Morgunblaðið - 02.11.2009, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Fös 6/11 kl. 19:00 4.K Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Sun 6/12 kl. 19:00 aukas.
Sun 8/11 kl. 19:00 5.K Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Fös 11/12 kl. 19:00 14.K
Fim 12/11 kl. 19:00 6.K Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Sun 13/12 kl. 19:00
Fös 13/11 kl. 19:00 7.K Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Lau 19/12 kl. 19:00
Sun 15/11 kl. 19:00 8.K Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Mið 30/12 kl. 19:00
Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Lau 5/12 kl. 19:00 13.K
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt.
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas
Lau 7/11 kl. 14:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas
Lau 14/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Lau 5/12 kl. 14:00
Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fim 5/11 kl. 20:00 31.K Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Lau 19/12 kl. 16:00
Lau 7/11 kl. 19:00 32.K Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Sun 27/12 kl. 22:00
Lau 7/11 kl. 22:00 33.K Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Mán 28/12 kl. 19:00
Sun 8/11 kl. 20:30 34.K Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 19:00
Fös 13/11 kl. 19:00 35.K Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 8/1 kl. 22:00
Fös 13/11 kl. 22:00 36.K Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 15/1 kl. 19:00
Lau 14/11 kl. 19:00 37.K Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 19:00
Lau 14/11 kl. 22:00 38.K Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Lau 16/1 kl. 22:00
Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Sun 17/1 kl. 20:00
Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fim 21/1 kl. 20:00
Sala hafin á sýningar í janúar
Djúpið (Litla svið/Nýja svið)
Fös 6/11 kl. 20:00 Aukas Lau 14/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas
Lau 7/11 kl. 20:00 Aukas Sun 15/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 21:00
Fös 13/11 kl. 20:00 Aukas Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas
Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé.
Bláa gullið (Litla svið)
Sun 8/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00
Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 13:00
Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Fös 6/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 20:00
Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00
Fim 12/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00
Takmarkaður sýningarfjöldi. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas.
Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas.
ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Við borgum ekki (Stóra svið)
Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 22:00
Lau 14/11 kl. 19:00 Fim 19/11 kl. 20:00
Uppsetning Nýja Íslands.
Fjölskyldan – tryggðu þér miða strax
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Þri 3/11 kl. 18:00 Aukas. Mið 11/11 kl. 18:00 Aukas. Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas.
Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00
Sun 8/11 kl. 17:00 Sun 15/11 kl. 17:00 Sun 22/11 kl. 17:00
Þri 10/11 kl. 18:00 Aukas. Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 17:00
Sýningum lýkur 29. nóvember
Frida ... viva la vida (None)
Lau 7/11 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00
Síðasta sýning 14. nóvember!
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fim 5/11 kl. 20:00 6. K Fös 13/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00
Fös 6/11 kl. 20:00 7. K Fös 20/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00
Fim 12/11 kl. 20:00 8. K Lau 21/11 kl. 20:00
Nýjar sýningar í nóvember komnar í sölu!
Utan gátta (Kassinn)
Lau 7/11 kl. 17:00 aukas. Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Lau 14/11 kl. 20:00 aukas.
Lau 7/11 kl. 20:00 aukas. Lau 14/11 kl. 17:00 aukas. Fim 19/11 kl. 20:00 aukas.
Aukasýningar í nóvember komnar í sölu
Völva (Kassinn)
Fim 5/11 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00
Oliver! (Stóra sviðið)
Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K
Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas.
Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K
Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K
Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas.
Miðasala hafin!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Lau 7/11 kl. 13:30 Sun 8/11 kl. 13:30 Lau 14/11 kl. 13:30
Lau 7/11 kl. 13:30 Sun 8/11 kl. 15:00 Lau 14/11 kl. 15:00
Miðaverð aðeins 1500 kr.
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00
Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30
Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00
Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00
Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30
Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00
Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00
Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30
Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti!
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
JÓLATÓNLEIKAR Frostrósa
fara fram áttunda árið í röð nú í
desember. Söngdívan Margrét Eir
Hjartardóttir hefur verið ein af
aðalstjörnum Frostrósa nánast öll
árin og verður einnig svo í ár.
„Það var eitt ár sem ég var ekki
með, þá var ég stödd erlendis og
þemað á tónleikunum erlendar dív-
ur,“ segir Margrét Eir sem var
mjög hrifin af hugmyndinni að
þessum risatónleikum þegar hún
var beðin að vera með í upphafi.
„Fyrst þegar þetta byrjaði fannst
mér þetta svo ótrúlega kræft
framtak svo ég gat ekki annað en
sagt já. Þetta er svo stórt og
grand og það heillaði mig auk tón-
listarinnar.“
Ertu mikið fyrir jólalög?
„Já alveg eins og hver annar, ég
er samt ekki jólabarn þótt mér
finnist yndislegt þegar jólatíminn
er kominn. Annars hafa þau lög
sem ég hef fengið að spreyta mig
á á Frostrósatónleikum verið alls
konar. Ég hef t.d sungið gospellög
og þjóðlög ýmiskonar. Það eru
ekki eingöngu flutt jólalög,“ segir
Margrét Eir, sem á sér auðvitað
uppáhaldsjólalag. „Mér finnst æð-
islegt þegar Nat King Cole kemur
með „Chestnuts Roasting“.“
Gerir betur á milli ára
Ásamt Margréti Eiri koma fram
á tónleikunum söngkonurnar Guð-
rún Gunnars, Hera Björk og
Ragga Gísla ásamt tenórunum
Garðari Thór Cortes og Jóhanni
Friðgeiri Valdimarssyni. Gestir
eru þau Edgar Smári, Högni og
Sigríður Thorlacius úr Hjaltalín.
Þeim til fulltingis verða 30 manna
stórhljómsveit Frostrósa, Karla-
kórinn Fóstbræður, Vox feminae,
Stúlknakór Reykjavíkur og Ís-
lenski gospelkórinn.
Tónleikarnir eru mjög veglegir
og Margrét Eir er ánægð með
hvernig þeir hafa þróast í gegnum
árin. „Það er alltaf eitthvað að
bætast við og það er æðislegt að
fá að taka þátt í þessu. Maður er
með frábæra hljómsveit og karla-
kóra á bak við sig og allir að
leggja sig fram um að gera vel
enda er þetta mjög metnaðarfullt
verkefni. Persónulega finnst mér
alltaf gaman hvað ég get bætt við
mig sem söngkona, hvað ég get
gert betur en árið áður. Svo er
náttúrlega gaman að standa í
kjólaveseninu í kringum hverja
tónleika,“ segir Margrét Eir og
hlær.
Vel tekið á landsbyggðinni
Stóru Frostrósatónleikarnir
verða í Höllinni á Akureyri sunnu-
daginn 6. desember og í Laugar-
dalshöllinni í Reykjavík laugar-
daginn 12. desember. Síðastliðin
tvö ár hafa Frostrósir farið í
ferðalag um landið og í ár munu
þau Margrét Eir, Hera Björk,
Guðrún Gunnars, Friðrik Ómar,
Jóhann Friðgeir og Garðar Thór
ferðast um landið í fylgd hljóð-
færaleikara og barnakórs.
Verða þau á ferðinni í Vest-
mannaeyjum, Höfn, Eskifirði, Eg-
ilsstöðum, Varmahlíð, Ólafsvík og
Ísafirði dagana 1. til 10. desember.
„Okkur hefur verið rosalega vel
tekið úti á landi, þeir tónleikar
hafa verið nánari og tilfinningin
persónulegri. Við höfum líka fund-
ið vel fyrir því að fólk er ofsalega
þakklátt fyrir að við komum í
þeirra heimabyggð og okkur hefur
fundist það ofsalega skemmtilegt,“
segir Margrét Eir og bætir við að
það sé líka svo mikil afslöppun að
fara á jólatónleika. „Fólki finnst
orðið ómissandi að fara á tónleika
um jól, hvar og hvernig sem þeir
eru,“ segir hún að lokum.
„Æðislegt að fá að
taka þátt í þessu“
Margrét Eir, Guðrún Gunnars, Hera Björk, Ragga Gísla,
Garðar Thór og Jóhann Friðgeir eru Frostrósirnar í ár
Níu tónleikar verða haldnir víða um land í desember
Díva Margrét Eir á Frostrósartónleikunum í fyrra. Hún hefur verið ein af aðalstjörnum Frostrósa nær öll árin.
Frostrósir 2009 Ragga Gísla, Mar-
grét Eir, Jóhann Friðgeir, Hera
Björk, Garðar Thór, Friðrik Ómar
og Guðrún Gunnars.
Miðasala á Frostrósir hefst á
morgun, þriðjudaginn 3. nóv-
ember, kl. 10 á midi.is.
Í dag kemur út nýr safnkassi með
öllum útgáfum Frostrósa. Í honum
eru fimm geislaplötur og tveir
mynddiskar.