Morgunblaðið - 08.07.2009, Qupperneq 41
Sorg Aðdáendur kvöddu konung
poppsins með tárum í gær.
UM 17.500 manns sóttu í gær minn-
ingarathöfn um konung poppsins,
Michael Jackson, sem lést þann 25.
júní sl., í Staples Center-íþróttahöll-
inni í Los Angeles. Jarðneskar leifar
Jacksons voru í upphafi athafnar
bornar inn í gullsleginni og blómum
skreyttri kistu og stóð hún við sviðið
á meðan á athöfninni stóð. Það voru
bræður Jacksons sem báru kistuna.
Fjöldi heimskunnra tónlistar-
manna vottuðu Jackson virðingu
sína með tónlistaratriðum, m.a. Ste-
vie Wonder sem sagðist hafa óskað
þess að hann myndi ekki lifa Jack-
son og harmaði andlát hans.
Litli prinsinn
Söngkonan Mariah Carey tók lag-
ið „I’ll Be There“, eitthvert þekkt-
asta lag Jackson 5, og bróðir Jack-
sons, Jermaine, söng lagið „Smile“
sem mun hafa verið uppáhaldslag
Michaels. Fjöldi annarra listamanna
kom fram, m.a. Lionel Richie, Jenni-
fer Hudson, Queen Latifah, Usher
og Brooke Shields. Shields felldi tár
þegar hún steig á svið og sagði Jack-
son hafa verið kallaðan konung en í
hennar huga hafi hann alltaf verið
„litli prinsinn“. Mannréttinda-
frömuðurinn Al Sharpton hélt inn-
blásna ræðu um mikilvægi Jacksons
í sögu bandarískra blökkumanna. Þá
ávarpaði hann börn Jacksons og
sagði föður þeirra ekki hafa verið
skrýtinn heldur skrýtið hvað hann
hefði þurft að þola í lífinu.
Góður faðir
Af mörgum hjartnæmum stund-
um athafnarinnar hlýtur sú hjart-
næmasta að hafa verið þegar dóttir
Jacksons, hin ellefu ára gamla Paris,
minntist föður síns grátandi og sagði
hann hafa verið góðan föður, þann
besta sem hægt væri að hugsa sér
og að hún vildi aðeins segja eitt og
það væri að hún elskaði hann.
helgisnaer@mbl.is
Konungur-
inn kvaddur
Aðdáendur, ættingjar og vinir Mich-
aels Jackson kvöddu hann í gær
Röddin brast Tónlistarmaðurinn Usher gat ekki lokið við lagið „Gone Too
Soon“ því hann brast í grát undir lok lagsins og röddin þar með.
Börn Jacksons Paris, Prince Mich-
ael II. „Blanket“ og Prince Michael.
Reuters
Jackson-bræður Klæddust allir stökum, demantaskreyttum hönskum.
„ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN
EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“
„ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ,
UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“
„FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST
ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“,
ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“
S.V. - MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FLOTTASTA
HASARMYND
SUMARSINS
Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt
stórleikurunum Shia LaBeouf, John Torturo
og kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox
„STÆRRI, FYNDNARI, FLOTTARI ...
EF ÞÚ FÍLAÐIR FYRSTU MYNDINA,
ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ DÝRKA ÞESSA!“
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„KRAFTMIKIL ADRENALÍNSPRAUTA
FRÁ UPPHAFI TIL ENDA.”
„RÚSSÍBANAMYND SUMARSINS ...”
S.V.
MISSIÐ EKKI AF
STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
OG NÚNA LÍKA Í
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
HHH
„Þessi spræka og fjölskyldu-
væna bandaríska teiknimynd er
sú þriðja í röðinni og sú besta
þeirra“
- Ó.H.T. , Rás 2
„Þetta er góð skemmtun með
góð skilaboð og hentar ungum
sem öldnum”
- Ó.H. T., Rás 2
HHH
„Ísöld 3 er kjörin fjölskyldu-
mynd sem á örugglega eftir
að njóta vinsælda hjá flestum
aldursflokkum”
- S.V., MBL
STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
AÐSÓKNARMESTA KVIKMYNDIN
Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
VINSÆLASTA GRÍNMYND
ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI!
50.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:30 Í ÁLFABAKKA
/ AKUREYRI
BRUNO Heimsfrumsýning kl. 8 - 10 14
THE HANGOVER kl. 8 12
TRANSFORMERS 2 kl. 10 10
/ KEFLAVÍK
BRUNO Heimsfrumsýning kl. 8 - 10 14
TRANSFORMERS 2 kl. 10 10
ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 8 L
/ SELFOSSI
BRUNO Heimsfrumsýning kl. 8 - 10 - 11 14
TRANSFORMERS 2 kl. 8 10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2009