Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2009 B yrjunin var afskaplega frönsk – dömurnar fyrst. Konurnar fimm í dóm- nefndinni stilltu sér upp fyrir framan ljósmyndarana á með- an karlarnir fjórir fengu að bíða. Kynjaskipting dómnefndarinnar virðist við fyrstu sýn sanngjörn en það er athyglisvert að karlarnir eru allir bak við myndavélina og kon- urnar allar fyrir framan hana, þótt að vísu leiki Ceylan stundum líka og Asia Argento bregði sér stöku sinnum í leikstjórastólinn.    Þau eru öll hálfviðkvæm fyrir þvíað vera skyndilega komin í dóm- nefnd, vera komin hálfa leið í hlut- verk gagnrýnendanna sem þau hafa örugglega öll bölvað oftar en einu sinni. „Við erum ekki hér til að dæma heldur til að elska, átta okkur á því hvaða mynd við elskum mest. Leikstjórarnir setja allir sálina í myndirnar og svo er bara að sjá hvaða sál tengist sterkast við okk- ar,“ sagði Huppert og flestir koll- egar hennar orðuðu svipaðar hug- myndir öðruvísi. Kureishi sagði hins vegar öll verðlaun vera asnaleg þangað til maður ynni eitthvað sjálfur og Gray sagði ástæðu þess að hann hefði viljað vera með þá að hann fengi að sjá 20 bíómyndir á tíu dögum, eitthvað sem hann hefði ekki getað gert síðan hann var nítján ára, sökum barnauppeldis og anna. „Þetta hljómaði eins og ágæt- is afsökun fyrir að endurlifa þessa upplifun unglingsáranna.“ Ceylan hinn tyrkneski var skept- ískur á fyrstu viðbrögð og sagði góðar myndir vinna á – en svo á eft- ir að koma í ljós hvort þau hafa tíma til að sjá margar myndir oftar en einu sinni.    Það verður hins vegar að segjastað blaðamannastéttin reyndist fullkurteis á fundinum. Enginn spurði um samskipti Huppert við Tarantino, sem er með mynd í keppninni sem Huppert átti að leika í, þar til eitthvað kastaðist í kekki þeirra á milli. Við vorum að vísu nokkuð mörg sem réttum upp hönd og komumst ekki að, enda ekki tími fyrir margar spurningar þegar níu manns sitja fyrir svörum. Einn indverskur blaðamaður spurði Rómantískur fýlupoki og óþarflega kurt FRÁ CANNES Ásgeir H Ingólfsson » Við erum ekki hér tilað dæma heldur til að elska, átta okkur á því hvaða mynd við elskum mest. Leikstjórarnir setja allir sálina í mynd- irnar og svo er bara að sjá hvaða sál tengist sterkast við okkar. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Gala Dómnefnd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2009 var viðstödd opnunarmyndina Up frá Pixar. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 - 11:20 B.i. 14 ára X-Men Origins: Wolfe... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára State of Play kl. 5:20 - 8 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:40 - 10:35 B.i. 12 ára Crank kl. 8 -10:10 B.i. 16 ára X men Orgins.... kl. 6:30 - 9 B.i.14 Draumalandið kl. 6 (með enskum texta) 8 -10 LEYFÐ Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára X-Men Origins: Wolverine kl. 8 B.i.16 ára Boat that rocked kl. 10 B.i.12 ára Múmínálfarnir: Örlaganóttin kl. 6 LEYFÐ -M.M.J., kvikmyndir.com Þú færð 5 % endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 750k r. UNCUT EMPIRE - S.V. MBL HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND TOTAL FILM ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. HÖRKU HASAR! 750k r. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is 750k r. 750k r. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 750k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL HHHH „Traustir leikarar, geggjaður húmor og - að sjálfsögðu - tónlist sem rokkar feitt!“ Tommi - kvikmyndir.isSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.