Embla - 01.01.1945, Síða 29

Embla - 01.01.1945, Síða 29
var að hugsa um, rétt í þessu, sá rétti maður. Hann Gvendur í Sölvabæ kom áðan og sagði henni þær fréttir, að Ólafur Jósúa hefði röið í dag. Arndís þrífur pottinn af eldinum. Nú verður hún að gefa sér ú'ma til þess að tala við Ólaf Jósúa. Hún gengur svo tvö, þrjú stór skref fram til dyra og hálf dregur Ólaf Jósúa inn á mitt eldhúsgólfið, án þess að hann fái viðnám veitt. Svitinn bogar af henni, hátíð fer í liönd, og „kostgangararnir“ krefjast matar, án allra refja. En það er h'kast því, að sjórinn sé þurrausinn eða þá, að guð líti í vanþóknun til Saltvíkurbúa. Hér á þessu vori sést varla branda úr sjó. Fiskurinn er þó, eins og guð og menn vita, aðalbjörgin þeirra hérna í Saltvík. Þú einn getur hjálpað mér, Ólafur Jósúa — þú einn. Olafur Jósúa sér mætavel, að konan er í mikilli geðshræringu. Hann stingur höndunr í vasa og bíður með spekt og grafarró þess, sem koma skal. Ólafur Jósúa er forviða, en jafnframt forvitinn — og h'ka dálítið upp með sér af þeim mikla heiðri, sem honum hlotnast nú. Það er þá engin snrærri en frúin sjálf í veitingahús- mu í Saltvík, sem ávarpar hann svona, blessuð manneskjan. Ofaíi Jósúa hitnar um hjartaræturnar. Hún er ekkja, hún Arndís, og hann er engum háður. Það skyldi þó aldrei vera, að hún sé svona bálskotin í mér, hugsar hann, og það fer eins og fiðringur um hann allan við þá hugsun. Líklega væri það ekki svo vitlaust, góður matur og öl daglega, og svo lritar Arndís rúmið. Þú getur hjálpað mér um fisk, Ólafur Jósúa. Augu Arndísar eru svört og tindrandi og hvíla. með einhverjum töfraþunga á Ólafi Jósúa. Þú fékkst spröku, lieldur hún áfram, þegar hann svarar engu, stóra, feita og fallega spröku, var mér sagt. Þá sagði ég svona við sjálfa mig. Hann Ólafur Jósúa gleymir mér ekki, svo mörg ölglös- m hefur hann drukkið í eldhúsinu hérna, svo marga kaffibollana hefur hann líka drukkið í „prívatinu" mínu, og eins og Ólafur Jósúa veit, koma þangað ekki nema viídustu vinir mínir. Augu Arndísar eru svo heit og röddin svo biðjandi áljáð, að Ólafur Jósúa fer allur lijá sér. Hann tekur hendur úr vösum, klórar sér 1 höfðinu og tvístígur á miðju gólfi. Þetta er auðvitað ekki beint 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.