Morgunblaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2009 Yfirvélstjóri óskast Yfirvélstjóri óskast á Arnar ÁR-55 sem gerir út á dragnót frá Þorlákshöfn. Vélarstærð: 671 kW. Upplýsingar hjá útgerð í 898 3285 eða um borð í 852 2082. Atvinnuauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra verður haldinn á Hótel KEA, fimmtudag- inn 19. nóvember nk. og hefst hann kl. 20.00. Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundar- störf samkvæmt samþykktum félagsins, kosn- ing stjórnar og önnur mál. Stjórn Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra. Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Auglýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Samkvæmt ákvörðun stjórnar Varðar - Fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík er hér með auglýst eftir framboðum til kjörnefndar. Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 13. nóvember kl. 17.00. Nánari upplýsingar um kjörnefndina, fjölda meðmælenda og annað er við kemur framboðum eru á www.xd.is Stjórn Varðar - Fulltrúaráðsins Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Hundagallerí auglýsir kíktu á heimasíðu okkar: www.dalsmynni.is Sími 566 8417, bjóðum visa og euro raðgreiðslur. Gisting Til leigu á Suðurnesjum Fullbúnar íbúðir, einbýli, ein vika eða fleiri. Upplýsingar í síma 698 7626. Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. AKUREYRI Sumarhús (140 fm) til leigu við Akureyri. TILBOÐ Á LEIGU - Sun - Fim. verð 45 þús. Glæsilegt útsýni yfir Akureyri. www.orlofshus.is eða Leó, sími 897 5300. Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900. pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítar- pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga- gítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is0 Húsnæði í boði 2. herb. íbúð, 40 fm með svölum til leigu fyrir reyklausan einstakling. Leiga 68 þúsund með öllu, laus strax. Uppl. í síma: 586-2389 og 698-5089 e. hád. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Nú styttist í jólahlaðborðin hjá okkur. Hvað er notalegra en að fara í heita pottinn eftir dásamlegar kræsingar? Slökun og stemning sem þú átt skilið. Fyrir hópa og fjölskyldur. www.minniborgir.is. Spennandi gisting aðeins 75 km frá höfuðborgarsvæðinu. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Til sölu Jólahús fyrir yngsta fólkið Mjög falleg 2.5 fm ósamsett barnahús, gott verð kr. 149 þús. JABOHÚS, Ármúla 36, Rvk. sími 581 4070, www.jabohus.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Þjónusta Barnamyndatökur - Ljósmyndir á striga. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar - Suðurveri - S. 553 4852 - www.lgi.is Ýmislegt TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ meðan birgðir endast! Létt fyllt korselett á kr. 3.500,- buxur á kr. 1.000,-" Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Haust í Skarthúsinu Alpahúfur, sjöl, legghlífar og vettlingar . Ný sending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Dömukuldaskór úr leðri með flísfóðri og góðum sóla. Stærðir: 36 - 42. Verð: 17.500. Verklegir dömukuldaskór úr leðri, loðfóðraðir og með stömum sóla. Litir: Rautt og svart. Stærðir: 36 - 42. Verð: 18.750. Hlýlegir dömukuldaskór úr leðri með flísfóðri og stömum sóla. Litir: Svart og brúnt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 18.750. Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bílar Rambler American Cunvertable árg ´66 vélarlaus en uppg. Snyrtilegt verkefni í skúrinn. Nýjar American rasing felgur og ný innr. Ef hann selst ekki þá verður hann seldur úr landi. 370 þ. S. 868 7177, Álakvísl 42. Nýr Renault Master Grindarbíll, 3,5T, 150 DCI 2,5 L vél. “Heavy Duty”. Hægt að auka burðagetu uppí 4,2 tonn. Tilvalinn sem vörubíll , kassa eða húsbíllEldgamalt verð: 6.260 þús. án vsk. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Gæðaþvottur + bón á 2500 kr. - Bara að mæta Bón & þvottur, Vatnagörðum 16 býður upp á alhliðaþjónustu fyrir bílinn þinn auk hefbundinnar þjónustu tökum við að okkur viðgerðir, mössum matt lakk svo það verður sem nýtt, sækjum og skilum frítt. Opið virka daga frá kl. 9.00, laugardaga frá kl. 10.00. www.bonogtvottur.is sími 445-9090. Antik,antik ´66 Rambler American á númerum. 4ra d. 6 cyl . Ný dekk , flottar felgur. Bíllinn er ökufær. Verð 370 þ. S. 868 7177 og 567 9642, Álakvísl 42, proben.heidal@gmail.com Myndir á kvartmila.is Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Sisal teppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. s. 533 5800, www.strond.is Sveitakeppnin í Gullsmára liðlega hálfnuð Eftir 6 umferðir af 11 í sveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Sveit Marmaris 127 Sveit Arnar Einarssonar 112 Sveit Ragnhildar Gunnarsd. 111 Sveit Hrafnhildar Skúlad. 106 Að lokinni sveitakeppninni, sem stendur út næstu viku, hefst svo tví- menningur að nýju. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 30. október var spilað á 18 borðum. Meðalskor var 312. Sverrir og Kristrún náðu mjög góðu skori í austur/vestur 424 sem er 67,9%. Úrslit urðu þessi í N/S Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 365 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss. 359 Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónsson 359 Rafn Kristjánss. – Magnús Halldórss. 334 A/V Sverrir Gunnarss. – Kristrún Stefánsd. 424 Jón Ól. Bjarnas. – Guðm. Bjarnason 380 Oddur Jónsson – Vilhjálmur Jónsson 355 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 353 Þriðjudaginn 3. november var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi. N/S Oliver Kristóferss.– Magnús Oddsson 389 Jens Karlsson – Knútur Björnsson 367 Skarphéðinn Lýðs. – Friðrik Hermanns. 355 Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 351 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 351 A/V Tómas Sigurjss. - Jóhannes Guðmannss. 385 Ólöf Ólafsd. – Jórunn Kristinsdóttir 372 Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 362 Hulda Mogensen – Anna Garðarsd. 344 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Bridsfélag Reykjavíkur Hraðsveitakeppni BR er hafin og staðan er þessi: 1. G. Bald. 573 2. Grant Thornton 545 3. Kjaran 544 4. VÍS 538 5. Símon Símonarson 537 6. Eykt 531 7. Sölufélag garðyrkjumanna 526 8. Guðlaugur Sveinsson 516 Spilað er í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 1/11 var spilað á 13 borðum. Hæsta skor kvöldsins í Norður-Suður Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 268 Sveinn Sveinss. - Gunnar Guðmundss. 259 Austur-Vestur Örn Einarss. - Unnar A. Guðmundss. 274 Atli Thorstensen - Óli Thorstensen 250 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum klukkan 19. Mánudaginn 2/11 fór fram sveita- keppni milli Bridsdeildar Breiðfirð- inga og Bridsfélags Sjálfsbjargar. Keppnin var í Hátúni í boði Sjálfs- bjargar. Spilað var á 14 borðum. Var það bæði hörð og skemmtileg keppni sem lauk með öruggum sigri Breið- firðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.