Morgunblaðið - 08.07.2009, Side 35
Velvakandi 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG ER SVO TÖFF AÐ SÓLGLERAUGUN
MÍN ERU MEÐ SÓLGLERAUGU
ÞÚ SEGIR
ÞAÐ...
ERTU AÐ
LEITA AÐ
EPLI? ÉG ÁT
ÞAÐ SÍÐASTA
EF ÞÚ VÆRIR EKKI MEÐ
GLERAUGU ÞÁ MYNDI
ÉG KÝLA ÞIG KALDAN!
GLERAUGU ERU GÓÐ FYRIR
AUGUN Í MANNI... ÞAU
KOMA Í VEG FYRIR AÐ
MAÐUR SÉ KÝLDUR Í ÞAU
NÝR
HATTUR?
JÁ MJÖG
FLOTTUR
TAKK,
KALVIN ÚFF!PABBI VERÐUR
OF SEINN Í
VINNUNA
Í DAG
MÉR ER SAMA
HVAÐ ÞÚ SEGIR...
ÉG ER
HRÆDDUR
ÞAÐ HLÝTUR AÐ
HAFA VERIÐ ERFITT
AÐ BÚA MEÐ LEONU
HELMSLEY
JÁ, HÚN GERÐI
EKKI ANNAÐ EN
AÐ SKIPA MÉR
FYRIR
FARÐU
UPP MEÐ
TÖSKURNAR
MÍNAR!
ERTU STRESSUÐ ÚT AF
MAGADANSSÝNINGUNNI
Í KVÖLD?
AÐEINS...
ÉG VEIT EKKI
HVORT MIG
LANGAR AÐ
DANSA Á
VEITINGASTAÐ
SEM ER FULLUR
AF ÓKUNNUGU
FÓLKI
ÞAÐ ER
ÞRIÐJUDAGUR...
ÞAÐ VERÐUR
ÖRUGGLEGA
HÁLFTÓMT ÞARNA
KEMUR ÞÚ AÐ SJÁ
LEIKRITIÐ MITT Í KVÖLD?
ÞAÐ ER
ENGIN
HÆTTA
Á ÖÐRU
FÓLK VILL FÁ AÐ VITA
HVAÐ ER SVONA SÉRSTAKT
VIÐ GLÆPAMANNINN,
JIMMY GODERO
AF HVERJU VILL
FYLKISSTJÓRINN
TALA VIÐ HANN?
KOMIÐ
AÐ ÞVÍ!
Á leikjanámskeiði á vegum Seltjarnarnesbæjar eru iðnir krakkar að smíða
og mála „Litla Seltjarnarnes“. Þessar vinkonur sungu sér og öðrum veg-
farendum til yndisauka á meðan þær máluðu kofann sinn.
Morgunblaðið/Heiddi
Málað og sungið
Hugleiðing um
ferðalög
TVÆR farþegaþotur
hafa farist á skömm-
um tíma með um 400
farþegum. Venjulega
þegar fólk fer í flug
tekur það með sér hið
allra nauðsynlegasta
til ferðar og dvalar:
Ferðatöskur með föt-
um til afnota, snyrti-
vörur og lyf. Hand-
farangur með sömu
eða enn öðrum nauð-
synjum á ferðalaginu
og síðan yfir dval-
artímann í fjarlægu
landi.
Farþegar Airbus-þotnanna áttu
lengri ferð fyrir höndum en þá
hafði grunað. Margir þeirra ekki
viðbúnir þeim áfangastað, sem
þeim var óvænt gert að fara til.
Öll eigum við fyrir höndum þá
ferð, sem flugfarþegarnir áður-
nefndu fóru og þann áfangastað,
sem þeir nú dvelja á.
Gott er að hafa í huga, að taka
til ferðar sem til þarf og vera
viðbúinn þeim áfangastað sem
okkur er að lokum ætlaður. Að því
kemur að líkaminn leggst til hvíld-
ar í hinsta sinn og sálin heldur á
fund skapara síns og arkitekts al-
heimsins. Þá er mikilvægt að hafa
með sér brúklegan farangur og
skynsamt veganesti til dvalar í
himinhæðum: guðstrú, guðsorð og
kærleika.
Einar Ingvi Magnússon.
Kondjó
er týndur
KÖTTURINN
Kondjó hvarf
frá Furuvöll-
um í Hafn-
arfirði laug-
ardaginn 4.
júlí. Hann er
þriggja ára, svartur og
hvítur og mjög ljúfur.
Hann er með græna
hálsól með bjöllu og
merki. Hans er sárt
saknað. Þeir sem hafa
orðið varir við Kondjó
eru vinsamlegast
beðnir um að hafa
samband í síma 865-
5140.
Stórar samkomur
á Ingólfstorg
ÉG vil koma þeim til-
mælum á framfæri að
hætta að nota Aust-
urvöll sem sam-
komustað. Austurvöllur er falleg-
asti staður í Reykjavík og því ætti
að nota Ingólfstorg í staðinn þegar
stórar samkomur eru í borginni.
Vilhjálmur Sigurðsson.
Kisa ratar ekki heim
KISAN á myndinni finnur ekki
heimilið sitt og kemur til okkar og
fær sér mat og stundum blund.
Hún kom fyrst í heimsókn fyrir
um tveimur mánuðum en hún er
með ól, en ekkert merki.
Kötturinn á heimilinu er ekki
sérlega ánægður með þessar
heimsóknir en ef einhver þekkir
kisu, vinsamlega látið eigandann
vita. Guðmundur Jónasson,
Njörvasundi 13, 104 Rvk, sími 849
3584.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Félagsstarf fellur nið-
ur vegna sumarlokunar. Matur kl. 12-
13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-
11.30. Púttvöllur opinn.
Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, fótaað-
gerð, hárgreiðsla, böðun, kaffi/
dagblöð. Farið í Grasagarðinn föstu-
daginn 10. júlí kl. 13.30. Göngutúr og
kaffiveitingar. Skráning og uppl. í s.
535-2760 fyrir kl. 12 á fimmtud.
Dalbraut 18-20 | Verslunarferð í Bón-
us kl. 14.40.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Brids kl. 13-16, myndlistarsýning Höllu
Har í Jónshúsi er opin kl. 10-16, kaffi-
húsið opið alla daga kl. 10-16.
Hraunbær 105 | Matur kl. 12.
Hæðargarður 31 | Listasmiðja, morg-
unfjas, Stefánsganga, bankaþjónusta,
tölvur, púttvöllur, gáfumannakaffi, hug-
myndabanki o.fl. Félagsvist kl. 13.30 á
mánudögum. Málverkasýning Erlu og
Stefáns. Ljóðabók Skapandi skrifa til
sölu. Hópar sem vilja starfa á eigin
vegum velkomnir. S. 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur frá heilsugæslu kl.
10.30, leikfimi kl. 11, handverksstofa
opin kl. 13, veitingar kl. 14.30, hár-
greiðslustofa opin, s. 862-7097.
Norðurbrún 1 | Félagsvist kl. 14, mat-
ur í hádegi alla daga, panta fyrir kl.
9.30 á morgnana, s. 411-2760.
Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-
12, sund kl. 11, matur kl. 11.45, versl-
unarferð í Bónus, Holtagörðum, kl.
12.15, kaffi kl. 14.30. Hárgr. og fótaað-
gerðir kl. 9-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun-
stund, handavinnustofan opin, versl-
unarferð kl. 12.15, dans kl. 14. Hár-
greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opna.
Ferð um Landeyjar og Bakkafjöru verð-
ur 13. júlí, kaffi á hótel Önnu undir
Eyjafjöllum. Uppl. og skráning í síma
411-9450.