki fyrir óðagoti, andinn er eiginlega slakur enda sjá nemendur nú loks til hafn- ar eftir áralangt nám. Tómas Þor- geirsson, sem er að útskrifast af myndlistarbraut, sýnir verkið Börn. Aðspurður hvort hann sjái einhvern heildarbrag á sýningunni segir hann að hún virðist til muna sam- félagstengdari en fyrri sýningar – eðlilega. Minna er um afstrakt á meðan mörg verkanna fela í sér einslags yfirlýsingar eða skilaboð. Núverandi ástandi andæft á kröft- ugan, táknrænan, listrænan hátt. Í sal arkitektúrdeildararinnar má t.a.m. sjá lítil módel af húsum og yfir þeim standa lampar. Hjá hönn- uðunum prýðir einn vegginn Ís- landskort, sundurklippt og stað- fært. Bergdís Hörn Guðvarðardóttir Framtíðin er … Útskriftarsýning myndlistar-, hönnunar- og arkitektúrdeildar LHÍ opnuð í dag Morgunblaðið/RAX Saman Hönnunardeildin stillti sér upp. Holubúi Haraldur Sigmundsson gægist í raunheima. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Frozen River ísl. texti kl. 4 - 8 B.i.12 ára Man on Wire enskur texti kl. 6 LEYFÐ Young at Heart Ótextuð kl. 10:10 LEYFÐ Wordplay ísl. texti kl. 6 LEYFÐ Draumalandið kl. 4 - 6 - 8 -10 LEYFÐ State of Play kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára Me and Bobby ísl. texti kl. 4 LEYFÐ Gomorra ísl. texti kl. 3:30 - 8 B.i.16 ára Die Welle (The Wave) enskur texti kl. 6 B.i.12 ára Cocaine Cowboys 2 ísl. texti kl. 10:30 B.i.14 ára Fast and Furious kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Dragonball kl. 6 B.i. 7 ára Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Marley and Me kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10 B.i.16 ára 17 Again kl. 5.50 - 8 LEYFÐ Fast and Furious kl. 10 B.i.12 ára STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 750k r. OPNU NARM YND Dagskrá og miðasala á Miði.is ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ 750k r. - S.V., MBL JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! FYRIR2 1 KL. 1 OG 3:20 - Ekkert hlé á góðum myndum - S.V., MBL - H.J., MBL - S.V., MBL - S.V., MBL ATH: Aukasýningar í dag á sumardeginum fyrsta. - S.V., MBL GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., -TOPP 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.