Morgunblaðið - 31.08.2009, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. ÁGÚST 2009
60.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 47.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
FRÁSAM RAIMI
LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN
MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI
BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA!
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI:
ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100
LOS ANGELES TIMES- 100/100
WALL STREET JOURNAL - 100/100
WASHINGTON POST - 100/100
FILM THREAT - 100/100
20.000 MANNS
FRÁ FRUMSÝNINGU
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
HEIMURINN ÞARF
STÆRRI HETJURHHHH
– IN TOUCH
HHH
„HITTIR Í MARK.“
-S.V. MBL
30.000
MANNS FRÁ
FRUMSÝNINGU
HERE COMES THE BRIBE ...
THE
PROPOSAL
BÓNORÐIÐ
SANDRA BULLOCK
RYAN REYNOLDS
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
/ AKUREYRI
UPP (UP) m. ísl. tali kl. 5:40 L
UP m. ensku tali kl. 8 - 10:20 L
G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L
THE PROPOSAL kl. 8 L
DRAG ME TO HELL kl. 10 :20 16
/ KEFLAVÍK
UPP (UP) m. ísl. tali kl. 8 - 10:30 L
FUNNY GAMES kl. 10:10 18
THE PROPOSAL kl. 8 L
CROSSING OVER kl. 10:20 16
/ SELFOSSI
UPP (UP) m. ísl. tali kl. 8 L
G.I. JOE kl. 8 - 10:20 12
PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 Sýnd í síðasta sinn 16
AKUREYRARVAKA fór fram um helgina og var þátt-
taka bæjarbúa og gesta á hátíðinni góð. Hátíðin er
haldin árlega þann laugardag sem næst liggur afmæli
Akureyrarbæjar, 29. ágúst, og markar hún jafnframt
lok Listasumars.
Hátíðin var sett á föstudagskvöldinu í Lystigarð-
inum sem var skrautlýstur. Á laugardeginum var mik-
ið um sýningaopnanir og tónleika í Listagilinu. Mikill
áhugi var á sýningunum sem opnaðar voru í Lista-
safninu, Ketilhúsinu og Deiglunni og var fólk duglegt
við að njóta lífsins og rölta á milli opnana í Listagil-
inu. Draugaslóð Minjasafnsins og Leikfélags Akureyr-
ar voru virkilega vel sótt, fullt var út úr dyrum á tón-
leikum í Fjósinu við Galtalæk, í Minjasafnskirkjunni
og á akureyskum tónum Ingu Eydal. Eyfirsk bönd á
borð við Hvanndalsbræður og Hund í óskilum léku í
Gilinu um kvöldið og þegar tónleikunum lauk elti
mannfjöldinn Sirkus Sannleik inn á Ráðhústorg þar
sem hann lék listir sínar. Þar birtist svo stúlka á stult-
um íklædd kjól gerðum úr brjóstahöldum og vakti hún
mikla aðdáun viðstaddra.
Dagskránni lauk svo á Torfunefsbryggju þar sem
eikarbáturinn Húni II beið við bryggju bleikupplýstur
og um borð voru Karlakór Akureyrar–Geysir og
Kvennakór Akureyrar sem enduðu vökuna á fögrum
tónum.
Húni II Bleiklýstur og skreyttur brjóstahöldurum.
Áhætta Eldgleypar á Ráðhústorginu vöktu athygli.
Iðandi líf á Akureyrarvöku
Sungið um borð Norðlenskir kórar sungu um borð í Húna II.
Brjóstahaldarakjóll Stúlkan á
stultunum leiddi fólkið áfram.
Morgunblaðið/RAX
Galdrar Spilagaldur sló í gegn hjá
Guðmundi Ingólfssyni ljósmyndara.
Ljósmynd/Þorgeir Baldursson
Ljósmyndarar Sýningin Úrvalið: íslenskar ljósmyndir 1866–2009 var opnuð í Listasafninu á
Akureyri á laugardaginn. Einar Falur Ingólfsson valdi verk eftir þrettán kollega sína á sýn-
inguna. Á myndinni er Einar Falur fyrir miðju með þeim fjórum ljósmyndurnum sem eiga
myndir á sýningunni og eru enn á lífi, f.v.: Ragnar Axelsson, Páll Stefánsson, Sigurgeir Sig-
urjónsson og Guðmundur Ingólfsson.
Áhugavert Ljósmyndirnar á Listasafni Akureyrar voru vel skoðaðar.
Í Listagilinu Vakan var vel sótt af fólki á öllum aldri.