Morgunblaðið - 29.09.2009, Page 24

Morgunblaðið - 29.09.2009, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009 Atvinnuauglýsingar Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Breiðabólsstaðarprestakalli, Húnavatnsprófastsdæmi frá 1. nóvember 2009 Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Allar nánari upplýsingar um embættið, starfs- kjör, helstu lög og reglur sem um starfið gilda eru veittar á Biskupsstofu, s. 528 4000. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 22. október 2009. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Vísað er til laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Vélstjóri/stýrimaður Vélstjóra og stýrimann vantar á netabátinn Guðrúnu Guðleifsdóttur ÍS 25. Áhugasamir hringi í síma 894 5125. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 1, eignarhl., einbýli 01-0101, (215-6761) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ólafur Pálmi Agnarsson, gerðarbeiðandi Borgun hf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Brekkugata 31, íb. 01-0101 (214-5463) Akureyri, þingl. eig. Vigdís Arna Þuríðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Brekkugata 37, íb. 01-0201 (223-8802) Akureyri, þingl. eig. Marteinn Marlin Kelley, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0202 (225-3448) Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Geldingsá, eignarhl. lóð 172656, sumarbúst. 01-0101 (221-4655) Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Jón Viðar Brynjólfsson, gerðarbeiðandi Samkaup hf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Gránufélagsgata 10, skemmtistaður 01-0101 (214-8927) Akureyri, þingl. eig. Selló ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, íb. 01-0301 (214-6859) Akureyri, þingl. eig. Svavar Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Hamarstígur 27, íb. 01-0101 (214-7079) Akureyri, þingl. eig. Caroline Mary Bjarnason og Gísli Anton Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Höfn 2, véla-/verkfærageymsla 03-0101 (216-0246) Svalbarðs- strandarhreppi, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir og Stefán Gunnar Þengilsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Karlsbraut 10, Brautarholt 01-0101 (215-4978) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og Björn Björnsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Klettastígur 12, íb. 01-0101 (214-8354) Akureyri, þingl. eig. Erling Þór Júlínusson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Naust 1, einbýlish. 01-0101 (214-4588) Akureyri, þingl. eig. Davíð Jónsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Akureyri og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Smárahlíð 9, eignarhl. íb. D 05-0104 (215-0548) Akureyri, þingl. eig. Tamara Marijudóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., Uppboð föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Snægil 3A, íb. 01-0202 (223-2202) Akureyri, þingl. eig. Gauti Möller Vilhelmsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Sólvallagata 3, íb. 01-0101 (215-6356) Akureyri, þingl. eig. Kristín Joanna Jónsdóttir og Páll Pawel Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Strandgata 6, verslun 03-0101 (215-0931) Akureyri, þingl. eig. Ljósco ehf., gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði IID 192167, gistihús 01-0101 (216-0407) Sval- barðsstrandarhreppi, þingl. eig. Sveitahótelið ehf., gerðarbeiðandi Norðlenska matborðið ehf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Torfufell 152813, jörð í byggð, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Víðir Ágústsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Tröllagil 9, íb. 09-0101 (215-1395) Akureyri, þingl. eig. Júlio Júlíus E. Soares Goto og Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Túngata 26, íb. 01-0101 (216-0997) Grýtubakkahreppi, þingl. eig. Brynja Herborg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Uppsalir 152817, jörð í byggð, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ingólfur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Vaðlabyggð 5, einb. 01-0101, bílsk.01-0102 (228-9181) Svalbarðs- strandarhreppi, þingl. eig. Natalía Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Svalbarðsstrandarhreppur ogTryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Vaðlatún 1, einb. 01-0201, bílsk. 01-0102 (226-7018) Akureyri, þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Þingvallastræti 18, íb. 01-0101 (215-1850) Akureyri, þingl. eig. Anna Kristín Hansdóttir, gerðarbeiðandi NBI hf., föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Öldugata 18, verslun 01-0101 (215-6660) Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Konný ehf., gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 2. október 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 28. september 2009. Halla Einarsdóttir, ftr. Tilkynningar Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fisk- veiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiski- skipa nr. 557, 25. júní 2009 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög: Súðavík Fyrir neðangreind byggðarlög vísast auk reglugerðarinnar til sérstakra úthlutunar- reglna í hlutaðeigandi byggðarlögum sbr. auglýsingu nr. 797/2009 í Stjórnartíðindum. Vesturbyggð (Bíldudalur, Brjánslækur, Patreksfjörður) Kaldrananeshreppur (Drangsnes) Húnaþing vestra (Hvammstangi) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðu- blaði sem er að finna á heimasíðu stofnun- arinnar. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2009. Fiskistofa, 28. september 2009. Félagslíf  HAMAR 6009092919 I Fjhst.  FJÖLNIR 6009092919 I Fjhst. EDDA 6009092919 III  HLÍN 6009092919 IV/V° Gisting Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri. Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Heilsa Smart Motion hlaupastíls- námskeið. Lærðu að hlaupa á léttari máta með minna álagi á fætur, fótleggi, kálfa, hné, mjaðmir og mjóbak á Smart Motion hlaupastílsnámskeiði. Smári, s. 896 2300. www.smartmotion.org Bækur Þjónusta Málarar getum bætt við okkur inni- og útivinnu, einnig parketlagnir. Uppl. í síma 893 4180. Bækur til sölu Sýslumannaævir 1-5, Íslenskir sjávarhættir 1-5, Ættir Síðu- presta, Bergsætt 1-3, Vestfirskar ættir 1-4, Ættarskrá Bjarna Her- mannssonar, Ættartölur Ólafs Snóksdalín 1-3. Upplýsingar í síma 898 9475. Geymslur Geymdu gullin þín í Gónhól Ferðabílar, hjólhýsi og fleira og fleira. Upplýsingar og skráning á gonholl.is og í síma 771 1936. Upphitaðar húsvagnageymslur í Borgarfirði. Löng reynsla. Gott verð. Hýsi einnig báta o.fl. Upplýsingar í síma 663 2130 og magnus1220@ hotmail.com Sumarhús Ólafur Ragnar og fangavaktin, Eiður Smári, Tiger Woods, Räikkönen og allir hinir verða með okkur í vetur Já þú last rétt. Þú missir ekki af neinu í bústað hjá okkur. Frábær aðstaða fyrir fjölskyldur og hópa. Heitir pottar og grill - hvað annað? Minniborgir.is Spennandi gisting á góðum stað. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Bílar Opel Astra árg. '98 ek. 160 þ. km Til sölu Opel Astra station ´98, sjálf- skiptur, nýskoðaður, fallegur og góður bíll, ekinn 160 þ. km, verð 370 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 820 4640. GULLFALLEGUR PEOUGOT 307 árg 2005, Ekinn 85.000 km, sjálfskipt- ur, aircondition, aksturstalva o.fl. Ásett verð 1.550.000, áhvílandi 1.260.000, mánaðargr. 36.000. Sérstaklega glæsileg týpa. Uppl í síma 848 0231 Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 39.900. Hljómborð frá kr. 8.900. Trommusett kr. 79.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.