Morgunblaðið - 28.05.2009, Page 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2009
Í amstri dagsins er einn
sjónvarpsþáttur sem ég
reyni að missa aldrei af. Á
sunnu- eða fimmtudags-
kvöldum fylgist ég spennt
með dönsku lögreglukon-
unni Önnu Pihl og félögum
hennar leysa hvert lög-
reglumálið á fætur öðru.
Fyrir gamlan Kaup-
mannahafnarbúa er eitt-
hvað svo heimilislegt að
horfa á sjónvarpsefni sem
gerist í gömlu höfuðborg-
inni og notalegt að heyra
málið. Sem betur fer eru
leikarar þáttanna skýrmælt-
ari en starfsfélagar þeirra í
Erninum og Krónikunni.
Höfundum þáttanna um
Önnu Pihl hefur að mestu
tekist að búa til sannfærandi
blöndu af spennu, léttmeti
og drama, en milli þess sem
Anna eltist við bófana fáum
við að fylgjast með einkalífi
hennar og sjáum hvernig
henni tekst að samþætta
vinnu og fjölskyldulíf sem
einstæð móðir.
Ef kvarta ætti undan ein-
hverju þá er það helst hvað
þróun persónu Daniels
Nordström, sænska sér-
sveitarlögregluforingjans
sem er kærasti Önnu, hefur
verið einstaklega ótrúverð-
ug síðustu vikurnar. Það á
augljóslega að skrifa hann
út úr þáttunum hið snarasta,
því hann hefur á örskots-
stundu breyst úr því að vera
draumaprins í að vera
stjórnsamur ofbeldismaður.
ljósvakinn
Vinsæl Charlotte Munck fer
með hlutverk Önnu Pihl.
Raunir lögreglukonu
Silja Björk Huldudóttir
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Í kvöld kl. 19.30
Tónleikar á Listahátíð
Stjórnandi: Gennadíj Rosdestvenskíj
Einleikari: Viktoria Postnikova
Dímítrí Sjovstakovtsj: Sinfónía nr. 7
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókonsert í c-moll, k-491
■ Fimmtudagur 11. júní kl. 19.30
Tónleikar á Listahátíð
Stjórnandi: Hannu Lintu
Einsöngvari: Emma Bell
Franz Lehár: Meine Lippen ¨sie küssen so heiss (Giuditta)
Giacomo Puccini: Intermezzo úr Manon Lescaut
Johann Strauss: So elend und so treu
Samuel Barber: Knoxville
Samuel Barber: School of Scandal - Overture
Wolfgang Amadeus Mozart: Exsultate Jubilate, K 165
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 2
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt.
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur: Andrarímur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Saga af bláu
sumri eftir Þórdísi Björnsdóttur.
(1:8)
15.30 Gullmolar úr hljóðrit-
unarsafninu. Rómansa í f-moll
ópus 11 eftir Antonin Dvorák og
Tzigane eftir Maurice Ravel.
Guðný Guðmundsdóttir leikur ein-
leik með Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands; Owen Arwell Hughes stjórn-
ar flutningi. (Hljóðritað á
tónleikum í Háskólabíó 20. apríl
2007)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Úr gullkistunni: Dalalíf. Sig-
urður Skúlason magister les kafla
úr skáldsögunni Dalalífi eftir Guð-
rúnu frá Lundi. (Hljóðritun frá
1949) Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. (Frá 17. maí sl.)
19.27 Listahátíð í Reykjavík 2009:
Sinfóníutónleikar. Bein útsending
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá:
Píanókonsert í e-moll K.491 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Sin-
fónía nr. 7, Leningrad-sinfónían
eftir Dmitríj Shostakovitsj. Einleik-
ari: Viktoria Postnikova. Stjórn-
andi: Gennadíj Rosdestvenskíj.
Kynnir: Guðni Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Útvarpsperlur: Prestar, vofur
og viðrini. Gamansögur af prest-
um og einkennilegum mönnum.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Frá 1997)
23.10 Tónleikur: Keith Jarrett. Um-
sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Tea á Geu (e)
17.45 Tómas og Tim (3:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skóla-
félaga sinna vegna útlits
og óframfærni en snýr aft-
ur seinna í skólann sem
námsráðgjafi. (e) (2:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bræður og systur
(Brothers and Sisters II)
Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt
líf þeirra og fjörug sam-
skipti.
21.05 Þegar á reynir
Fræðsluefni frá Rauða
krossi Íslands. (e) (2:3)
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) Þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi
sem eru ekki allar þar sem
þær eru séðar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Nýgræðingar
(Scrubs VI) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
22.45 Anna Pihl (Anna
Pihl) Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lög-
reglukonunnar Önnu Pihl
á Bellahoj-stöðinni í Kaup-
mannahöfn. (e) (5:10)
23.30 Kastljós (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Svampur Sveinsson, Lalli,
Litla risaeðlan, Elías,
Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Heimilið tekið í gegn
11.05 Óleyst mál (Cold
Case)
11.50 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.55 Ally McBeal
15.40 Barnatími Stöðvar 2
Nonni nifteind, A.T.O.M.,
Bratz, Elías.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.10 Markaðurinn með
Birni Inga
19.40 Simpson fjölskyldan
20.05 Eldhús helvítis
20.50 Bloodshot (The
Mentalist)
21.35 Twenty Four
22.20 Aðeins fyrir augun
þín (For Your Eyes Only)
00.25 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
01.10 Skaðabætur
01.55 Óvænt atvik á Loch
Ness (Incident At Loch
Ness) Heimildarmynd um
þýska kvikmyndagerð-
armanninn Werner Her-
zog þar sem hann kannar
leyndardóma Loch Ness í
Norður-Skotlandi.
03.25 Leirdrengurinn (The
Mudge Boy)
04.55 Second in Command
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Man.
Utd.)
08.50 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
13.55 Úrslitakeppni NBA
(NBA 2008/2009 – Playoff
Games)
15.45 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
16.40 Inside the PGA Tour
17.05 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Man.
Utd.)
18.55 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
19.15 FA Cup – Upphitun
19.45 Pepsi-deild karla
(Pepsí deildin 2009) Bein
útsending frá leik í Pepsi-
deild karla.
22.00 Pepsimörkin (Pepsí-
mörkin 2009)
23.00 Poker After Dark
23.40 Timeless
00.05 NBA Action
00.30 Úrslitakeppni NBA
(NBA 2008/2009 – Playoff
Games) Bein útsending.
06.10 The Prestige
08.20 Lucky You
10.20 On A Clear Day
12.00 Annie
14.05 Lucky You
16.05 On A Clear Day
18.00 Annie
20.05 The Prestige
22.15 Oldboy
00.15 The Princess Blade
(Shura Yukihime)
02.00 Hostage
04.00 Oldboy
06.00 Match Point
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Nýtt útlit – Loka-
þáttur Karl Berndsen upp-
lýsir öll litlu leyndarmálin
í tískubransanum og kenn-
ir fólki að klæða sig rétt.
12.50 Tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 The Game Gam-
anþáttaröð um kærustur
og eiginkonur hörkutól-
anna í ameríska fótbolt-
anum.
18.45 Americás Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot.
19.10 Top Chef
20.00 All of Us (7:22)
20.30 Everybody Hates
Chris Gamanþættir byggð-
ir á æsku grínleikarans og
uppistandarans Chris
Rock.
21.00 Boston Legal –
Lokaþáttur
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (11:22)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model
00.20 Tónlist
17.00 Hollyoaks
17.50 The O.C.
18.35 Seinfeld
19.00 Hollyoaks
19.50 The O.C.
20.35 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Gossip Girl
22.45 Grey’s Anatomy
23.30 In Treatment
23.55 Idol stjörnuleit
00.45 Fréttir Stöðvar 2
01.45 Tónlistarmyndbönd
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
hage 2 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Da peng-
ane erobra verda 22.35 Livets porto 23.25 Kulturnytt
23.35 Ekstremvær jukeboks
NRK2
15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Balkongen 17.30 Mat
med Anne 18.00 NRK nyheter 18.10 Skjønnhet i
fangedrakt 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Urix 19.55
Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I
kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Jon
Stewart 21.25 Husdrømmen 21.55 Presidenten fra
Bastøy fengsel 22.55 Distriktsnyheter 23.10 Fra Øst-
fold 23.30 Fra Hedmark og Oppland 23.50 Fra
Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Mäklarna 15.25 Mat
och grönt på Friland 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala
nyheter 16.15 Rosenborgs slott och Kristian IV
17.00/20.55 Kulturnyheterna 18.00 Niklas mat
18.30 Mitt i naturen 19.00 Draknästet 20.00 Om
natten 21.10 Uppdrag Granskning 22.10 Plus Eu-
ropa 23.10 Sändningar från SVT24
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Smarta djur 16.25 Om barn och böcker 16.55
Rapport 17.00 In Treatment 17.25 Anslagstavlan
17.30 Genusmaskineriet 18.00 Crawl 18.30 Ex-
istens 19.00 Aktuellt 19.30 Korrespondenterna Eu-
ropa 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.30 Zaman, mannen från vassen
21.50 Entourage 22.15 Simma lugnt, Larry!
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15
Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Jo-
hannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 Ein Fall
für zwei 23.30 Notruf Hafenkante
ANIMAL PLANET
11.00 Animal Precinct 12.00 Buggin’ with Ruud
13.00 Great Ocean Adventures 14.00 E-Vets: The
Interns 14.30/23.55 Animal Park: Wild in Africa
15.00/20.00 Animal Cops Phoenix 16.00/22.00
Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/
23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life
18.00 Animal Park: Wild in Africa 19.00 Untamed &
Uncut 21.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00/
16.55 EastEnders 13.30/18.10/23.20 My Hero
14.00/18.40/23.50 After You’ve Gone 15.15/
20.50 Dalziel and Pascoe 19.10/22.30 Jekyll
20.00 Jonathan Creek
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Top Tens 14.00 Man Made
Marvels 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s
Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Chris Ryan’s
Elite Police 21.00 Storm Chasers 22.00 Really Big
Things 23.00 American Chopper
EUROSPORT
14.00/17.55 Cycling 15.30 Eurogoals Flash
15.45/20.30 Tennis 18.00 Fight sport 22.00 Foot-
ball
HALLMARK
13.00 Fungus the Bogeyman 14.30 Ordinary Mirac-
les 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Mcbride 10:
Requiem 19.10 They Call Me Sirr 20.50 Without a
Trace 22.30 Mcbride 10: Requiem
MGM MOVIE CHANNEL
10.35 Return to Me 12.30 September 13.50 Josie
and the Pussycats 15.25 Lillies Of The Field 17.00
Three Amigos! 18.40 Sheba, Baby 20.10 Coffy
21.40 Foxy Brown 23.10 Hawks
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Ancient Megastructures 13.00 Secrets of the
Cross 14.00 The Mystery of Zulu Dawn 15.00 Silkair
185 – Pilot Suicide? 16.00 Life on Mars 17.00
Churchill’s German Army 18.00 Danger Men 19.00
Megastructures 20.00 Engineering Connections
21.00 Marine One: Obama’s Helicopter 22.00 Air
Crash Investigation 23.00 Engineering Connections
ARD
13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Gir-
affe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 15.43 Die Parteien zur Europawahl 15.45
Fußball: Bundesliga 18.00 Tagesschau 18.15 Das
unglaubliche Quiz der Tiere 19.43 Die Parteien zur
Europawahl 19.45 Kontraste 20.13 Die Parteien zur
Europawahl 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter
20.45 Die Parteien zur Europawahl 20.47 Aufge-
merkt! Pelzig unterhält sich 21.45 Geheimnis Gesc-
hichte 22.15 Nachtmagazin 22.35 Klinik unter Pal-
men 23.20 Tagesschau 23.25 Symphonie des Todes
DR1
13.50 Boogie Update 14.20 S, P eller K 14.30
Monster allergi 15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Small
Faces 15.30 Fandango 16.00 Aftenshowet 16.15
Mød EU-kandidaterne 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Venner på
eventyr 18.00 Kvinder på flugt 19.00 TV Avisen
19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Du skyder,
jeg smiler 21.45 Backstage 22.15 Boogie Mix
DR2
8.00 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30
Hun så et mord 16.15 Danske vidundere 16.45 Den
store flugt – kvindernes skæbne 17.30 DR2 Udland
18.00 Debatten 18.40 Sagen genåbnet 20.30
Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 DR2 Udl-
and 22.10 Quatraro Mysteriet 22.50 Skilt
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på
samisk 15.25 Árdna – Samisk kulturmagasin 15.40
Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Månebjørn 16.15 Bernt og Erling på
nye eventyr 16.20 Rorri Racerbil 16.30 Her er eg!
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 4-
4-2: Eliteserien 19.45 Uten tilgivelse 20.30 Uti vår
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
18.20 Premier League Re-
view 2008/09 (Ensku
mörkin)
19.20 Premier League
World 2008/09
19.50 Season Highlights
1997/1998
20.50 4 4 2
22.00 Chelsea – Man Utd,
1999 (PL Classic Matc-
hes)
22.30 Middlesbrough –
Man Utd, 1999 (PL Clas-
sic Matches)
23.00 Coca Cola mörkin
2008/2009
23.30 Arsenal – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Jón
Bjarnason sjávarútvegs-
ráðherra og Einar K. Guð-
finnsson fyrrum sjáv-
arútvegsráðherra eru á
öndverðum meiði um fyrn-
ingarleið.
21.00 Útvegurinn Umsjón
hefur Sigurður Sveinn
Sverrisson. Nýr alhliða
þáttur um sjávarútvegs-
mál á Íslandi styrktur af
LÍÚ.
21.30 Maturinn og lífið
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111