Morgunblaðið - 09.07.2009, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 09.07.2009, Qupperneq 44
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 190. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Forystugreinar: Vítaverð vinnu- brögð | Þróunarhjálp í kreppu Pistill: Úr óskrifaðri dagbók – IV Ljósvakinn: Reykjum í kringum börnin! Staksteinar: Þingheimur flýti sér hægt                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-., +/0-11 **/-,, +.-*1. *,-1/2 *3-+21 **1-0, *-2023 *,,-33 *1/-*+ 4 564 1# 789 +//, *+,-1 +/1-2, ***-2+ +.-+:: *,-13* *3-+13 **,-*+ *-2003 +//-+: *1/-3+ +22-+2+2 &  ;< *2/-** +/1-, ***-3: +.-2+3 *,-,*, *3-22. **,-.: *-21*3 +//-1. *1*-*+ Heitast 20° C | Kaldast 10° C  Suðaustan 3-8 m/s suðvestan til, annars hæg breytileg átt. Víða léttskýjað, hlýjast inn til landsins. » 10 Nær hefði verið að bjóða upp á almenni- lega tónleika en jarðarfararstemn- ingu þegar Jackson var kvaddur. »40 AF LISTUM» Ekki sjón- varpsefni FÓLK» Geir Ólafs með forystu- grein í Séð og heyrt? »37 Sumarsafnplatan hefur verið endur- vakin með plötunni Sumar á Íslandi 2009, enda nóg til af sumarlögum. »41 TÓNLIST» Sumar á Íslandi 2009 TÓNLIST» Gogoyoko er í senn net- samfélag og búð. »38 TÓNLIST» Raggi Bjarna syngur djass-standarda. »36 Menning VEÐUR» 1. Hundruð mynda og hrottaskapur 2. Starfsmönnum Kaupþings ógnað 3. „Mér er sagt það sé til“ 4. „Aldrei hitt Karl Berndsen“  Íslenska krónan styrktist um 0,11% »MEST LESIÐ Á mbl.is SVEITARÓMANTÍKIN svífur jafnan yfir vötn- um á Árbæjarsafninu og fyrir þá sem vilja gleyma amstri dagsins er tilvalið að gægjast þangað inn og hverfa þar með aldir aftur í tím- ann, líkt og þessi þjóðlegu skötuhjú sem teygðu úr sér í grænu grasinu í gær og nutu sólarinnar. PILTUR OG STÚLKA Í SUMARBLÍÐU Morgunblaðið/Ómar BJÖRK gefur í dag út safnið Voltaic en á því er tveggja ára ferli í tengslum við plötuna Volta gert upp með tónleikaupptökum, mynd- böndum, endurhljóðblöndunum og fleiru. Björk lék á als oddi í spjalli við blaðamann Morgunblaðsins og lýsti því m.a. hvernig hún verður eins og krakki í dótabúð þegar kem- ur að því að raða saman hljómsveit. Hún fer þá í pælingarnar á bak við Volta, hvernig hún hafi verið hugsuð sem tónleikaverkefni frá upphafi og skýrir líka frá því að hinn eldfimi sjálfstæðissöngur „Declare Inde- pendence“ hafi upphaflega verið hugsaður sem brandari. Kínverjar fá þá líka á baukinn og hún veltir því fyrir sér af hverju söngvar um nátt- úruvernd þurfi alltaf að vera svona déskoti væmnir!? | 37 Verður eins og krakki í dótabúð Hress Björk Guðmundsdóttir. Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is MÁLEFNI hjartans taka á sig ýms- ar og misrómantískar myndir. Ön- undur Jónasson, nýútskrifaður vél- tæknifræðingur, fékk dönsk verk- fræðiverðlaun fyrir sitt hjartans mál, hönnun svokallaðs mitralhrings sem er settur í kringum hjartalokur til að styrkja hjartavefinn. Frá svínsloku til plasthrings Verkefnið var lokaverkefni Ön- undar og dansks samnemanda, Jes- pers Lønne, í véltæknifræði frá Verkfræðiskóla Árósa í samvinnu við Skejby-sjúkrahúsið sem er eitt af stærstu sjúkrahúsum Evrópu. „Þegar fólk fær blóðtappa deyr oft hluti af hjartavöðvanum og þarfnast lagfæringar. Áður fólst lækningin í að græða svínslokur í hjartað, síðar var svínunum þyrmt og járnlokur notaðar í staðinn. Nýrri tækni er að nota hring til að styrkja hjartavef- inn. Þeir hafa ekki reynst nógu vel vegna þess að efnið í þeim, nitinol, hefur viljað brotna. Verkefnið fólst í að vinna þessa hringi í annað efni, polypropylen, sem er plastefni. Við létum framleiða fyrir okkur tvær prufutegundir af hringjum sem lofa góðu.“ Raunar lofar verkefnið það góðu að Önundur og Jesper hlutu hæstu einkunn frá skólanum og verðlaun Verkfræðiþjónustu Dan- merkur – DIS – sem er vel þekkt innan verkfræðinnar. Nokkra furðu vekur að véltækni- fræðingur velji sér verkefni sem er nær læknisfræði heldur en véltækni- fræði. „Margir hafa undrast þetta en líkaminn er eins konar líkamsvél,“ segir Önundur. Fær ekki einkaleyfið Önundur er vanur að taka u- beygjur í lífinu. Upphaflega lærði hann pípulagnir, tók síðan tækni- stúdentspróf og fór í véltæknifræði. Í vetur hyggur hann á meistaranám í orkufræðum á vegum Reyst sem er samstarfsverkefni, Orkuveitu Reykjavíkur, HÍ og HR. „Það var hreinlega orðið alltof dýrt að vera námsmaður á íslenskum námslánum með þrjú börn á framfæri í Dan- mörku. Annars hef ég mikinn áhuga á orkumálum og sérstaða Íslands er mikil þar.“ Aðspurður hvort hann fái ekki einkaleyfi á hringnum góða segir hann það ekki vera. „Skejby-sjúkra- húsið á einkaleyfið en ég fæ kannski nafnið mitt greypt í hringinn,“ segir Önundur og hlær. Hringur fyrir hjartað Hlaut dönsk verkfræðiverðlaun fyrir hönnun á hjartaloku- hring sem styrkir hjartavef sem hefur skaðast við blóðtappa Hjartans mál Önundur og Jesper með hjartalokuhringinn góða. Skoðanir fólksins ’Hvað er verið að fela fyrir sjóð-félögum? Er það virkilega satt aðsjóðfélögum sem vilja fá upplýsingarsé synjað um sjálfsagðar upplýs-ingar? Ég tel það rétt og skylt að láta sjóðfélögum allar upplýsingar í té sem koma frá endurskoðanda. Ástæða er til að nefna dæmi sem ekki koma fram í ársskýrslu. Ekkert er getið um innlent skuldabréfasafn í ársskýrslu Gildis. » 24 JÓHANN PÁLL SÍMONARSON ’Ríkisstjórn og Alþingi eru í úlfa-kreppu. Samkvæmt samning-unum á að afgreiða málið fljótt ogfyrir sumarhlé þingsins. Ekkert færier gefið á að vísa málinu til þjóð- arinnar. Almenningur verður því sjálf- ur að láta til sín taka og knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu. » 24 HJÖRTUR HJARTARSON ’Svo virðist sem umburðarlyndiÍslendinga séu engin takmörksett, þar sem við dugðum ekki til aðkrefjast opinberrar rannsóknar á þvíhvað þetta níðingsbragð kostaði ís- lensku þjóðina og hvað þá að sækja málið frekar fyrir alþjóðlegum dóm- stólum. » 25 JÓHANNES KÁRI KRISTINSSON ’Hver er helsta ástæða þess aðþjóðin stendur nú í þessum deil-um varðandi Icesave-reikningana?Getur það verið að þjóðin sé ekkiábyrg fyrir innistæðum á Icesave- reikningum Landsbankans? Getur sökin legið hjá innbyggðum galla í fjármálakerfi Evrópu? » 26 BIRGIR ÖRN STEINGRÍMSSON ’Fullyrðingin sem fram kemur umað „þetta sé landið sem ÁrniSigfússon ætlar nú að eignast og villselja Grindvíkingum á þrefalt hærraverði með fulltingi HS Orku …“ er því alröng, algjörlega staðlausir stafir og botninn þar með fallinn úr grein- inni. » 26 JÚLÍUS JÓN JÓNSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.