Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2009
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
vel með farið Estrella felli-/hjólhýsi.
Staðgr. Uppl. í síma 483 3513/
893 3513.
GULL-GULLSKARTGRIPIR
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu. demantar.is
Magnús Steinþórsson,
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
er komin móða eða raki á milli
glerja. móðuhreinsun ÓÞ.
sími 897-9809.
Lagnahönnun / HVS Designer
(HVAC) Almenn lagnahönnun, lagna-
þjónusta ásamt stillingum hita- og
loftræsikerfa, bilanaleit /greining
o.fl. Vönduð og reynslurík vinnu-
brögð. Upplýs. í síma 893 7124.
GULL-GULLSKARTGRIPIR
Kaupum til bræðslu allar tegundir
gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta,
gegn staðgreiðslu. demantar.is
Magnús Steinþórsson,
Pósthússtræti 13, sími: 699-8000.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari getur bætt við sig
verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Iðnaðarmenn
Pípulagnaþjónusta - Stillingar
kerfa - Get bætt við smáverkefnum í
pípulagnaþjónustu, ásamt stillingum
stjórnb. o.fl. Vönduð vinnubrögð.
Föst verðtilboð. Lögg. pípul.meistari.
Sími 893 7124.
NÝKOMNIR AFTUR
þeir eru komnir aftur - MEGA
vinsælu AÐHALDSBOLIRNIR í
stærðum S,M,L,XL2X,3X,4X í húðlitu,
svörtu og hvítu verð kr. .5.850,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Lipur og þægileg leðurstigvél.
litir svart, rautt og brúnt.
Verð : 17. 500.- og 19.900.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Óska eftir
Veiði
Nýtíndir laxa- og
silungamaðkar
Sími 864 5290.
Reiðhjól
Rafmagnsreiðhjól
Rafmagnsreiðhjól, verð 98.900,-
engin tryggingariðgjöld/bensín-
kostnaður. Allt að 25 km/klst. án
þess að stíga hjólið, ca. 20 km á
hleðslunni. www.el-bike.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
KRINGLUBÓN ekið inn stóri-
litli turn. Opið mán.-fös. 8-18,
lau. 10-18. S. 534 2455
GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj.
Firðinum (undir verslunarm.)
Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, mössun, teflon,
bryngljái, djúphreinsun.
Hjólbarðar
Óska eftir M. Benz 17" - 18"
álfelgum
Óska eftir flottum 17" eða 18" álfelg-
um í góðu standi sem passa undir
E-týpu (W210) af Benz. Gatadeiling
er 5x112. Með eða án sumardekkja.
Sími: 849-5368.
Til sölu, 20 tommu felgur með
nýjum dekkjum ( Continental) 275
/ 35 R20. í . Passar fyrir Audi og Benz.
Verð 195.000 þús. Upplýsingar í síma
847- 1373.
Vélsleðar
Skidoo MXZ 800
Í toppstandi, sleði upp á 790.000,-
fæst á 450.000,- vegna flutnings til
Noregs. Aukasæti fylgir, ný yfirfarinn
af Mótormax. Skoða öll tilboð. Hafið
samband í síma 772-0737! Kv. Birgir.
Þarftu að breyta eða bæta heima
hjá þér?
Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni?
Við erum til í að aðstoða þig við alls-
konar breytingar. Við erum til í að
brjóta niður veggi og byggja upp nýja,
breyta lögnum, flísaleggja eða
parketleggja og fl. Bjóðum mikla
reynslu og góð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 899 9825.
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Ársfundur
Byggðastofnunar 20.maí 2009
Hótel Reynihlíð við Mývatn.
Dagskráin verður sem hér segir:
Kl. 13:00 Setning fundarins, Örlygur Hnefill
Jónsson, formaður stjórnar
Byggðastofnunar
Kl. 13:05 Ávarp iðnaðarráðherra.
Kl. 13:20 Örlygur Hnefill Jónsson, ræða for-
manns stjórnar Byggðastofnunar.
Kl. 13:35 Aðalsteinn Þorsteinsson, skýrsla
forstjóra Byggðastofnunar.
Nýting orkuauðlinda til svæðisbundinnar
uppbyggingar.
Kl. 14:00 Hvernig geta staðbundin stjórnvöld
og sveitarstjórnir haft áhrif? Reinhard
Reynisson, framkvæmdastjóri
Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga.
Kl. 14:15 Áhrif stórra verkefna á sviði orku-
nýtingar á nærsamfélagið og innviði
þess. Helga Jónsdóttir, bæjarstjóri
Fjarðabyggðar.
Kl. 14:30 Orkuauðlindirnar og nýting þeirra,
nýir orkugjafar. Dr. Guðni A.
Jóhannesson, orkumálastjóri.
Kl. 14:45 Starf Rammaáætlunar um nýtingu
vatnsorku og jarðvarma. Svanfríður
Jónasdóttir, formaður verkefnis-
stjórnar.
Umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Drífa Hjartardóttir,
stjórnarmaður í Byggðastofnun.
Kl. 15:30 Fundarlok.
Allir velkomnir.
Frá Norðfirðingafélaginu
Norðfirðingafélagið stendur fyrir göngu í
kringum Vífilsstaðavatn þann 16. maí nk.
undir leiðsögn Hrafnkels Helgasonar.
Mæting kl. 10:30 við neðra bílastæðið.
Á sjómannadaginn þann 7. júní verður
sjómannadagskaffi auk tónlistaratriða á
Kaffi Reykjavík kl. 15:00-17:00.
Aðalfundur
hins íslenska biblíufélags verður haldinn
mánudaginn 18. maí kl. 20.00 í safnaðarsal
Hallgrímskirkju.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Fyrirtæki
Gott atvinnutækifæri á
krepputíma.
Til sölu er fjarkennsluvefur í fullum rekstri.
Vefurinn hefur verið rekinn í 12 ár samfellt.
Hentar til dæmis einstaklingi með kennslu-
reynslu og góða tölvuþekkingu.
Hægt að reka hvaðan sem er, húsnæðisþörf er
15-20 ferm. Verð 6.000.000.- Áhugasamir eru
beðnir að senda senda nafn og símanúmer
á netfangið: helginuma@endurskoðunhn.is
Óska eftir
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt,
seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul
skjöl og margt fleira.
Staðgreiðsla strax. Opið daglega mán.-fim.
10:30-15:00 á Austurströnd 8, Seltjarnarnesi,
sími 694 5871 og 561 5871.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. h. mánudaginn 18. maí 2009 kl. 14:00
á eftirfarandi eign:
Dalbraut 34, fastanr. 221-6353, Bíldudal, Vesturbyggð (50%), þingl.
eig. Elzbieta Janina Mazur, gerðarbeiðendur N1 hf og Nýi Glitnir
banki hf.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
14. maí 2009.
Úlfar Lúðvíksson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brekkugata 5B, eignarhl. íb. 01-0101 (214-5417) Akureyri, þingl. eig.
Einar Geirdal Guðmundsson, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki
hf. og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., miðvikudaginn 20. maí 2009
kl. 10:00.
Dalbraut 12, íb. bílsk. (215-4774) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Steinunn
Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og S24, miðviku-
daginn 20. maí 2009 kl. 13:30.
Hafnarbraut 14, einb. (215-4889) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. SS eignar-
haldsfélag ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð ogTrygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 20. maí 2009 kl. 13:45.
Hamratún 38, íb. 07-0101 (227-6835) Akureyri, þingl. eig. Lilja Björg
Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn
20. maí 2009 kl. 10:30.
Helgamagrastræti 1, eignarhl. íb. 01-0101 (214-7257) Akureyri, þingl.
eig. Brynjar Finnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
miðvikudaginn 20. maí 2009 kl. 12:00.
Lyngholt 5, einbýli (214-8846) Akureyri, þingl. eig. Valgerður Ósk
Steinbergsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
20. maí 2009 kl. 11:00.
Munkaþverárstræti 4, íb. 01-0101 (214-9293) Akureyri, þingl. eig. Jón
Höjgaard Marinósson og Bjarnheiður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 20. maí
2009 kl. 11:30.
Möðruvellir, jörð, útih. (lnr. 152731) (fnr. 215-9325) Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Jósef Guðbjartur Kristjánsson, gerðarbeiðandi Rekstrar-
félagið Vélar/þjón. ehf., miðvikudaginn 20. maí 2009 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
14. maí 2009.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
breytingar á aflþynnuverksmiðju
Becromal á Krossanesi, Akureyri, skuli ekki
háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt
lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfis-
áhrifum.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
16. júní 2009.
Húsviðhald
Smáauglýsingar augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl