Morgunblaðið - 23.09.2009, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009
JÓN Viktor
Gunnarsson
gerði í gær jafn-
tefli við andstæð-
inga sína í 4. og
5. umferð al-
þjóðlegs skák-
móts Taflfélags
Bolungarvíkur,
sem fram fer í sal
Bridge-
sambandsins, og
er enn efstur með 4 vinninga.
Athygli vakti að jafntefli varð á
sjö efstu borðunum í 5. umferðinni í
gærkvöldi. Normunds Miezis frá
Lettlandi og Bragi Þorfinnsson eru
í 2.-3. sæti með 3,5 vinninga.
Jón Viktor
Gunnarsson
Jón Viktor
enn taplaus
ÞAÐ var margt um manninn á
lokahófi Nýsköpunarkeppni grunn-
skólanemenda sem fram fór í Graf-
arvogskirkju á laugardaginn síð-
asta. Þar voru viðstaddir 44
hugmyndasmiðir úr 23 grunn-
skólum ásamt foreldrum og kenn-
urum.
Skemmtileg reynsla
Meðal þeirra sem komust í úrslit
var Júlía Bríet Baldursdóttir í 5.
bekk í Breiðagerðisskóla en hug-
mynd hennar var fartölvuvörn.
„Þetta er vörn sem maður setur ut-
an um takkaborðið svo enginn geti
fiktað í tölvunni,“ segir hún en hug-
myndin kviknaði þegar hún var að
horfa á kvikmynd í tölvunni og litli
bróðir hennar fiktaði í tökkunum
svo myndin hætti að spilast. Hún
segist alveg örugglega ætla að taka
aftur þátt á næsta ári þar sem
þetta hafi verið afar skemmtileg
reynsla. „Það var mjög skemmtilegt
að taka þátt í þessu,“ segir hún.
Ingi Ásmundsson, nemandi í 6.
bekk í Seljaskóla, hlaut gull-
verðlaun í sjávarútvegsflokki fyrir
hugmynd sína um ljósnet. „Þetta er
net sem perur eru festar á og þess-
ar perur lýsa og laða að sér fiska.
Rafmagnið sem ég nota í þetta
kemur úr rafal í baujunum sem
framleiðir rafmagn úr öldunum og
það kemur úr batteríum.“
Ingi segist hafa fengið hugmynd-
ina þar sem frændi hans er á sjó.
„Ég bara fattaði þetta,“ segir Ingi
en að hans mati var þátttakan í
keppninni afar skemmtileg reynsla.
Segist hann jafnvel ætla að taka
aftur þátt á næsta ári en það fari
eftir því hvort hann fái jafngóða
hugmynd og ljósnetið. ylfa@mbl.is
Ímyndunaraflið fékk
lausan tauminn
Ljósmynd/Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
Einbeiting Nemendurnir sem komust í úrslit útfærðu hugmyndir sínar í vinnusmiðju í Foldaskóla nýverið.
Í HNOTSKURN
»2.700 hugmyndir bárustfrá 60 grunnskólum.
»Afkastamesti skólinn í inn-sendum hugmyndum var
Hofsstaðaskóli sem hlaut far-
andbikar fyrir vikið.
Ingi
Ásmundsson
Júlía Bríet
Baldursdóttir
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Yfirhafnir
Stór sending
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, Sími: 562 2862
LOKA–SALA
17.-27. september
ALLT Á AÐ SELJAST
HÆTTIR
BRIDS
SKÓLINN
Námskeið fyrir byrjendur hefst 28. sept.
Námskeið í framhaldsflokki hefst 30. sept.
• Byrjendaflokkur: 10 mánudagskvöld frá 20-23.
• Framhaldsflokkur: 8 miðvikudagskvöld frá 20-23.
• Staður: Síðumúli 37 í Reykjavík.
• Hægt að mæta stakur/stök.
• Mörg stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna.
• Sjá nánar á Netinu undir bridge.is/fræðsla.
Uppl. og innritun í síma 898-5427 frá 13-18 daglega.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Mjódd, sími 557 5900
HAUSTDAGAR
Verið velkomnar
Í fullum gangi
Flíspeysur og velúrgallar á frábæru verði
Munið 15% afsláttur á öllum vörum
Umsóknarfrestur um veiðileyfi í forúthlutun fyrir veiðisumarið 2010
er til 25. september n.k. Í forúthlutun geta allir sótt um veiðileyfi,
félagsmenn sem utanfélagsmenn og fyrirtæki.
Umsóknarfrestur er til 25.september 2009.
Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu SVFR,
Háaleitisbraut 68 eða með tölvupósti til
svfr@svfr.is eða halli@svfr.is.
Stangveiðifélag Reykjavíkur
Háaleitisbraut 68
s. 568 6050
svfr@svfr.is
Eftirfarandi ársvæði og tímabil eru til forúthlutunar:
• Norðurá I: 21. júní – 8. ágúst
• Norðurá II: 6. júlí – 2. ágúst
• Hítará I: 12. júlí – 11. ágúst
• Laxá í Kjós: 27. júní – 6. júlí og
5. ágúst – 11. ágúst
• Laxá í Aðaldal-Nessvæðið: 1. júlí – 5. september
• Norðlingafljót: 26. júlí – 21. ágúst
• Langá á Mýrum: 3. júlí – 24. ágúst
• Leirvogsá: 8. júlí – 2. ágúst
• Straumar: 1. júlí – 2. ágúst
• Laxárdalur og Mývatnssveit*: 1. júní – 31. ágúst
*Athugið að allt tímabilið er boðið í forúthlutun.
Það sem ekki selst í forúthlutun fer í Söluskrá 2010.
Staðfestingargjald:
Að lokinni úthlutun þarf að greiða staðfestingargjald (25%) af
verði veiðileyfa.
Verðskrá mun liggja fyrir hjá SVFR við endanlega úthlutun.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu SVFR og á
heimasíðunni, www.svfr.is.
Forúthlutun veiðileyfa
fyrir sumarið 2010
l i il
i i
Á hugvísindasviði
Óskar Einarsson, sem rætt var við í
blaðinu í gær vegna fjölgunar nema í
ýmsum deildum Háskóla Íslands, er
rekstrarstjóri á hugvísindasviði,
ekki hugvísindadeild. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum.
Ljósmyndin af Unu í Garði
Í Morgunblaðinu í gær birtist mynd
af Unu Guðmundsdóttur í Garði,
sem kölluð var „völva Suðurnesja“.
Myndina tók Magnús Gíslason
Emm. Nafn ljósmyndarans lá ekki
fyrir þegar myndin var birt og er
hann beðinn velvirðingar á því.
LEIÐRÉTT