Morgunblaðið - 08.07.2009, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 08.07.2009, Qupperneq 44
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 189. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» SKOÐANIR» Staksteinar: Utanríkisráðherra ekki séð álitið! Ljósvakinn: Rás tvö eldist – Rás eitt yngist Forystugreinar: Braskarar frelsaðir |Kínversk stjórnvöld söm við sig Pistill: Er matur framleiddur í búð- um? UMRÆÐAN» Fyrirgef oss vorar skuldir Óvissan er versti óvinurinn Breytingar á lögum um almannatryggingar                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-. +./-/* *.0-/* +1-2+, *0-/22 *3-+++ **3-21 *-11+4 *03-.1 *,,-4/ 5 675 ,# 89: +..0 *+,-1 +.3-.* *.0-21 +1-20, *0-343 *3-+, **,-*3 *-1131 *03-3* *,,-0/ ++0-243 &  ;< *+,-3 +.3-/* **.-*/ +1-03, *0-,.4 *3-1*2 **,-40 *-14.+ *0,-*0 *,2-4/ Heitast 20° C | Kaldast 10° C Hægur vindur eða hafgola, skýjað með köflum SV- og V-lands en annars bjartviðri að deginum. » 10 Hljómsveitin Jagúar leikur undir á Mich- ael Jackson-hátíð Páls Óskars á Nasa næstkomandi laug- ardagskvöld. »38 TÓNLIST» Jagúar leik- ur Jackson KVIKMYNDIR» Tískulöggan Brüno er loksins komin. »38 Blúsarinn Honeyboy Edwards varð fimur í að féfletta fólk með merktum spilum og „lagfærðum“ ten- ingum. »39 BÆKUR» Með ás í erminni TÓNLIST» Hljómsveitin múm gefur út plötu í ágúst. »37 AF LISTUM» Natasha Khan býður upp á bragðgott popp. »40 Menning VEÐUR» 1. Farþegi gerði við flugvélina 2. Erfðaskrá dæmd gild 3. Lilja og Baltasar fá ekki land 4. Raðmorðinginn skotinn til bana  Íslenska krónan veiktist um 1,5% »MEST LESIÐ Á mbl.is VART er hægt að deila um að mikið hefur farið fyrir neikvæðum fréttum í miðlum landsins und- anfarna mánuði. Til að bregðast við þessu hafa krakkar frá frístundamiðstöðinni Kampi ákveð- ið að halda sýningu á jákvæðum fréttum í gler- skálanum í Háteigsskóla milli kl. 12 og 13 í dag og milli kl. 16 og 19 á fimmtudag. Á sýningunni má finna yfir 100 úrklippur af fréttum, góðum tilboðum, líflegum auglýsingum og skemmtilegum myndum sem krakkarnir hafa klippt úr dagblöðum og tímaritum síðan 15. júní. Að auki söfnuðu krakkarnir, sem eru á aldrinum 15-16 ára, jákvæðum sögum úr eigin lífi. Að sögn Hrefnu Guðmundsdóttur, verk- efnastjóra félagsmiðstöðvarinnar 105, var mark- mið starfsins í sumar að auðga nærsamfélagið og börnin. Fyrr í sumar heimsóttu krakkarnir félagsmiðstöð eldri borgara þar sem þeir buðu upp á bakkelsi, ljóðaupplestur og hljóðfæraleik og héldu að auki skemmtun á Miklatúni fyrir elstu börnin í leikskólum hverfisins. Starfinu lýkur á morgun með Esjugöngu og við tekur sumarfrí hjá krökkunum. „Við ætlum að hætta á toppnum,“ segir Hrefna. ylfa@mbl.is Einblína á jákvæðu fréttirnar Morgunblaðið/Ómar Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is „ÞAÐ eru líklega fá börn í heiminum sem eiga þriggja hjartna og þriggja nýrna pabba,“ segir Helgi Einar Harðarson með nýskírða dóttur sína í fanginu og hlær hjartanlega. Hinn 14. júní árið 2004 var grætt nýtt hjarta í Helga. Nákvæmlega fimm árum síðar, upp á dag, fæddist honum lítil dóttir sem var skírð í Álfta- neskirkju á Mýrum á mánudaginn. Stendur vel undir stóru nafni „Það hvarflaði ekki að mér þegar ég lagðist hundveikur og þjakaður undir hnífinn að ég ætti eftir að standa með litla prinsessu, mína eigin prinsessu, í fanginu fimm árum síðar. Að eignast barn var draumur sem ég efaðist oft um að myndi rætast. En kraftaverkin gerast og með þriðja hjartanu kom kærastan mín, hún Sunneva, og svo dóttirin. Hjarta mitt slær í gleðitakti alla daga.“ Litlu dótturinni var gefið stórt og mikið nafn, Sigurbjörg Brynja, eftir báðum ömmum sínum. Mikið uppgerður og því yngri! Saga Helga er allt í senn hörmunga-, krafta- verka- og gleðisaga! Sextán ára gamall fékk hann slæma flensu sem ekki vildi batna. Í ljós kom að Helgi hafði fengið veiru sem réðst á hjartað og lá hann lengi milli heims og helju. Björgunin fólst í nýju hjarta sem var grætt í hann árið 1989. „Hjartað dugði þokkalega í um fimmtán ár en var óneitanlega farið að „hökta“ undir það síðasta,“ segir Helgi. Árið 2004 var grætt í hann nýtt hjarta, það þriðja sem slær í brjósti hans. Einnig var grætt í hann þriðja nýrað. „Það tekur á nýrun að þurfa að taka lyf í tuttugu ár. Nýrun í mér voru orðin ansi slöpp en við að fá félagsskap þriðja nýr- ans hresstust þau við og nú er bara blússandi gang- ur í þeim. Ég er búinn að átta mig á að þótt ég sé í árum talið orðinn 36 ára hef ég svo oft og mikið ver- ið gerður upp að ég er í raun miklu yngri!“ Hjartað slær í gleðitakti  Í brjósti Helga Einars Harðarsonar hafa slegið þrjú hjörtu því tvisvar hefur verið grætt í hann nýtt hjarta  Eignaðist nýverið litla dóttur sem er nýskírð Prinessan skírð Helgi Einar og Sunneva með litlu prinsessuna, hana Sigurbjörgu Brynju. Sjóvá skuldaði í bótasjóð  Sjóvá átti ekki fyrir vátrygg- ingaskuld sinni og því þurfti að leggja félaginu til fé svo það gæti staðið við skuldbindingar sínar. Það er helsta ástæða húsleitanna í gær. »forsíða Fái einn þá fái allir  Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna segir að allir verði að sitja við sama borð þegar komi að niðurfellingu skulda, líka Björgólfs- feðgar. »2 Harðasti árekstur til þessa  Umferðarslysið í Hvalfjarðar- göngunum í fyrradag er það alvar- legasta frá vígslu ganganna. Gunnar Gunnarsson, aðstoðarvega- málastjóri og stjórnarmaður í Speli, segir umferð ekki nægilega mikla um göngin til að réttlæta ný göng. »4 Flýjum ekki Icesave-vexti  Engar líkur eru á því að hægt verði að greiða Icesave-skuldina, segir Sigurður Hannesson stærð- fræðingur sem reiknaði út kostn- aðinn við Icesave-samninginn fyrir InDefence-hópinn. »12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.