Morgunblaðið - 23.09.2009, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009
POPPILMINN lagði um heimili
kvikmyndaleikstjóranna Friðriks
Þórs Friðrikssonar, Ragnars Braga-
sonar og Hilmars Oddssonar í fyrra-
kvöld þegar þeir buðu fólki heim til
sín í vídeógláp.
Var þetta heimboð liður í Al-
þjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykja-
vík og auðvitað þurfti að tryggja sér
miða í stofusófana á þessum þremur
heimilum.
Leikstjórarnir völdu eina af uppá-
haldsmyndunum sínum til að sýna
og var heiti þeirra haldið leyndu
fram að sýningu. Hilmar sýndi
myndina Picnic at Hanging Rock í
leikstjórn Peter Weir, Ragnar sýndi
The Night of the Hunter eftir Char-
les Laughton og Friðrik sýndi Sayat
Nova (The Color Of Pomegranates)
eftir Sergei Parajanov.
Gestunum gafst svo kostur á að
ræða við leikstjórana eftir sýningu
myndanna.
Leikstjórar buðu
heim í popp og mynd
Popparar Kvikmyndaleikstjórarnir buðu allir gestum upp á popp til að maula með myndinni. Ragnar, Hilmar og Friðrik taka sig allir vel út í eldhúsinu við popppottana.
Bíó Hilmar Oddsson ræðir við gesti í gangveginum.
Í kvennafans Friðrik Þór Friðriksson með tveim aðdáendum sínum, stúlk-
um frá Þýskalandi og Grikklandi.
Málin rædd Ragnar Bragason og bíógestir í stofunni.
Morgunblaðið/Ómar
Morgunblaðið/Árni Sæberg
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM!
Sýnd kl. 6 og 9 Sýnd kl. 5:50 og 8
47.000 manns í
aðsókn!
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK
STIEG LARSSON
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára
Yfir 48.000 manns
í aðsókn!
AÐEINS
9 DAGA
R EFTIR
!
The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Karlar sem hata konur kl. 5 - 6:30 - 8 B.i.16 ára
The Ugly Truth kl. 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ
Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10 B.i.16 ára Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 3:45 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Fyndnasta rómantíska
gamanmynd ársins
Uppgötvaðu ískaldan
sannleikann um karla og konur
Sýnd kl. 6, 8 og 10:10
Sýnd kl. 10 (Powersýning)
ÓTRÚLEG
UPPLIFUN
Í 3D
SÝND Í SMÁRABÍÓI
STÚLKA
N SEM L
ÉK SÉR
AÐ ELD
INUM
FRUMSÝ
ND 2. O
KTÓBER
FORSAL
A Í FULL
UM GAN
GI Á MI
DI.IS
POWER
SÝNIN
G
Á STÆ
RSTA D
IGITAL
TJALD
I LAND
SINS
KL. 10
:00
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
n með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
Miðvikudagur, 23. september
Wednesday, September 23rd
JackNicholsonerhéríeinufrægastahlutverki
sínu sem eilífðarfanginn Randle McMurphy
sem tekst að sannfæra fangaverðina um að
geðheilsa hans sé nógu tæp til þess að senda
hann á spítala fyrir geðsjúka. En miðað við
hversu vel hann passar í hóp hinna vanstilltu
er spurning hvort hann hafi ekki lent á réttum
stað eftir allt.
Gaukshreiðrið í Háskólabíó
Q&A með Milos Forman kl. 20:00
13:00 Aðdáendur kúrekasýningarinnar •Hellubíó
14:00 Barnastuttmyndir •Norræna húsið
Íslenskar stuttmyndir 2 •Hafnarhúsið
16:00 Bráðna / Dularöfl Snæfellsjökuls • Iðnó
Draugastelpan: Myndin •Norræna húsið
Efnispiltar •Hafnarhúsið
Lourdes •Háskólabíó 3
16:40 Hundstönn •Háskólabíó 2
17:20 Saman •Háskólabíó 1
18:00 Hróarskelda • Iðnó
Hrátt •Norræna húsið
Vinnukonan •Hafnarhúsið
Edie og Thea: Óralöng trúlofun •Hellubíó
Bjarnargreiði •Háskólabíó 3
Kelin •Háskólabíó 4
18:40 Ramirez •Háskólabíó 2
19:20 Eamon •Háskólabíó 1
20:00 Orð í sandinn • Iðnó
Persona non grata •Norræna húsið
Óður til kvikmyndanna:
Saga amerískrar ...
•Hafnarhúsið
Gaukshreiðrið •Háskólabíó
Laglína fyrir götuorgel •Háskólabíó 3
Betra líf •Háskólabíó 4
20:40 Slökkviliðsveislan •Háskólabíó 2
21:20 Að deyja sem karlmenni •Háskólabíó 1
22:00 Ísland erfðagreint • Iðnó
Búrma VJ •Norræna húsið
Blessun •Háskólabíó 4
22:20 Móðirin •Hellubíó
22:40 Hús fullnægjunnar •Háskólabíó 2
Patrik 1,5 •Háskólabíó 3