Morgunblaðið - 23.09.2009, Side 32

Morgunblaðið - 23.09.2009, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009 Atvinnuauglýsingar Kavli er í eigu Kavlisjóðsins. Hagnaður fer í rannsóknir, men- ningu og mannúðarstarf, sjá www.kavlifondet.no. Kavli fyrirtækið samanstendur af matvælafyrirtækjum í No- regi, Svíþjóð, Danmörku, Finn- landi og Stóra-Bretlandi. Kavli Holding AS er móðurfyrirtækið og er það með aðalskrifstofur í Bergen. Fyrirtækið er með sterka markaðsstöðu, góða fjárhagsstöðu og veltu upp á 1,9 milljarð norskra króna. Helstu framleiðsluvörur fyrir norska markaðinn er smurostur, Q-mjólk, jógúrt, styrjuhrogn, flatbrauð, hrökkbrauð og kex. Kavli Norge AS er norska móðurfy- rirtækið sem á Q-mjólkursamlögin, Jæren-útibúið og Gausdal-úti- búið O. Kavli AS, Barkåker- úti- búið og O. Kavli AS (Bergen). Sameiginleg starfsemi í sölu, markaðssetningu, á fjarmálas- viði, í framleiðsluþróun og gæðastjórnun er í Bergen. Q-Meieriene AS samanstendur af tveimur mjólkursamlögum, Q- Meieriene AS, Gausdal-útibúinu og Q-Meieriene AS, Jæren-úti- búinu. Okkar stefna er að fram- leiða eins náttúrulega og góða mjólk og hægt er. Ferskt hráefni og vönduð meðhöndlun gerir það að verkum að vörurnar ok- kar fá frískara og betra bragð. Q-Meieriene AS hafa sem sten- dur um það bil 550 mjólkurf- ramleiðendur sem framleiða 65 milljónir lítra á ársgrundvelli. Við erum ört stækkandi fyrir- tæki og höfum góðan fjárhag. Við leitum að Íslendingum sem vilja prófa eitthvað nýtt í Noregi. Við munum leggja okkar að mörkum fyrir ánægjulega og skjóta aðlögun. Mjólkurfræðinga/ starfsfólk í framleiðslu Q-Meieriene AS Gausdal útibúið Nýja varan okkar í Noregi – skyr, selst mjög vel og þess vegna óskum við eftir dugle- gum Íslendingum sem vilja stuðla að áframhaldandi árangri með þessa vöru og aðrar mjólkurvörur, og um leið njóta þess sem Noregur hefur upp á að bjóða. HELSTU VERKEFNI:  Rekstur véla og framleiðsluvinna  Hreingerning á vélum og tilfallandi vinna HÆFNISKRÖFUR / HÆFILEIKI:  Reynsla af vinnu í mjólkursamlagi, helst af framleiðslu skyrs  Helst menntun sem mjólkurfræðingur eða fagmaður en reynsla getur verið til jafns við menntunina  Þrifalegur og skipulagður  Góð heilsa og góð framkoma  Þyrfti að geta talað skandínavísku VIÐ GETUM BOÐIÐ UPP Á:  Spennandi verkefni í erilsömum bransa  Góða möguleika á frama í starfi  Samkeppnishæf kjör, þar á meðal góðan lífeyrissparnað og góðar tryggingar. Umsóknirnar eru sendar til framlei- ðslustjóra okkar sem er frá Íslandi. Fyrir frekari upplýsingar, hafðu samband við: HR/starfsmannastjóra Håkon A Egeberg Johansen Tölvupóstur: hakon.johansen@kavli.no eða í síma +47 47 46 27 20. Umsóknarfrestur: í síðasta lagi þann 30. september. Umsóknin sendist til: hakon.johansen@kavli.no Sjá einnig: www.visitnorway.no, www.lillehammer.com Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. október 2009 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Brekastígur 7a, 218-2853, þingl. eig. Jón Ingvi Hilmarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Búastaðabraut 9, 218-3005, þingl. eig. Fannberg Einar Heiðarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 28, 218-3608, þingl. eig. Sif Sigurbjörnsdóttir Ander- sen, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. ogTryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 5, 218-3721, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassa- fell ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf. Helgafellsbraut 31, 218-3874, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Skólavegur 37, 218-4607, þingl. eig. Kristina Goremykina, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf. Suðurgerði 4, 218-4888, þingl. eig. Unnur Ólafsdóttir og Sigurmundur Gísli Einarsson, gerðarbeiðendur Lögheimtan ehf. og Lögmannsstofa Vestmannaeyja ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. september 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Helgafellsbraut 31, 218-3875, þingl. eig. Jón Ingi Guðjónsson og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTrygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 30. september 2009 kl. 15:00. Vesturvegur 19, 218-5078, þingl. eig. Gylfi Valberg Óskarsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 30. september 2009 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. september 2009. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Garðabraut 45, mhl. 01-0301, fastanr. 210-0775, Akranesi, þingl. eig. Helena María Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 30. september 2009 kl. 10:00. Heiðargerði 6, mhl. 01-0201, fastanr. 210-1937, Akranesi, þingl. eig. Hallgrímur Hansen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Nýi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 30. september 2009 kl. 10:30. Merkurteigur 8, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2190, Akranesi, þingl. eig. Þorbergur Atli Þorbergsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. september 2009 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 21. september 2009. Félagslíf I.O.O.F. 9  190092371/2 Rk.I.O.O.F. 7.  1909237½ Rk. I.O.O.F. 181909238 Rk. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. HELGAFELL 6009092319 IV/V Fjhst. GLITNIR 6009092319 I Fjhst. Bæjarlind 14-16 Til leigu verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð (neðstu) – norðurendi, 2-400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 895 5053. ÞjónustaGeymslur Geymdu gullin þín í Gónhól Ferðabílar, hjólhýsi og fleira og fleira. Upplýsingar og skráning á gonholl.is og í síma 771 1936. Nudd Temple Massage Whole Body Healing Massage based on Tantric principles. For men, women and couples. Tel. 698 8301. www.tantra-temple.com Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900. Hljómborð frá kr. 8.900. Trommusett kr. 79.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði í Breiðholti til sölu Til sölu ca. 500 fm iðnaðarhúsnæði í Efra-Breiðholti. Hægt að selja í minni einingum. Uppl. í síma 892-1031. Bílar Mercedes Benz sendibíll til sölu Til sölu er Mercedes Benz Sprinter sendibifreið, árgerð 2002, ekinn 96 þús. km – sjálfskiptur með læstu drifi. Tvö sæti fram í, bekkur með tveimur sætum fyrir miðju og gott rými þar fyrir aftan. Aukaumgangur af dekkjum á felgum fylgir. Bifreiðin er vel með farin, hefur ekki verið notuð í atvinnustarfsemi heldur verið í einka- eigu. Verð: Tilboð óskast. Upplýsingar veitir Hulda í síma 820 2643. Mercedes Benz E 220 CDI dísel Avandgarde, sk. 09.2005. Sjálfskiptur, topplúga, svart sanser- aður o.fl. Ekinn 35 þús. km. Uppl. í s. 544-4333 og 820-1070. Gæðaþvottur + bón - 2500 kr. Bara að mæta. Í vetur býður Bón & þvottur, Vatnagörðum 16, upp á ódýr- an gæðaþvott + bón. Opið virka daga 9-22, laugardaga frá 10, sunnudaga frá 13. Hefðbundin þjónusta kl. 9-18. www.bonogtvottur.is, sími 445-9090. Bílaþjónusta Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Kerrur Hefur þú séð þessa sturtukerru? Nú er komið ár síðan sturtukerrunni minni var STOLIÐ. Hefur þú séð hana? Fundarlaun. Kerran var merkt með suðu áður en hún var galvanis- eruð. Uppl. 893 1901 - 773 8188. Varahlutir www.netpartar.is PARTASALA ...NOTAÐIR VARAHLUTIR Í NÝLEGA BÍLA 486 4499 486 4477 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl VW Golf GTI 2.0 árgerð 1998 ekinn 130.000 km. Skoðaður 2010 Fallegur bíll-ný dekk. Verð 650.000.- Upplýsingar í síma 694 1952

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.