Morgunblaðið - 08.07.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunfrúin. Elín Lilja Jón-
asdóttir fylgir hlustendum inn í
daginn.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir
og Ólöf Rún Skúladóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Á sumarvegi – Síðustu
dagar. Í léttri sumarferð um
heima og geima í fylgd val-
inkunnra leiðsögumanna. (Aftur í
kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvamál: Á barmi
heimsstyrjaldar. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Áður 2006)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hall-
mar Sigurðsson les lokalestur.
(20:20)
15.25 Með flugu í höfðinu. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Á sumarvegi – Síðustu
dagar. (e)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Fólk og fræði: Hjátrú í leik-
húsi og matargerð í Kenýa. (e)
21.10 Út um græna grundu:
Rauðanes, örverusúpa, Axlar-
Björn, og hvítabirnir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen
les. (Frumflutt 1958) (21:32)
22.45 Kvöldtónar. Kólumbína fyrir
flautu og strengi eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Hallfríður Ólafsdóttir
leikur á flautu ásamt strengja-
sveit Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands. Petri Sakari stjórnar flutn-
ingi. Hljóðritað á tónleikum í
Háskólabíói 26. september
2008.
23.10 Vistaskipti. (e) (1:6)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.05 Út og suður: Sigmar
Maríusson gullsmiður og
Sigríður Jónsdóttir í Arn-
arholti Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (15:26)
17.55 Gurra grís (Peppa
Pig) (94:104)
18.00 Disneystundin
18.01 Gló magnaða (Disn-
ey’s Kim Possible) (69:79)
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (36:42)
18.31 Nýi skóli keisarans
(Disney’s Emperor’s New
School) (16:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Ljóta Betty (Ugly
Betty)
20.20 Brennið þið, vitar:
Curver Thoroddsen sýnir í
Bjargtangavita Stuttir
þættir um myndlist í fjór-
um vitum á Listahátíð.
Curver Thoroddsen sýnir í
Bjargtangavita á Vest-
fjörðum: Sliceland – Vest-
ustu Pizzur Evrópu. (2:4)
20.35 Vitið og viðkvæmnin
(Sense & Sensibility)
Breskur myndaflokkur.
(2:3)
21.30 Trúður (Klovn) (e)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Róska Mynd eftir
Ásthildi Kjartansdóttur
um myndlistakonuna
Rósku sem var fyrsta ís-
lenska kvikmyndagerð-
arkonan og pólitískur ak-
tífisti. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
23.35 Íslenska golf-
mótaröðin (e) (4:6)
00.05 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.30 Mæðgurnar
11.15 Tekinn 2
11.50 Blaðurskjóða
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Dýramál (Creature
Comforts)
13.50 Bráðavaktin (E.R.)
14.50 Orange-sýsla
15.45 Barnatími Stöðvar 2
Leðurblökumaðurinn, Ben
10, Stóra teiknimynda-
stundin, Litla risaeðlan.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Blaðurskjóða
20.55 Málalok
21.40 Monarch vík (Mon-
arch Cove)
22.25 Banvæn ást (Love
You to Death)
22.50 Beðmál í borginni
23.15 In Treatment
23.45 Red Sauce (The
Mentalist)
00.30 Bráðavaktin (E.R.)
01.15 Sjáðu
01.45 Grasekkjan (Weeds)
02.35 Wendy Wu: stríðs-
prinsessan (Wendy Wu:
Homecoming Warrior)
04.05 Blaðurskjóða
04.45 Málalok
05.30 Banvæn ást
05.55 Fréttir og Ísland í
dag
17.05 Gillette World Sport
17.35 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
18.30 Sumarmótin 2009
(Shellmótið) Sýnt frá
Shellmótinu í Vest-
mannaeyjum en þangað
voru mættir til leiks
drengir í 6. flokki.
19.10 Pepsi-deild karla
(Valur – FH)
21.00 Pepsimörkin 2009
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
22.00 Kraftasport 2009
(Sterkasti maður Íslands)
22.30 Ultimate Fighter –
Season 9
23.15 Poker After Dark
08.00 An Inconvenient
Truth
10.00 Raise Your Voice
12.00 Mermaids
14.00 An Inconvenient
Truth
16.00 Raise Your Voice
18.00 Mermaids
20.00 Addams Family
Values
22.00 Yes
24.00 Rocky Balboa
02.00 Die Hard II
04.00 Yes
06.00 Prime
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Matarklúbburinn
12.30 Tónlist
16.50 Rachael Ray
17.35 What I Like About
You
18.00 Stylista
18.50 Stylista Hér keppa
efnilegir stílistar um eft-
irsótta stöðu hjá tísku-
tímaritinu Elle.
19.40 Psych
20.30 Monitor (3:8)
21.00 Britain’s Next Top
Model (2:10)
21.50 How To Look Good
Naked Bandarísk þáttaröð
þar sem tískulöggan Car-
son Kressley úr Queer
Eye hjálpar konum með
lítið sjálfsálit að hætta að
hata líkama sinn og læra
að elska lögulegar lín-
urnar. (2:8)
22.40 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.10 Leverage
24.00 C.S.I.
00.50 Opposite Sex: Re-
nee’s Story
16.45 Hollyoaks
17.40 X-Files
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 X-Files
20.25 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.40 Aliens in America
22.05 Bones
22.50 Little Britain
23.20 My Name Is Earl
23.45 Sjáðu
00.15 Aliens in America
00.40 Fréttir Stöðvar 2
01.20 Tónlistarmyndbönd
ÉG hef það sterkt á tilfinn-
ingunni, að á meðan rás tvö
eldist jafnt og þétt, sé rás
eitt að yngjast. Þó er rás eitt
að verða áttræð, en rás tvö
ekki nema liðlega 25 ára.
Þegar stofnað var til rásar
tvö var henni ætlað að höfða
til yngri hlustenda en rás
eitt. En rás tvö hefur elst.
Með því unga fólki sem ráð-
ið var til hennar í upphafi
var auðvitað mikill og fersk-
ur fengur að henni, en hún
eldist einkennilega illa, og
það unga fólk sem ég þekki
til hefur ekki áhuga á henni.
Á meðan, hefur rás eitt
gengið inn í nýtt blómaskeið
með frábærum dag-
skrárgerðarmönnum og
fjölbreytni í dagskrárgerð.
Hlaupanótan og Víðsjá eru
góðir þættir sem maður vill
helst ekki missa af og þar
jafn vel fylgst með því sem
ungt fólk aðhefst í listum og
menningu og það eldra og
þar er talað við ungt fólk.
Það sama má segja um helg-
arþættina stórgóðu Stjörnu-
kíki sem því miður er kom-
inn í sumarfrí og Lostafulla
listræningjann.
Í þessum þáttum finnur
maður gerjun og sköpun og
frumleika þegar best lætur,
meðan malið með músíkinni
hinum megin virðist ótrú-
lega fornt og þreytulegt. Ég
er ekki frá því að rás eitt sé
hreinlega orðin umtalsvert
yngri en rás tvö - í það
minnsta er hún ung anda..
ljósvakinn
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ríkisútvarpið Efstaleiti
Rás tvö eldist - rás eitt yngist
Bergþóra Jónsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Um trúna og til-
veruna
09.00 Fíladelfía Upptaka
frá samkomu í Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelfíu.
10.00 Að vaxa í trú
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf Viðtöl
og vitnisburðir.
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað íslenskt
efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Billy Graham
22.00 Michael Rood
24.00 T.D. Jakes
00.30 Um trúna og til-
veruna
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.20
Sporlost forsvunnet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Vår ak-
tive hjerne 21.45 Lognens pris 22.40 Borneos hjarte
23.35 Du skal hore mye jukeboks
NRK2
14.20 Sommeråpent 15.10 In Treatment 15.40 Jon
Stewart 16.03 Dagsnytt 18 17.00 I sorhellinga
17.30 Trav: V65 18.00 NRK nyheter 18.10 Ville og
vakre Kina 19.00 Kystlandskap i fugleperspektiv
19.05 Jon Stewart 19.30 In Treatment 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på
samisk 20.15 Dokusommer: Fruer anbefaler bordell
21.15 Slik er modre 21.45 Sommeråpent
SVT1
14.55 Hedebyborna 15.50 Så såg vi sommaren då
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15
Namnam med Noman 16.45 100 procent bonde
17.15 Jan och sparvhöken 17.30 Rapport 17.50 Re-
gionala nyheter 18.00 Uppdrag granskning – somm-
arspecial 19.00 Hunter 20.00 Entourage 20.35
Simma lugnt, Larry! 21.15 Sommarkväll med Anne
Lundberg 22.15 Sändningar från SVT24
SVT2
15.10 Främlingar 1808 15.40 Nyhetstecken 15.50
Uutiset 16.00 Jorden – en biografi 16.55 Oddasat
17.00 In Treatment 17.25 Blomsterspråk 17.30 Ext-
ras 18.00 Antikmagasinet 18.30 Barnmorskorna –
Norge 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30
Sugar Rush 19.55 Är det bara jag 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Från
jorden till månen 22.20 Carnivale
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Radsport: Tour de
France 15.15 heute 15.20 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Zieh-
ung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Küstenwache 18.15 Afrika – Wohin mein Herz mich
trägt 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Aben-
teuer Wissen 20.45 Nicht von schlechten Eltern
21.30 Markus Lanz 22.35 heute nacht 22.50 Zuk-
unft im All 23.35 Küstenwache
ANIMAL PLANET
12.00 Corwin’s Quest 13.00/20.00 Animal Cops
Houston 14.00/22.00 Wildlife SOS 14.30 E-Vets:
The Interns 15.00 Animal Cops Detroit 16.00 Aussie
Animal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey
Life 18.00/23.55 Journey of Life 19.00 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
12.00/14.45/18.00 My Hero 12.30/15.15 Blac-
kadder II 13.00/15.45 Only Fools and Horses
13.30/16.15 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/
22.20 The Weakest Link 16.45/21.50 EastEnders
18.30 Blackadder the Third 19.00/20.50/23.55
Gavin And Stacey 19.30/21.20 Lead Balloon
20.00/23.05 Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Smash Lab 13.00 Future Weapons 14.00
Kings of Construction 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 18.00 Smash Lab 19.00 MythBusters
20.00 Verminators 21.00 Ultimate Survival 22.00
Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper
EUROSPORT
8.30 Football 11.15 Cycling 15.30 Olympic Games
16.00/19.55 Wednesday Selection 16.10 Equestri-
an 18.10 Equestrian sports 18.15 Golf 18.50 Sailing
20.00/22.30 Cycling 21.00 Football
HALLMARK
13.00 The Final Days Of Planet Earth 14.30 Thicker
Than Water 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Jane
Doe: Vanishing Act 19.10 Law & Order 20.50 Home-
less To Harvard 22.30 The Inspectors
MGM MOVIE CHANNEL
13.45 Hour of the Gun 15.25 Maxie 17.00 Drum
18.40 Death Wish II 20.10 Back to School 21.45
Breakin’ 23.10 Staying Together
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Titanic: The Final Secret
14.00 Helicopter Wars 15.00 Air Crash Special Re-
port 16.00 Britain’s Greatest Machines 17.00 Earth
Investigated 18.00 NASCAR: Racing to America
19.00 Mail Order Brides 20.00 Outlaw Bikers 21.00
Banged Up Abroad 22.00 America’s Hardest Prisons
23.00 Outlaw Bikers
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen
können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse
im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die Geschworene
19.45 ARD-exclusiv 20.15 Tagesthemen 20.43 Das
Wetter 20.45 Deutschland, deine Künstler 21.30
Briefgeheimnis – Die Post geht um die Welt 22.15
Nachtmagazin 22.35 Girls
DR1
13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddomsæsken
15.30 Til dans, til vands og i luften 15.50 Sallies hi-
storier 16.00 Supernabo 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 SommerVejret 17.05 Husker du… – Highlights
fra 70’erne 18.00 Soren Ryge præsenterer 18.30 Di-
agnose soges 19.00 TV Avisen 19.25 SommerVejret
19.35 Aftentour 2009 20.00 Blodrode diamanter
21.25 Onsdags Lotto 21.30 Höök 22.30 Seinfeld
DR2
14.30 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så
et mord 15.55 Den danske arv fra KZ 16.25 Verdens
kulturskatte 16.40 Helt vilde læger 17.30 Friland
retro – Drommen om en ny start 18.00 Anchorman
19.30 Frilandshaven 20.05 Langt ude i Danmark –
med Wikborg og Fredensborg 20.20 Team Easy On
20.30 Deadline 20.50 Vores lykkes fjender 21.50
Cracker 22.40 Trailer Park Boys
NRK1
12.30 Svisj gull jukeboks 13.55 6 poeng 15.20 Litt
som deg 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Olivia 16.10 Didrik og
Dorte 16.20 Postmann Pat 16.35 Mamma Mirabelle
viser dyregåter 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 Millionær i forkledning 18.20 Hege &
Holmen 18.45 Vikinglotto 18.55 Distriktsnyheter
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Liverpool – Arsenal,
1997 (PL Classic Matc-
hes)
19.30 Liverpool – New-
castle, 1998 (PL Classic
Matches)
20.00 Chelsea – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
21.40 Mexico (Champions
of the World) Þættir sem
varpa einstöku ljósi á
knattspyrnuhefðina í Suð-
ur Ameríku. Í þessum
þætti er Mexíkó tekið fyrir
sem en sú þjóð státar af
ágætri knattspyrnuhefð
og hefur til að mynda tví-
vegis verið gestgjafar á
HM.
22.35 Season Highlights
2001/2002 (Season Hig-
hlights)
23.30 Premier League
World 2008/09 (Premier
League World)
ínn
20.00 Borgarlíf Þáttur um
málefni borgarinnar í um-
sjón Mörtu Guðjóns-
dóttur.
20.30 Íslands safarí
Akeem R. Oppang ræðir
um málefni innflytjenda á
Íslandi.
21.00 Mér finnst Þáttur í
umsjón Katrínar Bessa-
dóttur, Haddar Vilhjálms-
dóttur og Vigdísar Más-
dóttur. Farið er vítt og
breytt um samfélagið.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKKONAN Lindsey
Lohan og athafnakonan
Lorit Simon hafa verið lög-
sóttar af Jennifer Sunday,
efnafræðingi í St. Pet-
ersburg í Flórída sem held-
ur því fram að Lohan og
Simon hafi stolið af sér
uppskrift að sólar-
brúnkukremi og selt sem
brúnkuúðann Sevin Nyne.
Lohan og Simon segjast
aftur á móti hafa unnið að
framleiðslu og uppskrift
brúnkuúðans í ein þrjú ár.
Fyrirtæki Sunday komst að
samkomulagi við Simon um
gerð brúnkuúðans í janúar
sl. en sátt náðist ekki um
hæfilegt verð á honum.
Lohan hafi svo farið að
auglýsa úðann og þóst eiga
heiðurinn af honum.
Reuters
Lohan Leikkonan er hugsanlega í vanda
stödd vegna sólarbrúnkuúða.
Brúnku-
úðanum
stolið?