Morgunblaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 36
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 166. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana Staksteinar: Óafturkræft óréttlæti? Forystugreinar: Agi í ríkisfjár- málum | Gjörðir skattsins tíundaðar Pistill: Ábyrgðarleysi vinstri grænna Ljósvaki: Fölsuð undirskrift Heitast 15 °C | Kaldast 8 °C Fremur hæg breyti- leg átt eða hafgola, skýjað með köflum og sums staðar skúrir. Hiti yfirleitt 8 til 15 stig. » 10 Gagnrýnandi mælir með því að fólk horfi frekar á Fatal Attraction en nýjustu mynd Matthews McConaughey. »30 KVIKMYND» Frekar Fatal Attraction FÓLK» Flugan fór í leikhús og á tónleika um helgina. »28 Ný ljósmyndabók Thorstens Henn nefnist Ísland í nær- mynd og hefur að geyma myndir af landi og þjóð. »32 AF LISTUM» Ísland í nærmynd FÓLK» David Carradine var bor- inn til grafar í gær. »30 LEIKLIST» Gagnrýnandi hreifst af víkingum á Vínlandi. »29 Menning VEÐUR» 1. Læknar neituðu að taka röntgen 2. Aftur jafntefli Ísland Noregur 3. Brúðkaupið breyttist í martröð 4. United sagt íhuga tilboð í Torres »MEST LESIÐ Á mbl.is ÍSLENSKU landsliðsmennirnir í handbolta, Björgvin Gústavsson mark- vörður og Þórir Ólafsson, leyndu ekki vonbrigðum sínum eftir jafntefli, 34:34, gegn Norðmönnum í Laugardalshöllinni í gær. Íslendingar geta með sigri gegn Makedóníu á þjóðhátíðardaginn tryggt sér rétt til að leika á Evr- ópumótinu. „Við vildum tvö stig en fengum eitt. Nú eigum við skemmtileg- asta leik ársins eftir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson í leikslok. | Íþróttir Vonbrigði eftir jafntefli gegn Norðmönnum í undankeppni EM Morgunblaðið/Eggert „Eigum skemmtilegasta leik ársins eftir“ Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „MÉR finnst árangurinn alveg stórkostlegur og ég er ánægður með hvernig til hefur tekist,“ segir Sverrir Ingólfsson á Ystafelli í Köldukinn. Hann er einn sjö Ís- lendinga sem á síðustu misserum hafa farið í færnibæt- andi aðgerðir á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg í Svíþjóð. Í aðgerðunum eru sinar fluttar til og tengdar lömuðum vöðvum. Útkoman er sú, að fólk sem hefur verið lamað, nær að hreyfa fingur og nota hendur að nýju. „Fyrir mér var í raun opinberun að sjá að þetta væri hægt,“ segir Sigþrúður Loftsdóttir, iðjuþjálfi á Grens- ásdeild Landspítalans, sem hefur haft umsjón með þessu verkefni þar. Fyrsti Íslendingurinn fór í svona aðgerð árið 2006. Fleiri fylgdu í kjölfarið og líklegt er að áfram verði haldið. Ef sjúklingur ákveður að fara í aðgerð flýgur hann út á sunnudegi og er kominn heim í lok sömu viku. Endurhæfing fer fram hér heima. „Fingurnir öðlast mátt. Sjúklingurinn þarf síðan að haga æfingunum þannig að höndin kenni heilanum að nú sé hægt að hreyfa fingurna aftur,“ segir Sigþrúður og bætir við að aðgerðirnar hafi aukið lífsgæði fólks til muna. | 8 Morgunblaðið/Sigurður Bogi Sverrir Ingólfsson Sverrir er ánægður með árangur af aðgerð sem hann fór í vegna mænuskaða. Sjö Íslendingar hafa farið í aðgerðir til Gautaborgar Mænuskaðaðir fá mátt- inn í hendurnar að nýju BROTAHÖFUÐ eftir Þórarin Eldjárn rithöf- und hefur nú verið gefið út í Danmörku og fara gagnrýn- endur margra af virtustu fjöl- miðlum þar í landi lofsam- legum orðum um verkið. Gagnrýnandi Politiken segir sög- una meðal annars búa yfir „öllu því sem gerir bókmenntir norðursins einstakar“. | 27 Brotahöfuð fær lof í Danmörku Þórarinn Eldjárn DAVÍÐ Phuong Xuan Nguen frá Víetnam er einn þeirra sem fengu nem- endaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur í gær. Hann hefur sýnt frábæran árangur í leik og starfi í skól- anum. „Davíð hefur jákvæða sýn á tilveruna,“ segir systir hans, Em- ilía. | 6 Davíð hefur jákvæða sýn á tilveruna Davíð Phuong Xuan Nguen Skoðanir fólksins ’Hvernig dirfist varaformaðurSjálfstæðisflokksins og ráðherra íríkisstjórn, sem ber óumflýjanlegaábyrgð á áðurnefndu samkomulagi, að varpa af sér og flokki sínum allri ábyrgð af eigin verkum yfir á aðra? » 18 JÓN BALDVIN HANNIBALSSON ’Sí og æ segja talsmenn útgerðará undanförnum mánuðum ogjafnvel árum að „útgerðin sé öflug ogvel rekin“. Að gefa annað í skyn sérangt og illmælgi. » 18 JÓN ÁRMANN HÉÐINSSON ’Allt frá þeim tíma sem norskir afbrotamenn námu land hér á níundu öldinni er ljóst að sakamanna-blóð hefur runnið í æðum Íslendinga.Það skýrir að hluta til sérstaka að- dáun þjóðarinnar á vígum og vík- ingum. » 18 BJÖRN ÞORLÁKSSON ’Flestir sem gefa gaum að ís-lenskri náttúru þekkja dæmi umþróunina á þessu sviði og minkur oglúpína hafa lengi verið á allra vitorðisem vágestir. » 19 HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON ’Á síðustu þremur árum hafa mjögmargar erfðabreyttar plöntuteg-undir verið prófaðar í Evrópu með úti-ræktun. Nægir hér að nefna tegundireins og appelsínutré, agúrku, maís, baðmull, kartöflur, plómur, bygg, repju, sykurrófu, ösp og birki. » 20 BJÖRN LÁRUS ÖRVAR ’Að mati Orkustofnunar er greini-lega ástæða til að rannsaka beturhvort orkuframleiðsla á Hellisheiðifyrir orkufrekan iðnað geti talist end-urnýjanleg og sjálfbær. » 20 ÁRNI FINNSSON ’Þetta er hópur listafólks sem erað ferðast um landið þessa dagana til þess eins að leyfa fóki aðnjóta hæfileika sinna. Þau kalla sig„Shoebox tour“. Mig langar að þakka þeim fyrir einstaka gjöf þar sem hugur minn fékk að hvílast og skynjunin að vakna. » 20 SIGRÚN GUNNARSDÓTTIR ’Í samrekstri skóla felast spenn-andi tækifæri í sveigjanleika ámilli skólastiga og samþættinguskóla- og frístundastarfs. Í því skyniverður sem fyrst hafin bygging hús- næðis við Úlfarsbraut 118-120 sem hugsað var sem framtíðarhúsnæði leikskóla í hverfinu. » 20 ÞORBJÖRG HELGA VIGFÚSDÓTTIR KJARTAN MAGNÚSSON SKOÐANIR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.