Morgunblaðið - 23.09.2009, Síða 37
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
KVARTETTINN knái For a Minor Reflection hefur verið
á ferð og flugi síðustu ár eða síðan frumraun þeirra félaga,
Reistu þig við, sólin er komin á loft …, kom út fyrir fjórum
árum. Platan fór víða og sveitin í kjölfarið, því síðustu
mánuði hafa sveitarmenn verið duglegir við tónleikahald
víða um heim.
Í ljósi þess að sveitin hefur verið að fylgja frumrauninni
eftir hefur tónleikadagskráin eðlilega aðallega verið efni af
skífunni en á tónleikum á Réttum í kvöld verður annað
upp á teningnum, því sveitin hyggst leika aðeins nýtt efni
og gefa þannig forsmekk að næstu breiðskífu sem er á síð-
ustu metrunum.
Guðfinnur Sveinsson, annar gítarleikari sveitarinnar,
segir að það verði óneitanlega sérstakt að vera bara með
ný lög á dagskránni og það leggst vel í hann. „Það er ekki
eftirsjá að gömlu lögunum í sjálfu sér, þótt þau séu tíma-
laus klassík,“ segir hann og hlær við, „en nýju lögin eru í
samræmi við það sem er að gerast í hausnum á okkur í
dag.“
Eins og getið er þá er næsta breiðskífa sveitarinnar
langt komin, en hún var tekin upp í ágúst í Sundlauginni
og lokið við upptökur ytra. „Við Kjartan [Hólm gítarleik-
ari] fórum út til Los Angeles með upptökurnar að hitta
gaurinn sem er að vinna hana með okkur, Scott Hawkins,
og það voru svo góðar góðar græjur hjá honum að við tók-
um upp fullt í viðbót,“ segir hann og bætir við að lögin séu
að tínast inn frá LA eftir hljóðblöndun. Ekki vill hann þó
gefa upp nákvæman útgáfudag, segir bara að platan komi
„vonandi á þessu ári“, en það setur strik í reikninginn að
fjórmenningarnir eru að fara út að spila í október.
Það verður fleira forvitnilegt en ný lög í boði á tón-
leikum For a Minor Reflection í kvöld, því breski listmál-
ararinn Kilford verður á sviðinu og túlkar tónlist sveit-
arinnar jafnharðan og hún er flutt. Kilford hefur staðið að
slíkum uppákomum með ýmsum þekktum tónlist-
armönum, en hann valdi For a Minor Reflection úr lista
yfir sveitir sem spila á Réttum.
Klassík Fjórmenningarnir í For a Minor Reflection
skvetta úr klaufunum.
Litskrúðugt nýmeti
Spilað og málað á tónleikum
For a Minor Reflection í
kvöld þegar tónlistarhátíðin
Réttir hefst
Tónlistarhátíðin Réttir hefst í kvöld og stendur
næstu fjóra daga. Alls koma um 100 hljómsveitir
fram á hátíðinni, aðallega innlendar en einnig
nokkrir erlendir listamenn og hljómsveitir.
Tónleikar og uppákomur verða á átta stöðum,
en í kvöld verður fjör í Nasa, Sódómu, Batteríi, Ja-
cobsen, Grand Rokk og Rósenberg. Fram koma
meðal annars Hjaltalín, Ólafur Arnalds, For a Mi-
nor Reflection, Lights on the Highway, Dikta, Our
Lives, Bloodgroup, Biogen, Létt á bárunni, Hanne
Hukkelberg og Lára Rúnarsdóttir. Nánari upplýs-
ingar má finna á vefsetri hátíðarinnar: rettir.is.
Smalað í Réttir
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax.
Harry og Heimir, HHHH, PBB,FBL
Heima er best (Nýja svið)
Mið 23/9 kl. 20:00 Fors. U
Fim 24/9 kl. 20:00Fors U
Fös 25/9 kl. 20:00 Frums U
Lau 26/9 kl. 20:00 2.kort U
Sun 27/9 kl. 20:00 3.kort U
Fim 30/9 kl. 20:00 U
Fim 1/10 kl. 20:00 4.kort U
Fös 2/10 kl. 20:00 5.kort U
Lau 3/10 kl. 20:00 6.kortU
Sun 4/10 kl. 20:00 7.kortU
Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortÖ
Fös 9/10 kl. 20:00 9.kort Ö
Lau 10/10 kl. 20:00 10.kortÖ
Fim 15/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 Ö
Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Leikferð um landið í sept og okt.
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax.
Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U
Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U
Lau 26/9 kl. 16:00 Ný aukasÖ
Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U
Sun 27/9 kl. 20:00 10.kort U
Fim 1/10 kl. 20:00 11.kort U
Fös 2/10 kl. 19:00 12.kort U
Fös 2/10 kl. 22:00 13.kort U
Lau 3/10 kl. 19:00 14.kort U
Lau 3/10 kl. 22:00 15.kort U
Sun 4/10 kl. 20:00 16.kort U
Fim 8/10 kl. 20:00 16.syn U
Lau 10/10 kl. 19:00 17.kort U
Lau 10/10 kl. 22:00 18.kort U
Sun 11/10 kl. 20:30 19.kort U
Lau 17/10 kl. 19:00 20.kort U
Lau 17/10 kl. 22:00 21.kort U
Sun 18/10 kl. 20:30 22.kort Ö
Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukas Ö
Fös 23/10 kl. 19:00 23.kort U
Fös 23/10 kl. 22:00 Ný aukas U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Lau 24/10 kl. 22:00 Ö
Mið 28/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fim 29/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 30/10 kl. 19:00 U
Fös 30/10 kl. 22:00 Ný aukas Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Lau 7/11 kl. 19:00 Ö
Lau 7/11 kl. 22:00 Ný aukas
Bláa gullið (Litla sviðið)
Glænýtt og forvitnilegt verk.
Lau 10/10 kl. 14:00 Frums.U
Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas U
Lau 26/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fim 1/10 kl.19:00 Ný aukasÖ
Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 9/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10 kl. 14:00 Ný aukasÖ
Fim 15/10 kl. 20:00
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ
Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukas
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Lau 7/11 kl. 14:00 Ö
Mið 23/9 kl. 20:00 U
Sun 27/9 kl. 16:00 U
Mið 30/9 kl. 20:00 U
Lau 3/10 kl. 16:00
Sun 4/10 kl. 16:00 Ö
Þri 13/10kl. 20:00 U
Mið 14/10 kl. 20:00 U
Sun 25/10 kl. 20:00 U
Ekki við hæfi viðkvæmra.
Lau 3/10 kl. 19:00 U
Lau 10/10kl. 19:00 U
Fös 16/10kl. 19:00 Ö Fös 16/10 kl. 22:00 aukas
Síðasta sýning 10. október
UTAN GÁTTA (Kassinn)
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sýningum lýkur 29. nóvember
Fös 25/9 kl. 20:00 Ö
Lau 26/9 kl. 20:00 U
Fös 2/10 kl. 20:00 Ö
Lau 3/10 kl. 20:00 Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 Ö
Lau 10/10 kl. 20:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Sun 27/9 kl. 14:00 U
Sun 27/9 kl. 17:00 U
Sun 4/10 kl. 14:00 U
Sun 4/10 kl. 17:00 U
Sun 11/10 kl. 14:00 U
Sun 11/10 kl. 17:00 Ö
Sun 18/10 kl. 14:00 Ö
Sun 18/10 kl. 17:00 Ö
Sun 25/10 kl. 14:00 Ö
Sun 25/10 kl. 17:00 Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 Ö
Sun 1/11 kl. 17:00 Ö
Sun 8/11 kl. 14:00 Ö
Sun 8/11 kl. 17:00 Ö
Sun 15/11 kl. 14:00 Ö
Sun 15/11 kl. 17:00
Sun 22/11 kl. 14:00 Ö
Sun 22/11 kl. 17:00
Sun 29/11 kl. 17:00
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn U
Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn U
Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn U
Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Ö
Fim 8/10 kl. 20:00 U
Fös 9/10 kl. 20:00 Ö
Lau 10/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Uppselt í september. Okóbersýningar komnar í sölu.
Fjögurra sýninga
Opið kort aðeins
kr.
Fjögurra sýninga kort fyrir
Sölu á áskriftarkortum lýkur
30. september
25 ára og yngri kostar aðeins 5.900
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
9.900 kr.
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Óborganlegur farsi eftir Dario Fo
Fim 24/9 kl. 20:00 Ný sýn. Fös 25/9 kl. 20:00 Ný sýn.Ö
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Djúpið (Samkomuhúsið)
Einleikur eftir Jón Atla Jónsson
Fim 24/9 kl. 20:00 1. sýn.U Fös 25/9 kl. 19:00 2. sýn Ö Fös 25/9 kl. 22:00 3. sýn Ö
Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU
Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU
Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s U
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU
Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið)
Lau 26/9 kl. 19:00 5. sýn Ö
Lau 26/9 kl. 22:00 6. sýn Ö
Sun 27/9 kl. 20:00 7. sýn Ö
Lau 3/10 kl. 20:00 Ný sýn
Lau 10/10 kl. 20:00 Ný sýn
STÓRSÖNGVARINN Ragnar Bjarna-
son fagnaði 75 ára afmæli sínu með
stæl í Laugardalshöllinni í gær. Myndir
segja meira en mörg orð, en segja má
að veislunni hafi verið stýrt með
„hangandi hendi“, svo vísað sé kerskn-
islega í einkennandi handaburð Ragn-
ars er hann syngur.
Hann lengi lifi,
húrra húrra
húrra!!!
Traust tríó Hemmi Gunn, Magnús Ólafsson og Þuríður
Sigurðardóttir létu sig ekki vanta í gleðina.
Morgunblaðið/Ómar
Fjör Sumargleðin lét að sjálfsögðu til sína taka, og söng með hárri raust.
Hrærður Afmælisbarnið gengur í salinn.
Ern Ekki er að sjá að aldurinn sé að færast yfir þennan eilífðartöffara.
Meira á www.mbl.is/sjonvarp
Raggi Bjarna með veislu