Vilji - 01.12.1928, Blaðsíða 38

Vilji - 01.12.1928, Blaðsíða 38
G J A F I R hentugar til hverskonar tækifærisgjafa hefir reynslan sýnt, a6 ætið er best að kaupa hjá mjer. Óhemju úrval af allskonar stásshringum, að ógleymdum trúlofunarhringunum, sem margir hafa nú orðið kynni af. Vindla- og vindlinga-kassar úr silfri og tini. Tóbaks- dósir, þyngri og fallegri en nokkru sinni hafa sjest hjer áð- ur, úr gulli, silfri og alpakka. Víndlingaveski úr silfri og alpakka. Stafhandföng úr silfri. Ekki þarf að tala um sanngirnina hvað verðið snertir. Hún er þegar fyrir löngu orðin öllum kunn. Sigurþór Jónsson Austurstræti 3. GRAMMÓFÓNPLÖTUR ný dansíög. Cecilia, Tango. — I am sorry, Wals. — That is my weakness now, Foxtrot. — Poesie, Wals. Allar plöturnar spilaðar af bestu og þektustu dans- orkestrum heimsins, merki „HIS MASTERS VOICE“ Hljóðfæraverslun Lækjargötu

x

Vilji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vilji
https://timarit.is/publication/776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.