Vilji - 01.12.1928, Page 24

Vilji - 01.12.1928, Page 24
172 V1L J I Öldungurinn. Nú situr þú aleinn við eldinn, andvörp þín heyri jeg. Máttvana berast þau beint til naín brennheit og alvarleg. Að líkindum ert þú nú orðinn, í annað sinn drengur smár, þótt öldungsins eigir þú merki — — *------ellinnar silfurhár. Ei glaðst þú getur með öðrum, í glaumi þú söknuð ber, situr með sorgir þínar, uns sjálfur á braut þú fer. En, hví er nú æfi þín orðin svo einmana, dapurleg? Finst þjer enn, að þú fetir í fótspor á þyrni-veg? Hættu nú kvíða, það kveldar og kvæði mitt endar fljótt, hjá þjer dregur einnig að aftni, þú andvarpar — góða nótt. — -----Við borðum af eplum Evu, með unaði og góðri lyst, en þau eru örlög okkar,------- við yðrumst á kvöldin — fyrst. Birgir Einarsson.

x

Vilji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.