Morgunblaðið - 02.11.2009, Side 27

Morgunblaðið - 02.11.2009, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2009 This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 Lúxus 9 kl. 4 B.i.10 ára Zombieland kl. 6 - 8 - 10 B.i.16 ára Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 (650 kr.) LEYFÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd með ísl. tali kl. 6 SÝND Í SMÁRABÍÓI HHH „Teikningarnar og tölvu- grafíkin ber vott um hugmyndaauðgi og er afar vönduð, sannkallað konfekt fyrir augað.” -S.V., MBL „9 er allt að því framandi verk í fábreytilegri kvikmyndaflórunni, mynd sem skilur við mann dálítið sleginn út af laginu og jákvæðan” -S.V., MBL Sýnd kl. 8 og 10:15 SUMIR DAGAR... HHHHH A.K., Útvarpi Sögu HHHHH A.G., Bylgjan HHH – S.V., MBL 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SUMIR DAGAR... NÝ ÍSLENSK GAMANMYND SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI 650kr. HHH „Tímamótamynd!” – Erpur Eyvindarson, DV HHH – Sæbjörn Valdimarsson, Mbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHHH „ALVEG ÓGEÐSLEGA FYNDIN“ – ÞÞ, DV HHHH „ZOMBIELAND ER KLIKKUГ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH „ AÐDÁENDUR VERÐA EKKI SVIKNIR.“ V.J.V, Fréttablaðið HHH D.Ö.J., kvikmyndir.com Bíómynd fyrir alla krakka HHH -S.V., MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 25.000 MANNS FYRSTU 16 DAGANA! SÝND Í SMÁRABÍÓI HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15 EINGÖNGU SÝND Í 2 VIKUR ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIRUPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. 650kr. HHHHH A.K., Útvarpi Sögu HHHHH A.G., Bylgjan HHH – S.V., MBL VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI AÐRA VIKUNA Í RÖÐ! 25.000 MANNS FYRSTU 16 DAGANA! „Mynd sem þú verður að sjá í bíó til að fá tónlistina og upplifunina beint í æð.” H.A., FM 957 „Í alla staði stórskemmtileg og áhugaverð, enda söguleg.” H. K., Bylgjan „Loksins sá maður tónlistarmanninn á bak við grímuna. Gaman að skoða á bak við tjöldin og hljómurinn er einstaklega góður.” R. R., Bylgjan Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SJÓNLISTAHÁTÍÐIN Sequences hófst föstudagskvöldið sl. með gjörn- ingum í miðbænum, enda hátíðin til- einkuð því listformi að þessu sinni. Í Hafnarhúsinu var fluttur gjörningur heiðurslistamanns hátíðarinnar, Magnúsar Pálssonar, „Taðskegg- lingar“. Magnús segir verkið radd- skúlptúr og nafnið vísa í Njálu. „Hall- gerður langbrók kallaði Njálssyni taðskegglinga, þeim til svívirðingar,“ segir Magnús. Verkið sé óperetta í þremur þáttum, flutt af Nýlókórnum (sem er hljóðakór) og leiklist- arnemum við Listaháskóla Íslands. „Það er kveikt í Bergþórshvoli og það brann nú norður á Dalvík daginn sem við frumfluttum þetta,“ segir Magnús og á við gamalt, mannlaust hús sem brann á Dalvík þann dag. Magnús segir Njálu þó aðeins laustengda gjörningnum. Við Hugmyndahúsið að Mýrargötu var svo nokkru síðar um kvöldið flutt- ur gjörningur myndlistarmannsins Sigurðar Guðjónssonar. Þar lék hljómsveitin Severed Crotch af mikl- um móð inni í vinnuskúr og var einnig flutt hljóðverk unnið úr lögum dauða- rokkssveitarinnar Cranium sem Sig- urður var eitt sinn í. Við þetta bættist svo myndbandsverk sem listamað- urinn varpaði á húsvegg í mikilli upplausn og ramm- aði þannig inn sýning- arstaðinn. Sigurður sýndi þarna annan hluta í þríleik sem hófst í Nýlistasafninu í janúar sl. og lýkur í Hlöðunni á Vogum á Vatnsleysuströnd í mars á næsta ári. Kraftmiklir atburðir sem fjalla um dauðleika, drauma og heilagleika, eins og Sig- urður lýsti verkinu í Morg- unblaðinu degi fyrir flutning. Áhugasömum um Sequences skal bent á vefsíðu hátíðarinnar á slóðinni www.sequences.is. Sequences ræst með látum Njáll Fjórar konur, þar af ein á hvolfi, og skilti. Njála Brennandi viðardrumbur vísar í brunann á Bergþórshvoli. Flasa Severed Crotch á fullu. Við Hugmyndahúsið Áhorfendur á gjörningi Sigurðar við Mýrargötu. Morgunblaðið/Golli Með ljós Magnús, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Megas í gjörningi. Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FÆREYSKA sveitin ORKA, sem sótti landann heim sællar minningar í vor, er nýkomin heim til eyjanna átján eftir vel heppnað tónleika- ferðalag um Evrópu. Sveitin spilar á heimagerð hljóðfæri og er leidd af Jens L. Thomsen en hann smíðaði hljóðfærin ásamt vinum sínum og fjölskyldu og notaðist við tilfallandi hluti í kringum sveitabæinn sinn, Innan Glyvur. Ferðalagið tók einn og hálfan mánuð og var spilað í Þýskalandi, Póllandi, Sviss, Aust- urríki, Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð og Danmörku. Tónleikarnir voru vel sóttir, að sögn Jens, en á þessu ferðalagi var sveitinn mönnuð þeim Boga á Lakjuni, Jógvan Andreas á Brúnni, Ólavi Jákupssyni og Jens sjálfum, auk þess sem Yann Tiersen hinn franski lagði sveitinni gott lið. Anna Katrina Egilstrøð úr sveitinni Valravn söng þá með sveitinni. Lokatónleikar ferðarinnar voru á laugardaginn í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn en það var einmitt í Norð- urlandahúsinu okkar sem tónleikar sveitarinnar fóru fram í vor en þá söng Eivör „okkar“ Pálsdóttir með sveitinni. Morgunblaðið/Eggert Kraftur Eivör Pálsdóttir með ORKU í Norðurlandahúsinu í vor. ORKU-ríkt ferðalag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.