Morgunblaðið - 31.08.2009, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.08.2009, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 2009 „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. 43.000 manns í aðsókn!BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON 40.000 manns í aðsókn! HHH „Ein besta mynd Tony Scott seinni árin“ -S.V., MBL Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. HHH „Ein besta mynd Tony Scott seinni árin“ -S.V., MBL POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :00 FRÁ LEIKSTJÓRA QUENTIN TARANTINO KEMUR HANS MAGNAÐASTA, VILLTASTA OG STÓRKOSTLEGASTA ÆVINTÝRI TIL ÞESSA. HASAR OG TÆ KNIBR ELLUR SEM A LDREI H AFA SÉ ST ÁÐU R FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. HHHHH - H.G.G, Poppland/Rás 2 HHHHH “ein eftirminnilegasta mynd ársins og ein sú skemmtilegasta” S.V. - MBL HHHHH “Besta Tarantino-myndin síðan Pulp Fiction og klárlega ein af betri myndum ársins” T.V. - Kvikmyndir.is -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, SÝND Í SMÁRABÍÓI Upp 3–D (ísl. tal) kl. 3:45 - 5:50 LEYFÐ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:30 - 8 B.i.12 ára Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 8 B.i.16 ára Inglorious Bastards kl. 5 - 8 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára Sýnd kl. 7 og 10 (Powersýning) Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 5:45 Sýnd kl. 6, 8, og 10 Hlíðasmára 14 sími 588 2122 www.eltak.is Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum mesta úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Hafðu samband líðas ára 14 Sí i 588 2122 .eltak.is FYRRVERANDI aðalmaður og söngvari The Stone Roses, Ian Brown, segir að hljómsveitin yrði aðeins end- urvakin ef hann væri farinn að betla á götunum. Tímaritið NME ræddi við Brown rétt áður en hann hélt á Reading- og Leeds-tónlistarhátíðirnar um helgina. Brown sagði að vanalega kæmu hljómsveitir saman aftur vegna þess að þær vantaði peninga. Hann sagðist þó skilja nýlegar endurkomur hljóm- sveita eins og The Specials og The Sex Pistols. „Ég gladdist þegar Sex Pistols kom saman aftur vegna þess að meðlimir hennar fengu hvort sem er aldrei almenni- lega borgað,“ sagði Brown. Um frægðarferil eigin hljómsveitar, Stone Roses, sagði Brown að þeir hefðu aldrei verið í þessu út af pen- ingunum heldur vegna þess að þeir vildu breyta heiminum. Fyrr á þessu ári var því haldið fram að Stone Roses væri að koma saman aftur og stefndi að stórri tónleikaferð. Brown og John Squire, félagi hans úr Stone Roses, neituðu því frá upphafi enda eru þeir tveir mjög ósáttir og talast ekki við. Fyrrverandi bassaleikari bandsins, Mani, sagði að hann væri til í endurfundi en erjur Brown og Squire stæðu í vegi fyrir þeim. Brown þarf svo sem ekki á endurkomu Stone Roses að halda enda hefur hann átt farsælum sólóferli að fagna síðan bandið hætti árið 1996. Síðan þá hefur hann sent frá sér fimm sólóplötur og von er á sjöttu plötunni frá honum 28. sept- ember næstkomandi. Platan heitir My Way og mun vera inn- blásin af Thriller-plötu Michaels Jacksons. Aldrei aftur Stone Roses Stone Roses Ian Brown með félögum sínum í The Stone Roses. Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is PLAYSTATION 3 kom á markað fyrir fjórum ár- um og hefur gengið býsna vel; fór seint af stað og var umdeild, en hefur sótt í sig veðrið jafnt og þétt. Fram- an af deildu menn aðallega um verð og leikja- framboð, en mærðu vélina fyrir framtíðarmöguleika hennar þó þeir væru óánægðir með það sem í boði var í upphafi. Nú mun svo komið að leikirnir eru orðnir ríflega þús- und og Blu-ray-myndir skipta þúsundum. Þriðjungi minni um sig Frá því fyrsta vélin var kynnt í maí 2005 hefur Pla- ystation 3 gengið í gegnum nokkrar smávægilegar breytingar, en enga eins mikla og þá sem nú stendur til um leið og hún leggur af Playstation-nafnið og heitir héðan í frá PS3. Meðal endurbóta á tölvunni er að allt innvols hennar var endurhannað með þeim afleiðingum að hún er nú þriðjungi minni um sig en áður, eyðir minna rafmagni og minna heyrist í viftunni í henni. Það verða þó engar breyt- ingar á virkni; allir leikir ganga í hana sem fyrr og hún spilar enn allar Blu-ray-myndir og leiki af Blu-ray- diskum, aukinheldur sem nettengingin er á sínum stað. Í nýrri gerð tölvunnar hefur harði diskurinn líka verið stækkaður úr 80 GB í 120 GB, stýrikerfið uppfært, en um leið girt fyrir það menn geti sett annað stýrikerfi, til að mynda Linux, upp á vélinni. Einnig hefur verð á vélinni verið lækkað. Um tíu þúsund vélar hafa selst af Playstation 3 hér á landi. PlayStation 3 í nýjan búning LILY Allen er öfundsjúk út í aðrar söngkonur. Henni finnst erfitt að heyra fólk verða spennt fyrir tónlist annarra kvenna og er hrædd um að það þýði að hún gleymist. „Ég verð svolítið öfundsjúk þegar ég heyri fólk, eins og útvarps- þuli, verða æst yfir nýrri tónlist. Þá líður mér eins og vinsældir mín- ar séu að dala. Mér finnst ég samt ekki vera í samkeppni við allar hin- ar stelpurnar,“ segir Allen. Þrátt fyrir að hafa notið mikillar frægðar síðan 2006 segist Allen alltaf eiga erfitt með vinsældirnar. Henni finnst erfitt að takast á við ókunnuga því hún vill ekki valda þeim vonbrigðum. „Ég verð nokkuð feimin og vandræðaleg þegar fólk kemur til mín og biður um eig- inhandaáritun, ég skil ekki af hverju það vill hana, ég næ því ekki. Ég á ekki erfitt með að vera al- mennileg við fólk en ég held að allir búist við því að ég viti hvernig á að takast á við þetta allt.“ Allen er öfundsjúk Lily Allen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.