Morgunblaðið - 07.07.2009, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.07.2009, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 2009 EIRÍKUR Hauksson rokkaði og ról- aði í Austurbæ á laugardaginn var, en tilefnið var fimmtugsafmæli þessa ástkæra söngvara. Fjöldinn allur af samstarfsmönnum Eiríks í gegnum tíðina samfagnaði með fé- laga sínum og systkini Eiríks létu heldur ekki sitt eftir liggja. „Þetta var algjört æði,“ sagði Ei- ríkur kampakátur þegar blaðamað- ur sló á þráðinn til hans. „Undirbúningur hafði verið ansi brösóttur, enda slíkar kanónur með mér að þær voru út um víðan völl. En svo small þetta allt saman. Þetta var tveggja tíma „sjó“ og á köflum þrungið miklum tilfinningum enda ekki á hverjum degi sem maður hittir alla þessa vini sína og félaga. Þetta var eiginlega með öllu ómet- anlegt og við lukum kvöldinu með því að slá upp veislu á Ölveri.“ Bræðrabönd Bróðir Eríks, Haraldur Hauksson, brá sér í hlutverk kenn- arans harðbrjósta í slagaranum góðkunna „Gaggó Vest“. Allt er fimmtugum fært Vinir Einn af risum rokksins, enginn annar en Ken Hensley úr Uriah Heep, tók að sjálfsögðu lagið með vini sínum og hljómsveitarfélaga. Morgunblaðið/Eggert Heitur Rauður rokkloginn brann glatt á laugardaginn var. MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 „Þetta er góð skemmtun með góð skilaboð og hentar ungum sem öldnum” - Ó.H. T., Rás 2 OG NÚNA LÍKA Í 3-D MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. HHH „Ísöld 3 er kjörin fjölskyldumynd sem á örugglega eftir að njóta vinsælda hjá flestum aldursflokkum” - S.V., MBL Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 500kr. allar myn dir allar s ýning ar alla þ riðjud aga ÞRIÐJUDAGUR ER TIL 500 KR. Á ALLAR SÝNING SÝND Í SMÁRABÍÓI , HÁSKÓLABÍÓ & BORGARBÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 6 - 8 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Year One kl. 10 B.i. 7 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir þrír kl. 6 LEYFÐ Tyson kl. 6 - 10:20 B.i.12 ára Angels and Demons kl. 6 B.i.14 ára Year One kl. 9 B.i. 7 ára My Sister’s keeper kl. 8 (forsýning) B.i.12 ára Ghosts of girlfriends past kl. 8 - 10:15 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Lesbian Vampire Killers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Night at the museum 2 kl. 5:30 LEYFÐ Year One kl. 5:45 B.i. 7 ára Terminator: Salvation kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára 04.07.2009 7 15 25 28 32 1 9 3 7 4 8 4 8 2 9 21 01.07.2009 2 20 23 30 36 45 1516 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.