Morgunblaðið - 29.09.2009, Qupperneq 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Krist-
jánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngvarar blárrar sveiflu: Í
upphafi var blúsinn. Þættir um
karlsöngvara söngdansa, blúss
og sveiflu í stjörnumerki djass-
ins. Fyrsti þáttur. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (Aftur á föstudag)
(1:12)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk: Fyrirmynd karla síð-
ari þáttur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir. (Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í Bro-
oklyn eftir Paul Auster. Jón Karl
Helgason þýddi. Sigurður Skúla-
son les. (11:30)
15.25 Þriðjudagsdjass: Stórsveit
Reykjavíkur. Stórsveit Reykjavíkur
leikur lög eftir Thad Jones,
stjórnandi Sigurður Flosason.
Hljóðritað á Café Rósenberg í
febrúar sl.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Í heyranda hljóði. Upptaka
frá borgarafundi í utanríkisráðu-
neytinu á Menningarnóttu, hinn
22. ágúst síðastliðinn, þar sem
fastafulltrúar Íslands gagnvart
ESB í Brussel sátu fyrir svörum.
Fundurinn var samstarfsverkefni
utanríkisráðuneytisins, Alþjóða-
málastofunar Háskóla Íslands og
Ríkisútvarpsins. Annar hluti af
þremur. Umsjón: Edda Jónsdóttir.
21.30 Fólk og fræði: Leiklistarskóli
B.Í.L. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Fimm fjórðu. (e)
23.00 Gatan mín. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.35 Útsvar: Akureyri –
Borgarbyggð (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir hennar
(62:65)
17.52 Herramenn (The Mr.
Men Show) (12:13)
18.10 Íslenski boltinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólaklíkur (Greek)
(20:22)
20.55 Hönnunarkeppnin
2009 Árleg hönn-
unarkeppni Félags véla-
og iðnaðarverkfræðinema
við Háskóla Íslands sem
fór fram í Háskólabíói síð-
astliðinn vetur. Smíða
skyldi tæki sem gætu leyst
ákveðnar þrautir. Þetta er
í 18. skiptið sem þessi
keppni er haldin og að
sjálfsögðu er ný þraut
hverju sinni.
21.25 Megrun á vinnustað
(De slankes arbejdsplads)
Danskur heimildaþáttur.
Eftir baráttuna gegn
áfengi og reykingum á
dönskum vinnustöðum er
nú komið að yfirvigtinni. Í
þættinum er farið á vinnu-
staði þar sem næring-
arfræðingar starfa í mötu-
neytum og starfsmenn fá
lífræna fæðu til að taka
með sér heim.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Illt blóð (Wire in the
Blood VI: Myrkraverk)
Stranglega bannað börn-
um. (3:4)
24.00 Fréttaaukinn (e)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Áfram
Diego, áfram!, Maularinn,
Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 In Treatment
10.55 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
11.45 Háskólalíf (The Best
Years)
12.35 Nágrannar
13.00 Undrasteinninn
(Cocoon)
14.55 Sjáðu
15.20 Barnatími Tuten-
stein, Ben 10, Maularinn,
Áfram Diego, áfram!
17.03 Glæstar vonir
17.28 Nágrannar
17.53 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.30 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
20.55 Chuck
21.40 Útbrunninn (Burn
Notice)
22.25 Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos)
23.20 Ástríður
23.45 Miðillinn (Medium)
00.30 John frá Cincinnati
(John From Cincinnati)
01.20 Hinn fullkomni dagur
– Aldamótin (Perfect Day
– The Millennium)
02.55 Undrasteinninn
(Cocoon)
04.50 Chuck
05.35 Fréttir og Ísland í
dag
15.35 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
16.30 Pepsimörkin 2009
17.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
18.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Upphitun)
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Fiorentina – Liver-
pool) Bein útsending frá
leik Fiorentina og Liver-
pool í riðlakeppni Meist-
aradeildar Evrópu. Sport
3: Arsenal – Olympiakos
Sport 4: Barcelona – Dy-
namo Kiev
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
21.20 Meistaradeild Evr-
ópu (Arsenal – Olympia-
kos)
23.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Barcelona – Dynamo
Kiev)
08.00 Zoom
10.00 Fjölskyldubíó:
Jimmy Neutron: Boy Ge-
nius
12.00 Dreamgirls
14.10 Jack and Sarah
16.00 Zoom
18.00 Fjölskyldubíó:
Jimmy Neutron: Boy Ge-
nius
20.00 Something New
22.00 Volcano
24.00 Privat Moments
02.00 Krámpack
04.00 Jack and Sarah
06.00 Erin Brockovich
08.00 Dynasty Blake Carr-
ington stýrir olíufyrirtæki
og hann er umkringdur
konum sem eru óhræddar
við að sýna klærnar þegar
þess þarf.
08.45 Pepsi Max tónlist
12.00 Lífsaugað
12.40 Pepsi Max tónlist
17.50 Dynasty
18.40 Family Guy Teik-
inmyndasería fyrir full-
orðna.
19.05 Everybody Hates
Chris
19.30 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
20.00 SkjárEinn í 10 ár
(2:4)
21.00 Nýtt útlit Hár-
greiðslu- og förð-
unarmeistarinn Karl
Berndsen upplýsir öll litlu
leyndarmálin í tískubrans-
anum.
21.50 PA’ s (4:6)
22.50 The Jay Leno Show
23.40 C.S.I: New York
00.30 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 Ally McBeal
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 Ally McBeal
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Love You to Death
22.15 So You Think You
Can Dance
23.00 Big Love
24.00 John From Cinc-
innati
00.50 Fangavaktin
01.20 Sjáðu
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
Það er unun að horfa á brot
úr þáttum sem SkjárEinn
hefur sýnt í gegnum tíðina.
Nú fagnar Skjárinn tíu ára
afmæli og rifjar þessa
mögnuðu þáttagerð upp.
Frá upphafi var innlend
dagskrárgerð í hávegum
höfð hjá þessari spræku
sjónvarpsstöð. Þættirnir
voru auðvitað gríðarlega
misjafnir og ekki gerðir af
miklum efnum. En ein-
hverra hluta vegna virkaði
þetta allt saman. Í það
minnsta svona eftir á.
Djúpa laugin var t.d. al-
veg sérdeilis furðulegt sjón-
varpsefni. Þar var keppt um
rómantísk stefnumót og
flestir áhorfendur, og stund-
um þátttakendur, vel í glasi
í útsendingu. Sem gerði
þetta auðvitað miklu frjáls-
legra og skemmtilegra.
Þá var á dagskránni þátt-
ur sem hét að mig minnir
Teikni leikni – nokkurs kon-
ar Actionary-borðspil í sjón-
varpssal. Ó Guð, hvað þetta
var misheppnað en samt svo
ótrúlega vel heppnað á ein-
hvern undarlegan hátt.
Nokkrir þátta SkjásEins
lifa enn góðu lífi. En á öðr-
um miðlum. Silfur Egils og
Popppunktur eru burð-
arþættir hjá RÚV sem virð-
ist ekki hafa haft sama hug-
myndaflug og SkjárEinn í
gegnum tíðina. Það er því
nægt tilefni til að óska Skjá-
Einum til hamingju með ár-
in tíu.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Heiddi
Popppunktur Fæddist á Skjá
einum, var ættleiddur á RÚV.
Teikni leikni – í alvöru?!?
Sunna Ósk Logadóttir
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Að vaxa í trú
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21 19.30 Brennpunkt 20.20 Extra-trekning 20.30
Bokprogrammet 21.00 Kveldsnytt 21.15 En sky jæ-
vel 22.05 Stage Beauty 23.50 Ut i naturen jukeboks
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.45 Kulturnytt
15.55 4-4-2 18.00 NRK nyheter 18.10 Da Castro
inntok Hilton 19.05 Jon Stewart 19.30 Bakrommet:
Fotballmagasin 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat –
nyheter på samisk 21.05 Dokumentar: Det tause fol-
kets stille dod 21.55 Ut i naturen: Magasin 22.20
Redaksjon EN 22.50 Distriktsnyheter 23.05 Fra Ost-
fold 23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra
Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana
15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00/21.30 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 18.00 Den stora resan 19.00
Andra Avenyn 19.45 Only You 21.45 Livvakterna
22.35 Jag och min familj 23.05 Studio 60 on the
Sunset Strip 23.40 Det förflutna hälsar på 1809
SVT2
14.50 Perspektiv 15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Historiska resmål 16.55
Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Out of Practice
17.50 Försvinnande 18.00 Dr Åsa 18.30 Debatt
19.00 Aktuellt 19.30 Svenska dialektmysterier
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 Little Britain USA 21.00 Världen
21.55 Kort om Indien 22.00 Sverige!
ZDF
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Die Rosenheim-Cops 18.15 Flucht in die Freiheit
19.00 Frontal 21 19.45 heute-journal 20.12 Wetter
20.15 37°: Baby in Gefahr 20.45 Johannes B. Ker-
ner 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 36
– Tödliche Rivalen
ANIMAL PLANET
13.30/22.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00
Animal Cops Phoenix 15.00/19.00/23.00 K9 Cops
16.00 Meerkat Manor 16.30 Monkey Business
17.00/20.00 Animal Cops: Philadelphia 18.00/
23.55 Face to Face with the Polar Bear 22.00 E-Vets:
The Interns
BBC ENTERTAINMENT
13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15/
19.30/22.20 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/
23.20 The Weakest Link 14.45/19.00/21.50 Rob
Brydon’s Annually Retentive 15.15 Lead Balloon
16.45 EastEnders 18.00 Lead Balloon 18.30 Coupl-
ing 20.00 Spooks 20.50 Lead Balloon 21.20 Coupl-
ing 22.50 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters
20.00 Deadliest Catch 21.00 Black Gold 22.00
Really Big Things 23.00 American Chopper
EUROSPORT
11.30/13.45/16.00/21.30 Football 12.15/
14.00/16.25 Football: FIFA U-20 World Cup 16.00
Football 21.30 Football 21.45 Xtreme Sports 22.00
Rally: Intercontinental Rally Challenge in Italy 22.30
Powerboating 23.00 Superbike: World Championship
in Imola
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
14.00 The Last Escape 15.30 Sheba, Baby 17.00
The Perez Family 18.50 Dreamchild 20.25 The Angel
Levine 22.10 Drum 23.50 Dead on
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Bridges Of New York 14.00 Nazi Scrapbooks
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Engineering
Connections 17.00 Earth Investigated 18.00 Se-
conds from Disaster 19.00 Hitler’s Stealth Fighter
20.00/23.00 Wwii: The Unseen Footage 21.00
Burying King Tut 22.00 America’s Hardest Prison
ARD
14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20
Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50
Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Der Dicke 19.05 In aller Freundschaft 19.50
Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter
20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtma-
gazin 22.20 Rosen im Herbst
DR1
14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30 Braceface 14.55
Den lyserode panter 15.00 Klima Nord 15.30 Lille
Nord 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det godt
18.00 Hammerslag 18.30 By på Skrump 19.00 TV
Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Måske
skyldig – krydsende spor 21.25 OBS 21.30 Det Nye
Talkshow – med Anders Lund Madsen 22.05 Truslen
fra dybet 22.45 Seinfeld 23.10 Boogie Mix
DR2
14.05 The Daily Show – ugen der gik 14.30 Osten i
Frilandshaven 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så
et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Storbrit-
anniens historie 17.30 DR2 Udland 18.00 Viden om
18.30 So ein Ding 18.45 Dokumania: Madonnas
Malawi 20.08 Backstage 20.30 Deadline 21.00 Put-
ins Mama 21.50 The Daily Show 22.15 DR2 Udland
22.45 DR2 Premiere med Regner Grasten 23.15 De-
batten
NRK1
14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat
– nyheter på samisk 15.25 På fisketur med Bård og
Lars 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Frosken og
venene 16.05 Molly Monster 16.15 Oisteins blyant
16.20 Tegneby 16.25 Milly og Molly 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen: Ma-
gasin 17.55 Den leiken den ville han sjå 18.25 Re-
daksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Man. City – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
15.10 Tottenham – Burnley
(Enska úrvalsdeildin)
16.50 Portsmouth – Ever-
ton (Enska úrvalsdeildin)
18.30 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
Coca-Cola deildinni. Öll
flottustu mörkin og til-
þrifin á einum stað.
19.00 Fulham – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
20.40 Sunderland – Wolv-
es (Enska úrvalsdeildin)
22.20 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni og allt það helsta
úr leikjunum skoðað
gaumgæfilega.
23.15 Stoke – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Eldum íslenskt
Matreiðsluþáttur með ís-
lenskar búvörur í önd-
vegi.
20.30 Frumkvöðlar
21.00 7 leiðir
21.30 Í nærveru sálar
"Hvað get ég gert við of
miklar áhyggjur?" er bók
fyrir börn sem hjálpar
þeim að sigrast á kvíða.
Gestir eru Árný Ingv-
arsdóttir og Thelma
Gunnarsdóttir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKARARNIR Claire Danes og
Hugh Dancy eru gift. Danes, 30
ára, og Dancy, 34 ára, gengu í
hjónaband við látlausa athöfn í
Frakklandi fyrir nokkrum vikum,
samkvæmt heimildarmanni tíma-
ritsins People.
Parið hittist við tökur á myndinni
Evening in Newport og opinberaði
trúlofun sína í febrúar síðast-
liðnum. Lítið hefur farið fyrir sam-
bandi þeirra og náðu þau saman á
tökustað yfir borðleikjum eins og
Scrabble. „Ég var þarna þegar þau
voru að draga sig saman og það er
nokkuð sem ég mun aldrei gleyma.
Ég er mjög hamingjusamur fyrir
þeirra hönd, þau eru fullkomin fyr-
ir hvort annað,“ sagði leikarinn
Mamie Gummer sem lék með
parinu í Evening in Newport.
Fjölmiðlafulltrúar Danes og
Dancy hafa ekki staðfest að þau séu
gift, segja aðeins að þeir tali ekki
um einkalíf umbjóðenda sinna.
Danes og Dancy
giftu sig í Frakklandi
Reuters
Hjón Claire Danes og Hugh Dancy.