Morgunblaðið - 08.07.2009, Side 24
24 Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2009
OFT heyrist af því
í fjölmiðlum að
blóðgjafar bjargi
mannslífum með
því að gefa blóð.
Sjaldnar heyrist
að Blóðbankinn
bjargi mannslífum
með því að þiggja
blóð en það gerð-
ist í mínu tilfelli.
Ég gaf blóð frá menntaskóla-
árunum og fram til þess að ég nálg-
aðist fertugsaldurinn. Í hvert skipti
sem ég gaf blóð var blóðþrýsting-
urinn að sjálfsögðu mældur og í mínu
tilviki þá varð þróunin sú að eftir því
sem tíminn leið hækkaði hann lít-
illega.
Hjúkrunarfræðingarnir í bank-
anum bentu mér á að leita til hjarta-
læknis vegna þessa sem ég og gerði.
Þá kemur í ljós að blóðþrýstingurinn
hafði hækkað hjá mér án nokkurra
einkenna.
Ég hafði ekki hugmynd um þetta,
var í toppformi og fann ekki fyrir
neinum óþægindum. Hjartalækn-
irinn sagði mér að þetta gerðist
stundum hjá karlmönnum upp úr
fimmtugu en gæti alveg gerst hjá
yngri mönnum eins og mér. Ég þarf
nú að taka eina litla pillu daglega og
hún kemur í veg fyrir hækkaðan
blóðþrýsting. Ef ég hefði ekki verið
blóðgjafi er ekki víst að ég hefði upp-
götvað þessa hækkun blóðþrýstings-
ins og jafnvel líkur á því að ég hefði
fengið heilablóðfall tiltölulega ungur
og annað hvort dáið eða lifað við
verulega skert lífsgæði.
Þegar ungt fólk fær hækkaðan
blóðþrýstings án einkenna er oft tal-
að um „the silent killer“. Ástæða
nafngiftarinnar er augljós. Ég vil
þakka Blóðbankanum kærlega fyrir
að hafa bjargað lífi mínu og hvet alla
unga menn og konur til að gefa blóð.
Þannig er fylgst reglulega með blóð-
þrýstingi sem eins og dæmi mitt sýn-
ir getur skilið milli feigs og ófeigs.
Þeir sem ekki geta eða ekki mega
gefa blóð ættu að láta mæla blóð-
þrýsting sinn reglulega því að ein-
kenni eru stundum ekki fyrir hendi
og þegar einstaklingur fær heilablóð-
fall er oft á tíðum of seint að bregðast
við.
GÍSLI PÁLL PÁLSSON,
fyrrverandi blóðgjafi.
Blóðbankinn bjargar mannslífi
Frá Gísla Páli Pálssyni
Gísli Páll Pálsson
Í GREIN sem land-
læknir skrifar í Frétta-
blaðið 18. júní óskar
hann eftir að fá mál-
efnalega umræðu um
lögleiðingu kannabis-
efna hér á landi. Í þessu
sambandi velti ég fyrir
mér hvaða ávinning
samfélagið gæti haft af
því að lögleiða fíkni-
efni? Ég finn engin
skynsamleg rök fyrir
því, þrátt fyrir að landlæknir segi að
svo fáir ánetjist efnunum skv. rann-
sóknum. Því vil ég svara með því að
þessar rannsóknir sýna líklega ekki
hvert mynstrið yrði ef kannabisefni
yrðu lögleidd og notuð til jafns við
áfengi. Ef kannabisneysla yrði leyfð
er nokkuð víst að fleiri mundu ánetj-
ast efnunum en hægt væri að spá fyr-
ir um miðað við þær fáu rannsóknir
sem við höfum gert fram að þessu hér
á landi.
Mínar rannsóknir benda til að tæp-
lega 30% 18-20 ára ungmenna hafi
notað hass eða maríjúana einhvern
tíma um ævina og um helmingur
þeirra sem prófuðu efnin þegar þau
voru 15 ára eða yngri hafði prófað
þau á síðustu 12 mánuðum. Þannig
virðist mér að margir af þeim sem
prófa að nota kannabis þegar þeir eru
ungir haldi því áfram, og var með-
alaldur 16,6 ár þegar þau notuðu efn-
in í fyrsta sinn. Mikið er um að ungu
fólki á aldrinum 18-20 séu boðin fíkni-
efni hér á landi (60%) og mörg þeirra
vita hvernig nálgast má þessi efni
(38%) og strax í lok grunnskóla er
það um fjórðungur
nemenda skv. nýlegri
ESPAD rannsókn.
Þannig má segja að
þrátt fyrir lögbannið þá
sé auðvelt að fá fíkniefni
hér á landi. En nú vill
landlæknir gefast upp,
því hann talar um að
stríðið við fíkniefnin sé
tapað.
Ég er sammála því að
refsingar leysa ekki
vandann. Það er til lítils
að senda óhörðnuð ung-
menni í fangelsi vegna
fíkniefnabrota, enda vart að búast við
því að þau hafi þá hæfni að geta hald-
ið uppi viðamikilli útbreiðslu fíkniefna
nema með aðstoð fólks sem hefur
þekkingu á því hvernig eigi að mark-
aðssetja, selja vöru og koma henni á
markað.
Þau ungmenni sem eru í fangelsi
ættu frekar að vera í heimavist-
arskóla, enda í mörgum tilfellum ung-
ir menn að taka sín fyrstu skref sem
fullorðnir menn og það í fangelsum
landsins. Margir þeirra þurfa frekari
undirbúning til að takast á við lífið og
frekari menntun sem þeir misstu af í
grunnskólanáminu. Við skuldum
þessu unga fólki sem sett hefur verið
á jaðar samfélagsins umhverfi þar
sem það á möguleika á því að þroska
hæfileika sína og að verða gildir þjóð-
félagsþegnar. Mikið af ungu fólki hef-
ur horfið frá framhaldsskólanámi og
hafa rannsóknir sýnt að margt þess
skortir undirstöðuþekkingu, ef
marka má einkunnir nemenda úr
samræmdum prófum í stærðfræði.
Ég mundi vilja skora á framhalds-
skólana að berjast nú um að fá nem-
endur til sín sem hafa fimm eða
minna í skólaeinkunn og þannig að
sanna hve góður skólinn er.
Lögleiðing kannabisefna kemur
ekki til með að leysa neinn vanda, en
kemur örugglega til með að sljóvga
mannskapinn. SÁÁ hefur m.a. bent á
hve erfitt það getur verið að aðstoða
ungmenni sem hafa verið í kannabis-
neyslu m.a. vegna þess áhugaleysis
sem þau upplifa hvað varðar skóla og
annað sem þau þurfa að takast á við.
Ég held hins vegar að styrkja þurfi
börnin frekar til að takast á við námið
og ekki síður fjölskyldur þeirra.
Þannig mætti sjá fyrir sér að ung-
mennum sem eru undir 25 ára og
verða uppvís að fíkniefnabroti yrði
gert skylt að fara í einhvers konar
heimavistarskóla þar sem undir-
stöðuþekking þeirra er treyst og al-
menn lífsleikni. Það væri nær að eyða
peningum í það en lögleiðingu fíkni-
efna, og í fangelsum yrði pláss fyrir
þá afbrotamenn sem eiga þar heima.
Þetta mundi einnig auðvelda lögreglu
að sporna við framboði fíkniefna, þeg-
ar aðrir fara að sinna börnunum, og
breyta viðhorfi samfélagsins í átt frá
refsingu í uppbyggingu.
Uppbyggingu samfélags
en ekki lögleiðingu fíkniefna
Eftir Jóhönnu Rósu
Arnardóttur »Refsingar leysa
ekki vandann og
það er til lítils að senda
óhörðnuð ungmenni
í fangelsi vegna fíkni-
efnabrota enda eiga
þau að vera í skóla,
Jóhanna Rósa
Arnardóttir
Höfundur er félags- og
menntunarfræðingur.
NÝLEGA sagði
ég samstarfskonu
minni að ég væri
hægrisinnaður.
Viðbrögð hennar
voru ekki betri en
ég bjóst við. Hún
spurði mig: „En
hvað með þá sem
minna mega sín?“
Spurningin var
það opin að ég gat
ekki svarað henni. Þegar vaktinni
minni var lokið fór ég heim og settist
við tölvuna. Ég opnaði Morgunblaðið
og AMX og þar sá ég hvernig ég hefði
átt að svara henni. Ég sá þessar nýju
skattahækkanir, skerðingar á þjón-
ustu og tekjum öryrkja. Mér leið eins
og ég væri kominn á Dýrabæ og
Napoleon farinn að skammta matinn
og lengja vinnutímann.
Kæra ríkisstjórn, þið sóruð að
koma til móts við heimilin, það eina
sem þið hafið gert hingað til er að
veikja stöðu banka og annarra fyr-
irtækja. Þið sóruð að þið mynduð ekki
hækka skatta á lágtekjufólk, samt
hækkið þið VSK á mat úr 7% upp í
14%. Er það af því að lágtekjufólk
borðar ekki? Þið hækkið VSK á sykri
úr 7% upp í 25% og segið að það sé til
þess að draga úr sykuráti ungmenna
en samt hækkið þið VSK á venjulegu,
ósykruðu sódavatni jafn mikið.
Segðu mér, Ögmundur, af hverju
ættu unglingar ekki bara að halda
áfram að kaupa sér sykraðan drykk
þegar hann kostar jafn mikið og sóda-
vatn? Segðu mér, Steingrímur, hver
verður kostnaður ríkissjóðs þegar at-
vinnuleysi rýkur upp í 15%? Litlar
verslanir munu ekki þola þessar
hækkanir.
Þær munu ekki hækka verðið um
7%, heldur um 21-28% að minnsta
kosti. Þessar verslanir, sem þegar
hafa hækkað verð, munu ekki þola
meiri verðhækkanir og munu þurfa
að segja upp starfsmönnum. Þær
heppnu geta lifað þannig af, en þær
eru ekki í meirihluta. Margar munu
leggja upp laupana. Segðu mér þá,
Steingrímur, hvað mun það kosta?
Það eina sem þessar skattahækk-
anir virðast gera er að færa peninga
frá minni verslunum til útrásarvík-
ingsins Jón Ásgeirs Jóhannessonar.
Var hann ekki annars í hópi vondu
karlanna?
Þar sem ég gat ekki svarað spurn-
ingu samstarfskonu minnar ber ég
hana upp við ykkur.
Kæra ríkistjórn, hvað með þá sem
minna mega sín?
STEFÁN INGVAR
VIGFÚSSON,
starfsmaður í verslun
og menntaskólanemi.
Skattlagningar, Ísland og Orwell
Frá Stefáni Ingvari Vigfússyni
Stefán Ingvar
Vigfússon
BRÉF TIL BLAÐSINS
6 7789 14855 19931 25021 30447 37010 42993 48283 55488 63028 70476
42 8201 15041 20017 25057 30638 37319 43119 48438 55822 63051 70518
481 8290 15129 20032 25269 30700 37398 43175 48739 56107 63102 70582
669 8603 15602 20566 25342 30905 37585 43180 49235 56256 63275 70600
698 8621 15621 20780 25463 31118 37587 43268 49355 56313 63652 70642
1010 9047 15713 20807 25595 31151 37908 43305 49450 56587 63793 70646
1142 9352 15767 20836 25629 31398 38232 43473 49841 56767 64033 70743
1489 9353 15901 20865 25649 31596 38513 43787 49853 56958 64291 70898
1501 9360 16131 20877 25809 31803 38576 43955 49862 57343 64424 71047
2012 9646 16323 20983 25845 31815 39102 44188 50241 57654 64586 71128
2048 9970 16445 21043 25866 31840 39137 44271 50324 58093 64764 71166
2912 10160 16498 21096 26224 31904 39188 44590 50366 58143 65052 71296
3127 10223 16805 21196 26360 31907 39407 44886 50426 58406 65289 71984
3221 10243 16944 21694 26441 32181 39432 45023 50453 58874 65316 72134
3737 10729 17010 21745 26489 33339 39461 45123 50644 58951 65321 72195
3771 10886 17340 21752 26818 33773 39603 45371 50942 59045 65486 72208
3811 11649 17515 21759 26856 34131 39980 45395 51057 59069 65856 72262
4291 11658 17764 21848 27401 34216 40312 45450 51364 59501 65909 72607
4376 11671 17934 21888 27402 34955 40549 45484 51520 59972 66156 72887
4871 11888 18006 21954 27513 35320 41102 45713 51606 60058 66323 72981
4942 11916 18054 22054 27587 35381 41206 45745 51656 60553 66406 73265
5214 11936 18207 22081 27648 35393 41711 46021 52763 60566 67099 73788
5701 12435 18258 22154 27664 35510 41901 46079 52980 61421 67447 73856
5785 12516 18318 22391 27705 35602 42039 46199 52994 61599 67753 74677
5811 13363 18482 23087 28896 35731 42133 46280 53212 62367 68226 74931
5819 13526 18532 23126 29300 35992 42147 46435 53662 62369 68231 74988
6381 13653 18618 23223 29586 36074 42244 46744 54009 62421 68779
7056 13836 18658 23412 29619 36218 42261 47020 54345 62422 68788
7059 13855 18811 23457 29758 36418 42687 47073 54936 62503 69143
7258 14049 18992 24428 29906 36456 42745 47079 55016 62532 69621
7462 14230 19258 24495 30112 36529 42828 47548 55055 62676 70000
7517 14339 19447 24751 30152 36570 42860 47704 55368 62704 70238
7612 14485 19545 24918 30188 36705 42958 47947 55449 62713 70268
7745 14722 19693 24952 30267 36818 42989 48256 55455 62982 70403
Kr. 12.000
135 6670 13746 20268 26164 31496 36836 43480 50382 56973 63935 69921
177 6712 13891 20278 26255 31515 36852 43505 50539 57054 63945 69948
425 6814 13897 20298 26258 31633 36902 43538 50642 57106 63983 69957
651 6871 13930 20311 26371 31681 36967 43610 50667 57137 64003 70130
704 7048 13950 20452 26422 31987 37018 43644 50675 57247 64030 70204
732 7060 13953 20462 26467 32076 37110 43647 50787 57252 64131 70205
749 7163 14025 20498 26550 32080 37171 43665 50877 57411 64239 70231
843 7348 14063 20587 26600 32111 37309 43712 50961 57419 64271 70235
885 7396 14261 20594 26638 32157 37340 43740 51131 57686 64274 70418
1002 7406 14271 20641 26646 32168 37493 43749 51249 57712 64305 70442
1124 7442 14377 20657 26671 32198 37580 43853 51275 57752 64329 70444
1171 7555 14465 20666 26740 32240 37824 43910 51518 57827 64460 70468
1172 7620 14658 20680 26756 32323 37885 43914 51540 57899 64540 70543
1181 7675 14681 20818 26957 32391 37929 44014 51696 57921 64543 70561
1189 7683 14944 21006 26980 32499 38070 44114 51826 57962 64641 70590
1201 7710 15135 21214 26983 32597 38118 44131 51891 57967 64650 70615
1443 7923 15137 21272 27005 32643 38135 44288 51962 58273 64829 70644
1615 8085 15333 21358 27090 32645 38189 44355 52238 58301 64870 70704
1626 8141 15344 21364 27093 32651 38357 44394 52242 58308 64967 70771
1732 8151 15404 21477 27182 32711 38416 44412 52360 58318 64969 70845
1753 8252 15424 21487 27188 32780 38423 44422 52378 58365 64978 70861
1760 8257 15443 21692 27226 32818 38459 44611 52435 58376 65010 70970
1844 8312 15487 21720 27345 32833 38592 44739 52505 58377 65145 71235
1954 8453 15506 21753 27365 32851 38696 44780 52540 58452 65210 71244
2127 8591 15509 21789 27398 32917 38732 44801 52577 58507 65245 71425
2178 8600 15812 21797 27453 32933 38772 44977 52583 58516 65255 71427
2195 8677 15822 21857 27475 33100 38777 45010 52638 58528 65303 71534
2240 8689 15964 21862 27486 33111 39132 45015 52746 58529 65313 71565
2325 8838 16195 21907 27490 33140 39197 45189 52826 58615 65345 71743
2461 8854 16200 22012 27690 33163 39269 45257 52874 58666 65356 72053
2555 8955 16202 22096 27751 33166 39326 45291 52906 58755 65357 72105
2656 9072 16344 22160 27752 33239 39363 45304 52953 58868 65379 72379
2708 9201 16378 22240 27884 33246 39450 45306 52961 58983 65455 72386
2756 9280 16393 22256 27910 33285 39474 45681 53024 59080 65530 72468
2840 9412 16404 22292 27996 33351 39490 45787 53210 59096 65589 72470
2971 9496 16454 22354 27999 33352 39537 45836 53344 59225 65820 72474
2980 9554 16570 22355 28060 33357 39729 45943 53375 59357 65923 72491
3041 9675 16692 22434 28074 33398 39754 46068 53462 59368 66001 72534
3212 9682 16711 22525 28155 33437 39786 46117 53623 59436 66084 72544
3275 9701 16750 22594 28180 33439 39792 46137 53657 59446 66150 72580
3316 9732 16766 22661 28499 33549 39804 46307 53754 59477 66305 72609
3387 9894 16933 22704 28503 33581 39834 46390 53779 59906 66374 72684
3460 9994 16968 22963 28596 33597 39853 46442 53803 59951 66405 72719
3468 10016 16983 23092 28662 33805 39886 46469 53821 60046 66468 72880
3598 10017 17145 23142 28689 33819 39889 46555 53859 60190 66541 72906
3748 10269 17313 23173 28690 33907 39958 46606 54002 60235 66600 73032
3821 10516 17364 23255 28739 34155 39978 46634 54083 60316 66620 73122
3833 10629 17408 23262 28822 34257 40267 46710 54148 60460 66799 73222
3889 10714 17490 23302 28839 34276 40291 46724 54241 60608 66817 73274
3968 10725 17537 23352 28841 34382 40334 46788 54277 60613 66829 73377
3989 10871 17830 23541 28902 34397 40352 46849 54339 60634 66977 73444
4029 10878 17883 23623 28903 34442 40403 47072 54361 60635 67027 73499
4056 10910 17897 23636 28906 34455 40447 47174 54381 60707 67070 73527
4078 10941 17922 23755 28961 34796 40463 47184 54425 60737 67143 73554
4238 10980 17980 23860 28988 34851 40468 47341 54620 60849 67152 73604
4449 11008 18043 23971 29012 34861 40484 47396 54662 60904 67193 73734
4464 11133 18135 24027 29164 34885 40525 47463 54736 60910 67314 73741
4549 11145 18147 24071 29202 34910 40660 47513 54783 61030 67328 73749
4593 11166 18297 24225 29309 34959 40839 47659 54956 61061 67459 73769
4820 11190 18389 24235 29326 35071 40881 47882 54966 61079 67596 73874
4935 11210 18457 24377 29358 35178 40956 47905 55052 61168 67789 73949
4943 11386 18461 24387 29397 35237 40968 47960 55069 61392 68012 73962
5107 11398 18499 24401 29404 35411 41081 48020 55172 61513 68137 74032
5115 11479 18545 24499 29512 35467 41189 48108 55175 61586 68205 74068
5159 11480 18587 24518 29527 35513 41277 48110 55243 61644 68344 74125
5268 11487 18600 24555 29669 35579 41286 48197 55355 61762 68348 74129
5343 11576 18622 24575 29670 35645 41491 48264 55405 61822 68361 74181
5369 11723 18772 24585 29769 35687 41535 48363 55500 61887 68611 74240
5404 11740 18806 24611 29841 35739 41764 48547 55513 61899 68615 74246
5500 11840 18934 24671 29975 35785 42040 48590 55521 61952 68731 74362
5514 11913 18980 24679 30007 35801 42150 48614 55694 62005 68750 74384
5532 11924 19073 24721 30040 35846 42211 48730 55736 62136 68957 74408
5676 11972 19135 24723 30120 35919 42217 48837 55829 62420 68966 74472
5707 12049 19174 24745 30217 35944 42259 48902 55892 62430 69005 74478
5721 12142 19231 24761 30291 36092 42353 49127 55927 62488 69007 74497
5759 12469 19253 24835 30486 36102 42480 49186 55942 62593 69057 74533
5800 12484 19342 24864 30645 36108 42695 49270 56015 62754 69060 74552
5861 12499 19430 24890 30652 36151 42753 49292 56058 62768 69123 74553
5896 12584 19472 25159 30671 36171 42785 49327 56143 62770 69146 74660
6016 12603 19678 25223 30824 36212 42820 49385 56175 62878 69215 74678
6051 12629 19710 25239 30935 36265 42830 49495 56195 62881 69261 74725
6174 12633 19724 25361 30993 36297 42865 49554 56203 62912 69353 74771
6175 12660 19729 25523 31068 36326 42959 49614 56243 62950 69422 74781
6185 12811 19767 25625 31148 36347 42963 49631 56275 63112 69465 74824
6195 12953 19781 25634 31170 36362 43002 49793 56407 63434 69532 74825
6223 13154 19850 25668 31178 36462 43033 49855 56433 63491 69589 74907
6239 13161 19889 25794 31241 36469 43037 49917 56494 63544 69617 74942
6251 13287 19917 25833 31272 36518 43099 49963 56495 63570 69655
6307 13288 20024 25859 31285 36549 43127 49967 56512 63594 69677
6412 13387 20152 25914 31296 36577 43199 50163 56667 63705 69699
6524 13498 20203 26035 31299 36658 43301 50302 56779 63762 69773
6581 13585 20257 26042 31319 36678 43426 50342 56827 63790 69830
6658 13686 20263 26155 31445 36698 43465 50367 56911 63840 69858
Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. júlí 2009
Birt án ábyrgðar um prentvillur
Vinningaskrá
7. FLOKKUR 2009
ÚTDRÁTTUR 7. JÚLÍ 2009
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
49087 49089
Kr. 500.000
13208 21153 26997 32070 37594 59769 61186 64083 64855 74221
Kr. 100.000
1465 3655 9258 19556 27366 55913 57699 63471 70700 73557
Kr. 5000.-
á miða sem hafa eftirfarandi endatölur:
31 69
49088
Kr. 25.000