Morgunblaðið - 08.07.2009, Page 39

Morgunblaðið - 08.07.2009, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2009 Stærsta mynd ársins - 38.000 manns! 750 kr. almennt 550 kr. börn FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA WEDDING CRASHERS HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 „Þetta er góð skemmtun með góð skilaboð og hentar ungum sem öldnum” - Ó.H. T., Rás 2 HHH „Ísöld 3 er kjörin fjölskyldumynd sem á örugglega eftir að njóta vinsælda hjá flestum aldursflokkum” - S.V., MBL ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein flottasta HASARMYND SUMARSINS 750 kr. almennt 550 kr. börn MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ Áhrifarík og átakanleg mynd sem skilur engan eftir ósnortinn. Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn. abigai l bresl in cameron diaz Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isþú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4 The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 Lúxus Transformers kl. 5 - 8 - 11 B.i.10 ára Ice Age 3 3D (enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 5 Lúxus Ísöld 3 3D (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ Sýnd kl. 7 og 10:10 ÞAÐ er ekki þverfótað fyrir fræðibókum um blús, en minna um frásagnir þeirra sem bjuggu hann til. Hér til hliðar er getið um merkilega sjálfsævisögu Honeyboy Edwards, en ann- ar blúsari sem skrifaði sögu sína var Willi- am Lee Conley „Big Bill“ Broonzy, sem var heldur eldri en Honey- boy en átti ekki síður viðburðaríka ævi. Big Bill ólst upp í mik- illi fátækt og gerðist síð- ar leiguliði, en drýgði tekjurnar með spila- mennsku eftir því sem færi gafst. Eitt árið brást uppskeran alger- lega og þá flosnaði hann upp, fluttist úr sveitinni til Chicago og hóf þar nýtt líf sem tónlistarmaður. Það gekk þó ekki nema miðlungi vel þar til hann fór að gefa út skíf- ur og varð loks stjarna ekki löngu áður en hann lést. Ævisagan er frábærlega skemmtileg, jarðbundin og forvitnileg, hvort sem menn vilja kynnast lífskjörum fátækra blökku- manna eða upphafsmanna Chicago-blúsins. Brautryðjandi í Chicago-blús Big Bill Blues eftir Big Bill Broonzy. Oak gefur úr. 139 bls. kilja. Árni Matthíasson BÆKUR» METSÖLULISTAR» 1. Finger Lickin’ Fifteen – Janet Evanovich 2. The Doomsday Key – James Rollins 3. Knockout – Catherine Coulter 4. Omen – Christie Golden 5. The Angel’s Game – Carlos Ruiz Zafón 6. The Bourne Deception – Eric Van Lustbader 7. Relentless – Dean Koontz New York Times 1. A Most Wanted Man – John Le Carre 2. The Other Hand (vefbók) – Chris Cleave 3. The Host – Stephenie Meyer 4. Boy in the Striped Pyjamas – John Boyne 5. Home – Marilynne Robinson 6.Secrets (vefbók) – Freya North 7. My Sister’s Keeper – Jodi Picoult Waterstone’s 1. Eclipse - Stephenie Meyer 2. Breaking Dawn - Stephenie Meyer 3. New Moon - Stephenie Meyer 4. Scarpetta - Patricia Cornwell 5. The Girl Who Played With Fire - Stieg Larsson 6. Twilight - Stephenie Meyer 7. Shadow of Power - Steve Martini Eymundsson Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is LÍF blúsarans forðum var líf flökkumanns eins og lesa má í stórmerkilegri sjálfsævisögu David Honeyboy Edwards, The World Don’t Owe Me Nothing. Honeyboy Edwards, sem hef- ur meðal annars leikið hér á landi, er enn að blúsa þó hann sé orðinn háaldraður, 94 ára gamall. Hann byrjaði að mús- ísera fyrir 90 árum þegar hann komst yfir gítar leiguliða á bú- garðinum þar sem hann ólst upp. Með gítarinn í fanginu fór Honeyboy síðan á flakk 1935 og var á ferðinni næstu þrjátíu ár- in; ekki var hann fyrr búinn að koma sér fyrir einhversstaðar, búinn að finna sér eftirláta konu (eða konur, hann var yfirleitt með nokkrar í takinu) og farinn að spila reglulega á einhverri búllu, að hann fékk ferðafiðring og rauk af stað. Yfirleitt voru menn að spila fyrir mat og drykk og ekkert þar umfram, en Honeyboy var með ás upp í erminni í bókstaf- legri merkingu því hann varð fimur í að féfletta fólk með merktum spilum og teningum sem hann var búinn að „lag- færa“ sér í hag. Blúsáhugamanni finnst mest um vert að heyra sagt frá tón- listinni og öllum þeim grúa af tónlistarmönnum sem Honeyboy kynntist og spilaði með, enda bætir það verulega við myndina sem tónlistin sjálf gefur. Forvitnilegar bækur: Ævisaga Honeyboy Edwards Flakkari með gítar Morgunblaðið/Árni Sæberg Farandsöngvari David Honeyboy Edwards blúsar af innlifun við ann- an mann í einni af heimsóknum sínum hingað til lands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.