Morgunblaðið - 28.05.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.05.2009, Blaðsíða 40
FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 148. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Í fullri vinnu en þó á bótum  Fimmtán erlendir verkamenn, sem skráðir eru á atvinnuleysisskrá, voru við vinnu við byggingu Tónlist- arhússins þegar Vinnumálastofnun gerði skyndikönnun. Að sögn Giss- urar Péturssonar, forstjóra stofn- unarinnar, fengu mennirnir ein- hverja upphæð greidda umfram atvinnuleysisbæturnar. »6 Leitað að leigubílstjórum  Nokkrir leigubílstjórar höfðu haft samband við lögregluna í gærkvöldi. Hún leitaði að tveimur leigubíl- stjórum sem hefðu ekið manni sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um nauðgun. »9 Meiri lífsgæði á tysabri  „Maður verður aftur þátttakandi í lífinu,“ segir Bergþóra Bergsdóttir, sem er MS-sjúklingur, um áhrif ty- sabri-lyfsins sem hún hefur tekið í rúmt ár. MS-dagurinn var í gær. »11 SKOÐANIR» Staksteinar: Friðinn má ekki rjúfa Forystugreinar: Fastgengisfirra | Vanhugsaðar strandveiðar Ljósvakinn: Raunir lögreglukonu Pistill: Keypt dýrum dómum UMRÆÐAN» Yfirlýsing formanns VR á aðalfundi lífeyrissjóðs VR Fyrningarleið og hvað svo? Ljúkum verkinu Vilja betri yfirsýn á fjármálamarkaði Ísland á ekki að vera ódýr ferðamannastaður VIÐSKIPTI»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-,. +/*-+0 **+-12 +3-,/4 *4-0.. *0-311 **,-,0 *-3*1. *43-., *1,-/3 5 675 +1#  8 +//4 *+,-2. +/*-1, **3-** +3-,12 *4-1/+ *0-.+, **,-22 *-3+*3 *4.-/3 *1,-,+ ++1-+*4, &  9: *+0-*. +/+-+. **3-.. +3-0.1 *4-10/ *0-.13 **0-+/ *-3+,+ *4.-0* *10-/* Heitast 16° C | Kaldast 8° C SA 13-20 m/s framan af degi, hvassast við SV-ströndina. Suðlæg átt 5-13 eftir hádegi, léttir til N-lands. » 10 Þeir liggja ekki lengur í þrjár vikur yfir snerilhljómi. Von, ný plata Mannakorna, kemur út í dag. »37 TÓNLIST» Engar djúp- ar pælingar TÓNLIST» Söngelskar stúlkur aka hringinn. »32 Mikið af landslags- myndum er í fjöl- skyldunni en Jón Páll Vilhelmsson opnar gallerí og not- ar annan miðil. »34 LJÓSMYNDUN» Eru nýja málverkið TÓNLIST» Kántríplata með ímynd- aðri hljómsveit. »32 FÓLK» Hún þarf að koma hon- um úr lífi sínu. »35 Menning VEÐUR» 1. Karlmaður lést í bílslysi 2. Dóttir Tysons látin 3. Biðu í 30-40 mín. eftir lögreglu 4. Alvarlegur árekstur  Íslenska krónan styrktist um 1% »MEST LESIÐ Á mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen varð í gærkvöld Evrópumeistari í knattspyrnu, fyrstur Íslendinga, þegar Barcelona sigraði Manchester United á sannfær- andi hátt, 2:0, í úrslitaleik í Rómaborg. Eiður varð að sætta sig við að sitja á varamannabekknum allan tímann að þessu sinni en hann lék fimm af leikj- um Barcelona í keppninni í vetur og fagnaði titlinum innilega með félögum sínum í leikslok. | Íþróttir Reuters EIÐUR EVRÓPUMEISTARI MEÐ BARCELONA MYNDLISTARMAÐURINN Erró verður við- staddur opnun sýningar á eigin verkum í Lista- safni Reykjavíkur í kvöld. Þá verður einnig opn- uð sýning á verkum tíu listakvenna sem fengið hafa styrk úr Listasjóði Guðmundu Krist- insdóttur sem Erró stofnaði árið 1997. Í samtali í dag segist Erró áhugasamur um listsamstarf við íslensk grunnskólabörn. | 30 Morgunblaðið/Eggert Vill vinna með íslenskum börnum UNDANFARIÐ hafa borist fréttir af hinum ýmsu verk- efnum sem meðlimir Sigur Rós- ar hafa verið að sinna hver í sínu lagi. Söngvarinn, Jón Þór Birg- isson, hefur þannig verið að vinna að eigin plötu en einnig að plötu kenndri við Riceboy Sleeps, sem er verkefni hans og kærasta hans, Alex Somers. Sú plata kemur út í sumar en auk þess fann hann sér tíma til að endurhljóðblanda lag fyrir tölvupopparana í Depeche Mode. Hljómborðs- leikari sveitarinnar, Kjartan Sveinssson, hefur þá verið að vinna baki brotnu að tónlist fyrir næstu kvikmynd írska leikstjórans Neil Jordan. Lítið hefur þó frést af næstu skrefum sjálfrar hljómsveitarinnar sem þessir menn tilheyra ásamt þeim Orra Páli Dýrasyni trymbli og Georg Holm bassaleikara. Og um hríð var sá kvittur á kreiki að síðasta plata sveitarinnar, Með suð í eyrum við spil- um endalaust, yrði svanasöngur hennar. Orri Páll staðfestir hins vegar í samtali við Morgunblaðið annan orðróm, um að Sigur Rós sé þvert á móti að vinna að nýrri plötu. Platan er nánast tilbúin og segir Orri hana bera með sér ákveðnar breytingar á hljómi sveitarinnar. | 32 Sigur Rós klár- ar nýja plötu Orri Páll Dýrason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.