Morgunblaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Lára G. Odds-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin. Íslenskt atvinnu-
líf.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pét-
ur Halldórsson á Akureyri.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Íslenskt í gegn.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
(Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. .
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Dimitri og dívurnar þrjár.
Messósópransöngkonan Olga
Borodina. Umsjón: Nathalia
Druzin Halldórsdóttir. (Aftur á
laugardag) (2:4)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hall-
mar Sigurðsson les. (4:18)
15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um-
sjón háskólanema um allt milli
himins og jarðar, frá stjórnmálum
til stjarnanna. (Aftur á miðviku-
dag) (2:13)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. www.ruv.is/hlaupanotan
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn-
hildur Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir.
20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. (e)
21.10 Framtíð lýðræðis: Framtíð
lýðræðis. „Að sækja til að sjá
hvað er í boði“. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen
les. (Frumflutt 1958) (8:32)
22.45 Bláar nótur í bland: Vítt og
breitt um veröldina. (e)
23.20 Lostafulli listræninginn. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana
(Hannah Montana) (38:56)
17.53 Sammi (SAMSAM)
(29:52)
18.00 Millý og Mollý
(Milly, Molly) (15:26)
18.13 Halli og risaeðlufat-
an (Harry and his Bucket
full of Dinasaurs) (15:26)
18.25 Út og suður: Har-
aldur Sigurðsson eldfjalla-
fræðingur Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Í fótspor Tangerbú-
ans (Travels With a Tan-
gerine) Í þessum breska
heimildamyndaflokki fetar
ferðabókahöfundurinn
Tim Mackintosh-Smith í
fótspor Ibn Battutah frá
Marokkó sem fór í 120
þúsund km ferðalag um
lönd íslams á 14. öld,
kvæntist tíu sinnum á leið-
inni og gat ótal börn. (1:3)
21.15 Lífsháski (Lost V)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) (e)
23.50 Hringiða (En-
grenages) Franskur saka-
málamyndaflokkur. Ung
kona finnst myrt og lög-
reglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rann-
sókn málsins hafa hvert
sína sýn á réttlætið. (e)
Stranglega bannað börn-
um. (4:8)
00.40 Kastljós (e)
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Áfram Diego áfram!, Æv-
intýri Juniper Lee, Kalli
litli Kanína og vinir.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
11.05 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
11.50 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Vetrarsólstöður
(Winter Solstice)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
A.T.O.M., Galdrastelp-
urnar, Ævintýri Juniper
Lee.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
21.25 Hinn fullkomdi dagur
– Jarðarförin (Perfect Day
– The Funeral)
23.00 Talað við launmorð-
ingjann (Interview with
the Assassin)
00.20 Bein (Bones)
01.05 The 24th Day
02.40 Ruffian
04.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
04.55 Vinir (Friends)
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Úrslitakeppni NBA
(Orlando – LA Lakers)
16.55 Pepsi-deild karla
(Þróttur – ÍBV)
18.45 Pepsimörkin Magn-
ús Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar ásamt
íþróttafréttamönnum.
19.45 Pepsi-deild karla
(Breiðablik – Valur) Bein
útsending.
22.00 10 Bestu (Guðni
Bergsson) Fjallað um
Guðna Bergsson og ferill
hans skoðaður. (2:10)
22.50 Úrslitakeppni NBA
(Orlando – LA Lakers)
Frá úrslitarimmunni í
NBA.
00.35 Pepsi-deild karla
(Breiðablik – Valur)
08.00 The Truth About
Love
10.00 Charlotte’s Web
12.00 Planet of the Apes
14.00 My Super Ex-
Girlfriends
16.00 The Truth About
Love
18.00 Charlotte’s Web
20.00 Planet of the Apes
22.00 Into the Wild
00.25 So I Married an Axe
Murderer
02.00 Perfect Strangers
04.00 Into the Wild
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 The Game
18.45 Americás Funniest
Home Videos Fyndin
myndbrot sem fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.10 Psych Maður nokk-
ur þykist vera skyggn og
aðstoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál.
20.00 This American Life –
Lokaþáttur
20.30 What I Like About
You Aðalhlutverk: Am-
anda Bynes og Jennie
Garth. (6:24)
21.00 One Tree Hill (21:24)
21.50 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar lögreglunnar í
Las Vegas. (22:24)
22.40 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.10 The Dead Zone Jo-
hnny Smith sér framtíð
þeirra sem hann snertir og
reynir að bjarga þeim sem
þurfa á hjálp að halda.
24.00 Flashpoint
00.50 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 E.R.
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 Seinfeld
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Cold Case
22.45 Prison Break
23.30 Big Love
00.25 Sjáðu
00.50 E.R.
01.35 Fréttir Stöðvar 2
02.35 Tónlistarmyndbönd
Sumir eru þannig þenkjandi
að þegar þeir taka lán hegða
þeir sér eins og þeir hafi
unnið í happdrætti. Ef fyrsta
afborgun er ekki fyrr en eft-
ir marga mánuði hrósa þeir
happi án þess að leiða hug-
ann að því hversu miklir
vextir og vaxtavextir hlaðast
á skuldina. Þessir sömu
menn þurfa að fá ábyrgðar-
menn til að skrifa upp á lánið
og ábyrgðarmennirnir gera
það að eigin vilja.
Mikið hefur verið fjallað
um Icesave-málið í fréttum
ljósvakamiðla að undanförnu
og fram hefur komið að
ráðamenn Íslands hrósa
happi yfir því að þurfa ekki
að byrja að borga af Icesave-
skuldinni fyrr en eftir sjö ár.
Já, þeir hegða sér eiginlega
eins og þeir séu að vinna í
happdrætti.
Hins vegar gleyma ráða-
mennirnir að spyrja mig
hvort ég sé til í að skrifa upp
á og vera í ábyrgð fyrir þess-
um skuldum. Með öðrum
orðum „falsa“ þeir mína und-
irskrift.
Þessi óútfyllti víxill sem
líklegast verður tekinn í
nafni þjóðarinnar er til að
tryggja að borgaðar verði
skuldir manna sem stálu pen-
ingum af líknarfélögum og
sveitarfélögum í Bretlandi.
Ef einhvern tíma þarf að
spyrja þjóðina um leyfi er
það þegar þessi víxill verður
tekinn. Ætli það séu ekki við-
urlög við þessu?
ljósvakinn
Morgunblaðið/Golli
Ábyrgð Icesave-skuldin ekki
með mínu samþykki.
Fölsuð undirskrift
Sigrún Ásmundar
08.00 Við Krossinn
08.30 Að vaxa í trú
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Fíladelfía
17.00 Lifandi kirkja
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Um trúna og til-
veruna
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Kveldsnytt 21.15 Inspektør Lynley 22.40 Marshallpl-
anen 23.30 Kulturnytt 23.40 Sport Jukeboks
NRK2
13.00/14.00/16.00/18.00/20.00 Nyheter 13.05
Uka med Jon Stewart 13.30 Marknad for kjærleik
15.10/20.50 Nyheter på samisk 15.25 Sveip 15.50
Kulturnytt 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Ansikt til ansikt
med villsvinet 17.30 De som bygger landet 18.10
Olje! 19.05 Jon Stewart 19.25 Antarktis – en even-
tyrlig reise 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I
kveld 21.05 Filmavisen 1959 21.15 Vintur med Oz
og James 21.45 Sommerjazz i Vallekilde 22.15 Re-
daksjon EN 22.45 Distriktsnyheter 23.00 Fra Østfold
23.20 Fra Hedmark og Oppland 23.40 Fra Buskerud,
Telemark og Vestfold 23.55 Fra Aust- og Vest-Agder
SVT1
13.45 Confederations Cup 16.00 Rapport/A-
ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Chris på
skolbänken 16.45 Med huvudduk och höga klackar
17.15 Via Sverige 17.30 Rapport/A-ekonomi 17.50
Regionala nyheter 18.00 Hammarkullen 19.00
Confederations Cup 20.30 Nip/Tuck 21.15 Plus
sommar 21.45 Berättelsen om Moulin Rouge
SVT2
13.10 Gomorron Sverige 14.00 Rapport 14.40 Gud-
stjänst 15.25 Nyhetstecken 15.35 Oddasat 15.50
Uutiset 16.00 Tigern – med dold kamera 16.55 Så
såg vi sommaren då 17.00 In Treatment 17.25
Blomsterspråk 17.30 Trädgårdsfredag 18.00 Confe-
derations Cup 19.00 Aktuellt 19.25/20.15 Regio-
nala nyheter 19.30 Terje Hauge blåser på topparna
20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.30 Sugar Rush
20.55 Projekt: Mirakel 22.30 Mästarmöten
ZDF
13.00 heute/Sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00
heute/Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.05 SOKO 5113 17.00 heute/Wetter
17.25 WISO 18.15 Fußball, U 21: EM 20.45 Der
steinerne Kreis 22.20 heute nacht 22.35 Elli Makra
42277 Wuppertal 23.55 heute
ANIMAL PLANET
14.00 Lemur Street 14.30 In Too Deep 15.00/
20.00 Animal Cops Detroit 16.00/23.00 Wildlife
SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00
Meerkat Manor 17.30/23.30 Wild in Africa 18.00/
23.55 The Heart of a Lioness 19.00 Incredible Jour-
neys 21.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.20/17.15 The Weakest Link 13.05/16.45 Eas-
tEnders 13.35/18.00/22.20 My Hero 14.35/
18.30/22.50 After You’ve Gone 15.05 The Inspector
Lynley Mysteries 19.00/23.20 Extras 19.30/23.50
Rob Brydon’s Annually Retentive 20.00 Torchwood
20.50 Any Dream Will Do
DISCOVERY CHANNEL
12.00/18.00/20.00 Dirty Jobs 13.00 Future Wea-
pons 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do
It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 19.00 MythBusters 21.00 Prototype This
22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper
EUROSPORT
13.00 Cycling 14.45 Tennis 16.15 Snooker 17.15
Strongest Man 18.15 All Sports 18.20/23.15
WATTS 18.30 Armwrestling 19.00 Pro wrestling
20.25 All Sports 20.30 Fight sport 21.30 Football
23.00 Motorsports
HALLMARK
13.00 For One Night 14.30 Mystery Woman: Snaps-
hot 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 The Final Days
Of Planet Earth 19.10 Jericho 20.50 Mind Games
22.30 Stealing Sinatra
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 Vera Cruz 13.40 The Wizard of Loneliness
15.30 Oleanna 17.00 A Midsummer Night’s Sex Co-
medy 18.25 Revenge of the Pink Panther 20.00
Maxie 21.35 No Such Thing 23.15 Hollywood Shuffle
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 In the Womb 14.00 Meg-
astructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00
Blackbeard’s Lost Pirate Ship 17.00 Cracking The
Earth’s Crust 18.00 Escaping Alcatraz 19.00 Danger
Men 20.00 Foreign Legion: Tougher Than The Rest
21.00 Britain’s Greatest Machines 22.00 Megafacto-
ries 23.00 Foreign Legion: Tougher Than The Rest
ARD
13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta-
gesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Wet-
ter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15
Die Azoren – Paradies im ewigen Blau 19.00 Leg-
enden 19.45 Report 20.15 Tagesthemen 20.43 Wet-
ter 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20
Inas Nacht 23.20 Mystic Pizza
DR1
13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Boogie Mix
14.00 Chapper & Pharfar 14.15 S, P eller K 14.30
Ninja Turtles: Tidsrejsen! 14.50 Jungletrommer
15.00 Robotboy 15.30 Den travle by 16.00 I lære
som stjerne 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/
Vejret 17.30 Sommerminder 18.00 På opdagelse
med Amazonas 19.00 Avisen 19.25 Horisont 19.50
SportNyt 20.00 Kriminalkommissær Foyle 21.35
OBS 21.40 Seinfeld 22.05 Boogie Mix
DR2
13.30 Niklas’ mad 14.00 Historiske steder 14.30
Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et
mord 15.55 Verdens kulturskatte 16.05 Kulturhistor-
isk set 16.15 Urt 16.35 Hitlers holocaust 17.30 Udl-
and 18.00 Berserk på Nordpolen 18.30 Sagen ge-
nåbnet 20.10 Kærlighedens bud 20.30 Deadline
20.50 Kulturguiden 21.20 Den længste nat 22.10
Daily Show 22.35 Trailer Park Boys
NRK1
13.00 Nyheter 13.05 Jessica Fletcher 13.55 4-4-2
15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Små Einsteins
16.25 Vennene på Solflekken 16.40/18.55 Dist-
riktsnyheter 17.00/19.00 Dagsrevyen 17.30 Når dyr
reddar liv 17.55 Borettslaget 18.25 Redaksjon EN
21 19.30 The Street 20.30 En plass for poesi 21.00
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Suður Afríka – Írak
(Álfukeppnin)
13.45 Brasilía – Egypta-
land (Álfukeppnin) Bein
útsending frá leik Brasilíu
og Egyptalands í Álfu-
keppninni.
15.55 Nýja Sjáland –
Spánn (Álfukeppnin)
17.40 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
skoðuð frá ýmsum óvænt-
um hliðum.
18.15 Bandaríkin – Ítalía
(Álfukeppnin) Bein út-
sending frá leik Banda-
ríkjanna og Ítalíu í Álfu-
keppninni.
20.20 Brasilía – Egypta-
land (Álfukeppnin)
22.00 Bandaríkin – Ítalía
(Álfukeppnin)
23.40 Chelsea – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Líf og land Umsjón:
Valdemar Ásgeirsson,
bóndi.
20.30 Hugspretta Umsjón:
Andri Heiðar Kristinsson.
21.00 Léttari leiðir með
Gaua litla Guðjón Sig-
mundsson, þekktari undir
nafninu Gaui litli, Sig-
urbjörg Jónsdóttir og Við-
ar Garðarsson hefja þátt
um heilsufar og mataræði.
Ingvar Guðmundsson sér
um matreiðslu.
21.30 Í nærveru sálar
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÞAÐ gleðjast trúlega margir yf-
ir þeim fregnum að undirbún-
ingur er nú hafinn að næstu
James Bond-mynd, sem verður
sú tuttugasta og þriðja í röðinni.
Þrír handritshöfundar hafa verið
ráðnir til verksins, en tveir
þeirra, Neal Purvis og Robert
Wade, eiga heiðurinn af hand-
ritum síðustu tveggja Bond-
mynda, Casino Royale og Quant-
um of Solace.
Sá þriðji er svo heldur enginn
aukvisi því Peter Morgan hefur
á ferilskránni handrit að mynd-
um á borð við The Queen og
Frost/Nixon.
Morgan hefur einnig skrifað
mikið fyrir sjónvarp. Meðal ný-
legra mynda má nefna The Deal,
sem fjallar um samband Tonys
Blairs við Gordon Brown á ní-
unda áratugnum og The Special
Relationship sem fjallar um þá
félaga Blair og Bill Clinton, sem
leikinn er af Dennis Quaid. Það
er leikarinn Martin Sheen fer
með hlutverk Blairs í báðum
myndunum sem og í The Queen.
Meiri Bond í bígerð
Reuters
Sposkur Daniel Craig verður James
Bond í þriðja sinn í væntanlegri mynd.