Morgunblaðið - 23.09.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.09.2009, Blaðsíða 33
Dagbók 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009 Sudoku Frumstig 6 8 4 3 5 9 8 7 9 7 4 6 3 1 8 6 9 1 3 4 1 9 5 9 6 5 4 9 7 2 5 1 6 7 1 3 9 6 5 8 2 6 3 9 7 8 4 2 4 6 9 5 4 1 7 1 8 7 6 4 5 8 1 4 1 5 5 6 2 3 7 6 5 9 2 1 4 7 8 3 3 4 8 5 7 6 2 9 1 7 1 2 8 3 9 4 6 5 9 7 1 4 5 2 6 3 8 4 8 3 6 9 1 5 2 7 2 6 5 7 8 3 1 4 9 1 9 6 3 2 7 8 5 4 5 3 4 1 6 8 9 7 2 8 2 7 9 4 5 3 1 6 6 2 8 1 3 9 4 7 5 3 4 9 6 5 7 1 2 8 1 5 7 2 4 8 6 3 9 2 8 3 9 6 4 5 1 7 7 9 1 5 8 2 3 4 6 5 6 4 3 7 1 9 8 2 4 3 2 8 9 5 7 6 1 9 1 6 7 2 3 8 5 4 8 7 5 4 1 6 2 9 3 8 6 1 4 5 3 7 9 2 9 5 4 2 7 8 6 1 3 3 2 7 9 1 6 8 5 4 7 8 6 5 4 1 2 3 9 1 4 9 6 3 2 5 8 7 5 3 2 8 9 7 4 6 1 4 7 3 1 6 5 9 2 8 6 9 8 3 2 4 1 7 5 2 1 5 7 8 9 3 4 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist töl- urnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er miðvikudagur 23. september, 266. dagur ársins 2009 Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12.) Kvikmyndahátíðin fór af stað meðmiklum krafti um helgina og er boðið upp á ýmsar uppákomur. Opn- unarmyndin heitir því óvenjulega nafni Ég drap mömmu og er eftir tvítugan kanadískan leikstjóra, Xav- ier Dolan. Myndin ber aldri höfund- arins vitni og á köflum var lopinn teygður, en inn á milli komu skemmtilegir sprettir, sem gefa fyr- irheit um bjarta framtíð. Annars er nóg um óvenjulegar og skemmti- legar uppákomur á hátíðinni. Í fyrrakvöld buðu þrír íslenskir leik- stjórar gestum heim til sín að horfa á uppáhaldsmyndirnar sínar og sá Víkverji eftir að hafa ekki nýtt sér þetta tækifæri þegar hann sá mynd af Friðriki Þór Friðrikssyni á for- síðu Morgunblaðsins í gær með full- an pott af brakandi poppi að undir- búa sýninguna. Víkverji velti einnig fyrir sér hvernig áhorfendum hefði gengið að troða marvaðann á hryll- ingsmyndasýningu í Sundhöll Reykjavíkur. Síðan er vel til fundið að sýna Stuðmannamyndina Með allt á hreinu í bílabíói. Það hæfir myndinni fullkomlega. x x x Mestur fengur þykir Víkverja íkomu eins frægasta leikstjóra samtímans, Milosar Formans, til Ís- lands. Í gærkvöldi var mynd hans Slökkviliðspartíið sýnd í Háskólabíói að viðstöddum leikstjóranum. Myndin var gerð árið 1967 og sú síð- asta, sem hann gerði í Tékkóslóv- akíu. Forman hefur alltaf haldið því fram að ekkert byggi að baki mynd- inni, sem ekki væri á yfirborðinu, en yfirvöld lásu ýmis dulin skilaboð úr henni. Hún var sýnd í þrjár vikur í tékkneskum kvikmyndahúsum, en eftir að Sovétmenn réðust inn í land- ið 1968 og bundu enda á vorið í Prag var sýningum á henni hætt. Forman var staddur í París þegar innrásin í Tékkóslóvakíu átti sér stað og varð í raun útlagi. Ráðgert hafði verið að Slökkviliðspartíið yrði keppnismynd á kvikmyndahátíðinni í Cannes það árið, en vegna stúdentaóeirðanna var hátíðinni aflýst. Í kvöld verður Gaukshreiðrið sýnt og mun leik- stjórinn svara spurningum. Þá mynd þarf ekki að kynna. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 svipað, 4 auð- veldur, 7 maula, 8 blóm- um, 9 rangl, 11 ill kona, 13 tölustafur, 14 óskar eftir, 15 líf, 17 spil, 20 skordýr, 22 þýðgengur, 23 gluggi, 24 undin, 25 synja. Lóðrétt | 1 þrælkun, 2 örlátur, 3 mjög, 4 útlit, 5 skvettir, 6 rödd, 10 mannsnafn, 12 þegar, 13 sterk löngun, 15 einfald- ur, 16 org, 18 mennta- stofnun, 19 rétta við, 20 næði, 21 ógæfa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjákátleg, 8 lætur, 9 kelda, 10 rok, 11 neita, 13 akrar, 15 gulls, 18 áflog, 21 auk, 22 tómat, 23 aflar, 24 hranalegt. Lóðrétt: 2 játti, 3 kurra, 4 takka, 5 eflir, 6 flón, 7 gaur, 12 tól, 14 káf, 15 gáta, 16 lemur, 17 satan, 18 ákall, 19 léleg, 20 gert. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rf3 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bf4 Rh5 7. Bd2 e6 8. Hc1 Rf6 9. e3 Bd6 10. Bd3 O-O 11. O-O e5 12. dxe5 Rxe5 13. Be2 a6 14. Rxe5 Bxe5 15. Bf3 Be6 16. g3 De7 17. De2 Had8 18. Hfd1 Hfe8 19. Be1 d4 20. exd4 Bxd4 21. Bd2 b5 22. Bg5 h6 23. Bf4 Da7 24. Df1 g5 25. Bd2 Rg4 26. Re4 Bf5 27. Bxg4 Bxg4 28. He1 f5 29. Rc3 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Bandaríski stórmeistarinn Vinay Bhat (2473) hafði svart gegn kanadíska alþjóðlega meistaranum Thomas Roussel-Roozmon (2487). 29… Bxf2+! 30. Dxf2 Dxf2+ 31. Kxf2 Hxd2+ 32. Kg1 Hxe1+ 33. Hxe1 Kf7 34. b4 Bf3 og hvítur gafst upp. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hliðarkall. Norður ♠ÁKDG8 ♥1043 ♦964 ♣K8 Vestur Austur ♠9532 ♠1074 ♥ÁG97 ♥K652 ♦Á32 ♦KD108 ♣75 ♣D9 Suður ♠6 ♥D8 ♦G75 ♣ÁG106432 Suður spilar 1G. Lauria og Versace nota ekki kröfu- grand við hálit. Auk þess eru „tveir- yfir-einum“ krafa í geim í þeirra kerfi og þá fer að skiljast hvernig suður get- ur orðið sagnhafi í einu grandi. Lauria vakti sem sagt á 1♠, Versace sagði 1G og allir pass. Spilið er frá úrslitaleik HM. Rodwell kom út með ♥7 og Meck- stroth tók á kónginn. Vörnin þarf að hirða rauðu slagina strax og það vafðist ekki fyrir meisturunum. Eftir nokkra umhugsun spilaði Meckstroth ♥2 til baka – þriðja hæsta frá ríkjandi lengd. Rodwell drap og tók á ♥G og ♥9. Þá notaði Meckstroth tækifærið til að kalla til hliðar. Hann átti eftir sexu og fimmu í hjarta og röðin á þeim spilum sýnir hvort hann vill að makker skipti yfir í lauf eða tígul. Allt á hreinu, Rodwell spilaði tígli og grandið fór tvo niður. Stjörnuspá (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú heldur að það sé ekki heilla- vænlegt að láta skrýtinn draum rætast eða nota sköpunarkraftinn. Framlag ykk- ar skiptir máli svo gangið beint til verks. (20. apríl - 20. maí)  Naut Stundum pælirðu í hvor er skrýtnari þú eða fólkið í kringum þig. Nú er komið að því að bretta upp ermarnar og drífa í hlutunum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ekki takast eitthvað á hendur bara af því að það er áhugavert. Sinntu vinum þínum og gefðu þér tíma til að hlusta á þá. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert hrókur alls fagnaðar og all- ir vilja vera nálægt þér. Láttu ekki leti og kæruleysi ná tökum á þér því þú þarft að skila verkefni sem krefst einbeitingar. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert í djúpum þönkum þessa dag- ana og aðrir eiga erfitt með að skilja hvað fyrir þér vakir. Einhver óróleiki ríkir á vinnustað þínum og þér finnst erfitt að átta þig á stöðu mála. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hlustaðu á stjórnendur, umsjón- armenn og yfirboðara í dag. Af hverju að efna til illinda? Haltu skoðunum þínum fyrir þig. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Taktu þátt í verkefnum annarra, og hleyptu öðrum inn í þín. Sumir eyða fé í förðunarvörur, lýtaaðgerð eða nýjar tískugallabuxur. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Farðu að öllu með gát í vinnunni í dag og ekki gefa loforð sem þú getur ekki staðið við. Varastu að gera óraunhæfar kröfur til þinna nánustu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Reyndu að mæta þörf þinni fyrir aukna hvíld og einveru. Leggðu af alla ósiði og taktu upp heilbrigt líferni. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Stjórnendur, yfirmanneskjur, kennarar og foreldrar rugla þig hugs- anlega í ríminu í dag (reyndar ekki að ásettu ráði). (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Haltu fast um pyngjuna, það þarf ekki stóra óaðgæslu til að aurarnir fljúgi. Verið ekkert að tvínóna við hlutina, en takið enga óþarfa áhættu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú þarft að setja þér ákveðnar reglur varðandi einkalíf þitt og starf þannig að engir árekstrar verði þar í milli. Fólk er farið að taka eftir þér og lítur á þig sem fyrirmynd. 23. september 1241 Snorri Sturluson var veginn í Reykholti í Borgarfirði, um 63 ára. Hann var goðorðsmaður og lögsögumaður og kom mik- ið við sögu í valdabaráttu á Sturlungaöld. Snorri er talinn þekktastur íslenskra rithöf- unda fyrr og síðar og skrifaði m.a. Heimskringlu og Snorra- Eddu. 23. september 1922 Oddný Hannesdóttir, tæplega 90 ára, giftist Oddi Oddssyni, 74 ára. Hún var þá talin elsta brúður á Íslandi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Ellen Bjarna- dóttir er níræð í dag, 23. sept- ember. Hún og eiginmaður hennar, Guð- mundur Sig- urjónsson, fyrr- verandi aðalbókari í Landsbankanum, verja deginum með fjölskyldu sinni. Mál- verkasýning Ellenar í menning- arsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði stendur til 2. nóvember. 90 ára Kolfinna Pola Grétarsdóttir og Júlía Bríet Baldursdóttir héldu flóamarkað í Grímsbæ í Reykjavík og gáfu afraksturinn, 9.475 krónur, til Kattholts. Flóamarkaður „ÉG ætla að taka mér frí í vinnunni, í fyrsta skipti á afmælisdaginn,“ segir Kristín Gunnarsdóttir sem fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Kristín starfar hjá inn- og útflutningsfyrirtæki sem sér- hæfir sig í að flytja út vinnuvélar. Kristín ráðgerir að eyða deginum í að undirbúa afmælisveisluna sem haldin verður á laugardag- inn en fjölda fólks er boðið í hana og ætlar eig- inmaður Kristínar, Pétur Júlíus Halldórsson, að byggja yfir pallinn svo gestirnir komist nú allir fyrir. Í kvöld ætlar Pétur hins vegar að bjóða Kristínu á Hereford-steikhús. Aðspurð segir Kristín fertugsafmælið hafa verið afar eftirminni- legt. „Þá var ég líka með veislu. Mér fannst það svo skemmtilegt að ég ákvað að gera það aftur þegar ég yrði fimmtug,“ segir hún. Að sögn Kristínar eru ein helstu áhugamál hennar Lionsklúbburinn Kaldá í Hafnarfirði, sem hún er meðlimur í, og gönguferðir en hún stefnir á að fara að prufa golf. „Ég er ekki byrjuð í golfinu en ég á settið. Það bíður bara,“ segir Kristín og skellihlær. Að auki les hún mikið og eiga þá spennusögur helst upp á pallborðið hjá henni en hún segist hrifin af Dan Brown, Yrsu Sigurðardóttur og Stieg Larsson. ylfa@mbl.is Kristín Gunnarsdóttir er fimmtug í dag Undirbýr afmælisveisluna Nýirborgarar Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is England Ellis Kristinn fæddist 5. febrúar kl. 15.28. Hann vó 3.610 g og var 54 cm langur. For- eldar hans eru Helga Kristín Þorsteinsdóttir og Timothy John Senior. Reykjavík Christína Sæ- unn fæddist 3. júní kl. 8.27. Hún vó 3.200 g og er 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Svavar Þór Einarsson og Alina Amal- iei.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.