Morgunblaðið - 29.09.2009, Qupperneq 26
26 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
EKKI
HAFA SVONA
HÁTT
AFSAKIÐ ÉG VISSI AÐ ÞETTA NÁTTFATA-
PARTÍ VÆRI SLÆM HUGMYND
TILBÚNIR
Í FLUG-
KENNSLU?
EKKI GERA
EINS OG ÉG
DAGÐU
MIG HÆRRA
HÆRRA...
HÆRRA...
HÆRRA!
FLOTT
SVONA
ÆTLAR ÞÚ AÐ
LIGGJA SVONA
Í ALLAN DAG?
NEI
HVAÐ ERU ÞESSIR
LJÓSMYNDARAR
AÐ GERA HÉRNA?
ÞETTA ERU
PAPARAZZI.
ÞEIR ELTA
MIG ÚT
UM ALLT
ÞEIR TAKA MYNDIR AF
MÉR OG SETJA ÞÆR
Í SLÚÐURBLÖÐIN
ÞAÐ ER
HRÆÐILEGT
HVAÐ ERTU
AÐ GERA?!?
HÆTTU
ÞESSU!
ÞETTA ER SPENNANDI! ÞEIR
ERU LOKSINS BÚNIR AÐ SETJA
SAMAN MASTODONBEININ SEM
FUNDUST Í GARÐINUM OKKAR
ÞARNA
ER
HANN!
ER HANN
EKKI SÆTUR? AHEM
VÍSINDASAFN
HELDUR ÞÚ AÐ
KRANDIS EIGI
EFTIR AÐ GETA
KEYPT SIG ÚT ÚR
FANGELSINU?
DÓMSTÓLARNIR
VERÐA AÐ
ÁKVEÐA ÞAÐ
EN EITT
ER VÍST...
PENINGARNIR
HANS KRANDIS GET
EKKI LÍFGAÐ BRÓÐUR
HANS VIÐ...
ÞAÐ ER MÖGULEGA VERRA
EN NOKKUR ÖNNUR REFSING
VINAVIKA var haldin í Hólabrekkuskóla dagana 21.-25. september sl. þar
sem unnið var með þarfir; umhyggju, frelsi, áhrif og gleði. Vinavikunni
lauk formlega með stóru faðmlagi þar sem nemendur og starfsmenn tóku
höndum saman og mynduðu hring um skólann.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Stórt faðmlag
Hlutdrægt orðaval
fréttamanns RÚV
Í fréttaauka RÚV 27.
sept. var fjallað um
þýsku kosningarnar og
Angelu Merkel. Þar
var sagt að Kohl kansl-
ara hefði verið „bolað“
frá árið 1998 þegar
hann varð blátt áfram
undir í kosningum eftir
langa stjórnarsetu. Um
leið var sagt að nú gæti
Angela Merkel fram-
kvæmt „umbætur“ sem
felast í því að lækka
skatta á fyrirtækjum.
Varla getur þetta talist
„sachlich“ (hlutlægt) orðalag svo
slett sé þýsku.
Árni.
Velkomnir til starfa
VIÐ bjóðum velkomna til starfa
Davíð Oddsson og Har-
ald Johannessen. Eins
óskum við starfsfólki
og eigendum alls hins
besta á þessum erfiðu
tímum. Við þökkum
frábæra þjónustu í rúm
60 ár.
Kær kveðja,
Matthildur Ólafsdóttir
og Kristín Jónsdóttir.
Giftingarhringur
tapaðist
Giftingarhringur með
bláum steini tapaðist í
Seljahverfi 22. sept-
ember síðastliðinn.
Inni í hringnum stendur Þín El-
ínborg. Finnandi vinsamlega hringið
í Svövu í síma 847-8922.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9-
16.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl.
10.50, postulín kl. 13, leshópur kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna
12.30, smíði/útskurður kl. 9, leikfimi kl. 9,
botsía 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður fellur
niður í dag. Almenn handavinna, böðun,
hárgreiðsla, fótaaðgerð, kaffi/dagblöð,
línudans kl. 13.30. Hauslitaferð fös. 2. okt.
Dalbraut 18-20 | Opin vinnustofa kl. 9,
framsögn og félagsvist kl. 14.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, máls-
verður, helgistund, samvera, kaffi.
Fella- og Hólakirkja | Opið kl. 13-16.
Heiðrún Guðvarðardóttir, Páll og Guð-
varður Jónsson syngja, veitingar.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl.
13, félagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, jóga kl. 10.50, handavinnustofan
opin og alkort kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður
kl. 9, jóga og myndlistarhópur kl. 9.30,
ganga kl. 10, málm og silfursmíði kl. 13,
jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.40, trésmíði/
tréskurður, gler og leir kl. 9, leshringur
bókasafnsins kl. 10.30, línudans kl. 12,
opið hús í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi kl.
13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður og
perlusaumur, stafganga kl. 10.30, leið-
beinandi er Sigurður Guðmundsson
íþróttakennari og á morgun kl. 10.30 sér
hann um leikfimi. Postulínsnámskeið kl.
13. Kóræfingar hjá Gerðubergskór á má-
nud. og föstud. kl. 14.30.
Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30.
Helgistund, handavinna, spilað og spjall-
að, veitingar.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik-
fimi kl. 10, botsía kl. 11, matur, bónusbíll-
inn kl. 12.15, ganga kl. 14, kaffi.
Hraunsel | Rabb kl. 9, myndmennt og qi-
gong kl. 10, leikfimi kl. 11.30, boltaleikfimi
og brids kl. 12, myndmennt kl. 13, vatns-
leikfimi kl. 14.10.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
námskeið í myndlist kl. 13, helgistund kl.
14, sr. Ólafur Jóhannsson, létt stóla-
leikfimi kl. 15. Böðun fyrir hádegi.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa-
vogssk. framhaldshópur kl. 14.30 og byrj-
endur kl. 16.15. Uppl. í síma 564-1490 og
www.glod.is
Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á Korpúlfs-
stöðum á morgun kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna-
klúbbur kl. 9, leikfimi kl. 11, handverks-
stofa kl. 11, Námskeið í postulínsmálun kl.
13, vist/brids kl. 13, veitingar.
Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur |
Leikfimi kl. 11.
Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið hjá
Hafdísi kl. 9, skurðstofan opin, leikfimi,
handavinnunámskeið og postulíns-
námskeið kl. 13. Skráning stendur yfir í
handverk. Uppl. í síma 411-2760.
Seljakirkja | Menningarvaka eldri borg-
ara kl. 18. Sóknarnefndarmenn sjá um
sögur og spjall og Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson syngur við undirleik Tómasar
Guðna Eggertssonar. Matur.
Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-12.
Enska kl. 10.15, handavinna kl 9.15, mat-
ur, spurt og spjallað kl. 13, leshópur, búta-
saumur og spilað kl. 13, veitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
bútasaumur kl. 9, morgunstund kl. 9.30,
leikfimi kl. 10.15, upplestur, framhalds-
saga kl. 12.30, handavinnustofa opnar kl.
13, félagsvist kl. 14.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund og sam-
vera kl. 10, salurinn opinn kl. 11, Bón-
usbíllinn kl. 12, prjónakaffi kl. 14, bókabíll-
inn kl. 16.45.
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100