Morgunblaðið - 23.09.2009, Side 42

Morgunblaðið - 23.09.2009, Side 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Baldur Krist- jánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vændi á Íslandi. Þriðji þáttur: Umhverfið sem vændi þrífst í og viðbrögð við nýjum lögum um bann við kaupum á kynlífsþjónustu. (e) (3:3) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistarklúbburinn: Með píanóleikurum. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir (Aftur á mánudag) (3:3) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brestir í Brooklyn eftir Paul Auster. Jón Karl Helgason þýddi. Sigurður Skúlason les. (7:30) 15.25 Seiður og hélog. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaup- anotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Óstýriláti einfarinn. Um Henry David Thoreau og lífsspeki hans. (e) (1:2) 21.10 Út um græna grundu: Ref- urinn, Vigdísarvellir, Árnabotnar og vélsmiðja. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Bláar nótur í bland: Hitt og þetta. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 23.00 Ísland og Evrópusam- bandið. (e) (6:8) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.00 Fréttaaukinn Fréttaskýringaþáttur. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (25:26) 17.55 Gurra grís (104:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (29:52) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoons) (39:42) 18.30 Alvöru dreki (Disn- ey’s American Dragon: Jake Long) (49:52) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Svart, hvítt og grátt (Black White + Grey: A Portrait of Sam Wagstaff and Robert Mapp- lethorpe) Bandarísk heim- ildamynd um samband safnstjórans Sams Wag- staffs og ljósmyndarans Roberts Mapplethorpes, og þeirra beggja við tón- listarkonuna Patti Smith. Við sögu koma, auk þeirra, meðal annarra Truman Capote og Andy Warhol. Höfundur myndarinnar er James Crump. 23.40 Kastljós (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.20 Tekinn 2 11.00 Mæðgurnar (Gil- more Girls) 11.45 Monarch vík (Mon- arch Cove) 12.35 Nágrannar 13.00 Fiskur á þurru landi (Aliens in America) 13.40 Rússíbanareiðin (The Loop) 14.15 Bráðavaktin (E.R.) 15.00 Orange-sýsla (The O.C. 2) 15.45 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Ofurfóstran í Banda- ríkjunum (Supernanny) 20.55 Ástríður 21.25 Miðillinn (Medium) 22.10 Blóðlíki (True Blo- od) 23.10 Beðmál í borginni 23.35 In Treatment 24.00 Margföld ást (Big Love) 01.00 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 01.40 Bráðavaktin (E.R.) 02.25 Sjáðu 02.55 Morð í hljóði (Blow Out) 04.40 Miðillinn (Medium) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Enski deildabikarinn (Leeds – Liverpool) 14.05 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþátt- ur. 14.35 PGA Tour 2009 – Hápunktar (Deutsche Bank Championship) 15.30 Spænski boltinn (Racing – Barcelona) Út- sending frá leik Racing og Barcelona í spænska bolt- anum. 17.10 Enski deildabikarinn (Leeds – Liverpool) 18.50 Enski deildabikarinn (Man. Utd – Wolves) Bein útsending frá leik Man. Utd og Wolves í enska deildabikarnum. 20.50 Spænski boltinn (Villarreal – Real Madrid) Útsending frá leik Vill- arreal og Real Madrid í spænska boltanum. Leik- urinn er sýndur beint á Sport 3 kl 17:55. 22.30 The Science of Golf (The Swing) 22.55 Poker After Dark 23.40 Enski deildabikarinn (Man. Utd – Wolves) 08.00 Annie 10.05 Draumalandið 12.00 Dying Young 14.00 Nacho Libre 16.00 Annie 18.05 Draumalandið 20.00 License To Drive 22.00 Out of Reach 24.00 This Girl’s Life 02.00 Sin City 04.00 Out of Reach 06.00 Norbit 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Skemmtigarðurinn 13.00 Pepsi Max tónlist 17.40 Dynasty 18.30 Design Star 19.20 Psych 20.10 Spjallið með Sölva Nýr umræðuþáttur þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 21.00 Shés Got the Look (3:6) 21.50 Secret Diary of a Call Girl Þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé í virðulega starfi en í raun er hún hák- lassahóra og kúnnarnir þekkja hana sem Belle de Jeur. (5:8) 22.20 Californication Bandarísk þáttaröð um rithöfundinn Hank Moody sem er hinn mesti synda- selur. 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Law & Order: Crim- inal Intent 00.35 The Contender 01.25 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 Gilmore Girls 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 Back To You 22.05 Chuck 22.50 Burn Notice 23.35 Sjáðu 00.05 Fréttir Stöðvar 2 01.05 Tónlistarmyndbönd ÉG hef aldrei verið fyrir geimverumyndir. Og leiðist yfirleitt framtíðartryllar. Stjörnustríð og grænar, slepjugar geimverur í mannsmynd hafa því aldrei dregið mig í bíó eða að sjón- varpsskjánum, ekki frekar en Matrix-ævintýri eða tímaflakk undir raunsæis- legum formerkjum. Um vel sagðar sögur af hlutskipti manns gegnir öðru máli. Þegar snjallt handrit, góðir leikarar og sterk leikstjórn skapa raun- verulegan heim, þar sem ekki þarf að leita út í geim- inn, þá getur verið gaman. Það upplifðu áhorfendur Ríkissjónvarpsins á sunnu- dagskvöldið, yfir sænsku kvikmyndinni Så som i himmelen, í leikstjórn Kay Pollak. Þar gekk allt upp. Kvikmyndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna á sínum tíma og fær alls staðar fullt hús stjarna; enda tómar stjörnur á skjánum, í kirkju- kórnum í smábæ einum sem frægur hljómsveitarstjóri, í felum frá heiminum, tekur að sér að stjórna. Þetta er saga um ást og örlög, drauma og ofbeldi, lífsgleði og raunverulegar tilfinn- ingar í litríku persónugall- eríi. Þegar talað er um gald- ur kvikmyndalistarinnar, þá eru það myndir sem þessi sem koma í hugann. Þær eru gerðar – stundum vel gerðar, og þá er gaman. ljósvakinn Sænskt drama Í kirkjukór. Raunverulegt líf á jörðinni Einar Falur Ingólfsson 08.00 Benny Hinn Brot frá samkomum, fræðsla og gestir. 08.30 Um trúna og til- veruna 09.00 Fíladelfía 10.00 Að vaxa í trú 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn Frétta- tengt efni, vitnisburðir og fróðleikur. 13.00 Ljós í myrkri 13.30 49:22 Trust 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd Kvik- myndir og heimild- armyndir. 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 17.55 Folk: Tre rein og en leilighet 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.40 Lærerne 20.10 Vikinglotto 20.15 House 21.00 Kveldsnytt 21.15 Madoff – verdens storste bedrager 22.05 Skavlan 23.05 Hemmeligheten bak et godt ekteskap 23.30 Du skal hore mye jukeboks NRK2 14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Bokprogrammet 17.30 Trav: V65 18.00 NRK nyheter 18.10 Spekter 19.05 Jon Stewart 19.25 Vår aktive hjerne 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kult- urnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Fantastiske reiser 21.55 Forbruker- inspektorene 22.20 Redaksjon EN 22.50 Distrikts- nyheter 23.05 Fra Ostfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.55 Cykel-VM 2009 15.55 Sportnytt 16.00/ 17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Livvakterna 19.50 Frukt är också godis 20.00 True Blood 20.55 Kult- urnyheterna 21.10 Den stora resan 22.10 Drömmen om Björnön 22.40 Studio 60 on the Sunset Strip 23.25 Dr Åsa 23.55 Svenska dialektmysterier SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Bakteriefällan 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Snabbare än snabbmat 18.00 Posta- dress Manchester 18.50 Kvinnliga designers 19.00 Aktuellt 19.30 Babel 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Modehuset Cha- nel 21.00 Dalí och filmen 21.55 Skräckministeriet ZDF 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Zieh- ung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 Fußball: DFB-Pokal 22.00 aus- landsjournal 22.30 heute nacht 22.45 Dokumenta- tion 23.30 Küstenwache ANIMAL PLANET 13.00 Wildlife SOS 13.30/22.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00 Animal Cops South Africa 15.00 Animal Precinct 16.00 Meerkat Manor 16.30 Monkey Business 17.00/20.00 Animal Cops: Phila- delphia 18.00 Seven Deadly Strikes 19.00 Whale Wars 22.00 E-Vets: The Interns 23.00 Whale Wars 23.55 Seven Deadly Strikes BBC ENTERTAINMENT 13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15/ 19.30/22.15 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/ 23.20 The Weakest Link 14.45/19.00/21.45 Rob Brydon’s Annually Retentive 15.15 Saxondale 16.45 EastEnders 18.00/20.45 Lead Balloon 18.30/ 21.15 Coupling 20.00 The Inspector Lynley Myster- ies 22.50 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Time Warp 21.00 Extreme Explosions 22.00 Built from Disaster 23.00 American Chopper EUROSPORT 10.45/16.00 Football 11.40/22.00 Cycling 16.25 Eurosport for the Planet 17.05/21.35 Wednesday Selection 17.10 Equestrian 18.10 Polo 19.10 Equestrian sports 19.15 Wednesday Selection Guest 19.25 Golf 21.00 Sailing 23.00 Armwrestling HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 11.55 Overboard 13.45 Benny & Joon 15.20 The Boyfriend School 17.00 The Landlord 18.50 Rom- antic Comedy 20.30 Until September 22.05 Criminal Law 23.55 Angels & Insects NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Megastructures 14.00 WWII: The Unseen Foo- tage 15.00 Air Crash Special Report 16.00 Ice Patrol 17.00 Earth Investigated 18.00 Seconds from Dis- aster 19.00 Outlaw Bikers 20.00/23.00 Maximum Security: American Justice 21.00 Border Security USA 22.00 America’s Hardest Prison ARD 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 15.54 Die Parteien zur Bundestagswahl 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die Freundin der Tochter 19.43 Die Parteien zur Bundes- tagswahl 19.45 Hart aber fair 20.58 Die Parteien zur Bundestagswahl 21.00 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Die Parteien zur Bundestagswahl 21.32 Der Kampf der Kleinen 22.45 Nachtmagazin 23.05 … und dennoch leben sie DR1 14.00 Pigerne Mod Drengene 14.30 Braceface 14.50 Hojspændingsmanden og Robotdrengene 15.00 Ninja Turtles 15.20 Den lyserode panter 15.30 PLING BING 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Av- isen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Forbrydelsen 19.00 TV Av- isen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Taggart 21.35 Onsdags Lotto 21.40 Blekingegadebanden 22.40 VM Brydning 2009 23.10 Seinfeld DR2 13.35 Saras kokken 14.05 Materiens mysterier 14.30 DR Friland: Steen og velfærden 15.00 Deadl- ine 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Verdens kult- urskatte 16.30 Stockholm ’75 – en forhenværende RAF terrorist fortæller 17.30 DR2 Udland 18.00 Krys- ters kartel 18.30 House of Sand and Fog 20.30 Deadline 21.00 Ugen med Clement 21.40 The Daily Show 22.00 DR2 Udland 22.30 Scream NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 På fisketur med Bård og Lars 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Olivia 16.10 Ugler i mo- sen 16.30 Safari Europa 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbrukerinspektorene 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.20 Chelsea – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 18.00 Wolves – Fulham (Enska úrvalsdeildin) 19.40 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 20.35 Coca Cola mörkin 21.05 West Ham – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 22.45 Bolton – Stoke (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hestafréttir Þáttur um hestamennsku á Ís- landi. Umsjónarmaður er- Fjölnir Þorgeirsson. 20.30 Neytendavaktin Þáttur um málefni neyt- enda í umsjón Ragnhildar Guðjónsdóttur. 21.00 60 plús Nýr þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga.Umsjón Sr. Bernharð Guðmundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir og Tryggvi Gíslason. 21.30 Eldum íslenskt Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKARAPARIÐ Calista Flockhart og Harrison Ford ætla að halda um- hverfisvænt brúðkaup. Parið byrj- aði saman árið 2002 og trúlofaði sig fyrr á þessu ári. „Ég hef ekki hugsað út í að gera brúðkaupið mitt grænt því það hef- ur alltaf átt að vera grænt,“ sagði Ford spurður út í umhverfisstefn- una í brúðkaupinu. Í fyrra bárust fréttir af því að Ford, 66 ára, og Flockhart, 44 ára, hefðu rætt um að gifta sig og væru bæði hrifin af litlu og látlausu brúð- kaupi með aðeins nánustu vini og ættingja viðstadda. Ford bað henn- ar svo á Valentínusardaginn í febr- úar. Hann er tvífráskilinn og hefur hingað til ekki verið æstur í að gifta sig í þriðja sinn. Hann ákvað þó að bindast Flockhart, ekki síst til að geta verið ættleiddum syni hennar, Liam, betra foreldri. „Harrison vill að Liam fái hans nafn. Hann dáir hann eins og hann væri hans eigið hold og blóð og Harrison er eini faðirinn sem Liam hefur átt. Calista segir að það sé í lagi að Harrison ættleiði drenginn, en hún vill ganga upp að altarinu fyrst,“ er haft eftir heimildar- manni. Ford á fjögur börn úr fyrri hjónaböndum. Lítið og látlaust Reuters Græn Ford og Flockhart gifta sig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.