Vilji - 01.12.1928, Qupperneq 36

Vilji - 01.12.1928, Qupperneq 36
184 V IL J I Leiðrjetting. í síðasta hefti »Vilja«, á bls. 117,4. línu að ofan, hefir meinleg villa slæðst inn í: »hefir listin gleymt að boða æðsta takmark síns tíma«, á að vera: »hefir listin gleymt að boða æðsta takmark tímanna«. Ennfremur í kvæðinu »Frelsi«, 3. vísu, 2. ljóðlínu, »hönd- um«, í stað »böndum«. „Vilja“ hefir undanfarið borist all-mikið af kvæðum og sögum. Vill ritið þakka fyrir það, en mælast til þess um leið, að ungir menn, sem áhugamál eiga, sendi greinir við og við til ritsins. Það er markmið ritsins, að verða sem skemtilegast og fjölbreyttast, og því mun það ekki hirða um, hvaða afstöðu þeir taka til málanna, sem í ritið skrifa, en auðvitað þarf það ekki að vera skoðunum rit- stjórans samkvæmt. Að endingu þakkar ritið fyrir góðar undirtektir þetta fyrsta ár, og vonar að því auðnist á því næsta, að ná til flestra ungra manna landsins. Gjalddagi ritsins er 1. apríl. Brjef og greinir sendist Kristjáni Guðlaugssyni, Óðinsgötu 20. ísafoldarprentsmiöja h.f.

x

Vilji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.