Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 3
sviði sem er. Slíka listamenn hefur þó hið fámenna ísland átt furðu maiga. Og þegar hver gengislækkunin eftir aðra skekur allar stoðir og margskyns önnur óáran smýgur um æðar þjóðfélagsins, þá rísa afrek menningarrisa okkar hæst og missi þjóðin ekki þau mið, tekst síldinni aldrei að ræna sjálfstæði okkar. Kæri Páll! Meðal allra afmælisóskanna til þín eru kveðjur frá nenicndum þínum. ()g þótt þú sért hætlur fað mestu) að skamma okkur fyrir ónákvæmt spil og of stuttar þagnir, þá ertu enh að kenna okkur, og ég veit að sú kennsla mun fylgja ok'kur til 75 ára aldurs. ef við þá náum þeim merku tímamÓMrm, og vonandi hefur okkur þ'á tekizt að skila einhveriu til fram'íðarinnar af því, sem við hyrjuðum að nema á orgelloftinu í Dómkirkjunni. <—-^E^^/V^^^*'**^^ LúðrasveitarmaSurinn Páll ísólfsson Ný fermdur unglingur stóð og horfði hugfanginn á götuauglvsingu á húsi Hjálpræðisihersins, en þá var siður að auglýsa lii't og þetta á þann veg. Og hvað var verið að auglýsa, sem þessi unglingur var svo hugfanginn af? Það voru hljómleikar í Dómkirkiunni, oo; sá sem auglýsti æ*laði að spila alls konar lög í öllum mögulegum dúrum og mollum, hvílík töfraorð! Einhvern veginn önglaði þessi unfíling- ur -aman fyrir aðgöngumiða á hljómleikana, og hlus'aði mállaus af undrun yfir þeim heimi sem þar var onnaður fyrir honum. Mið- urinn, sém hljómleikana hélt, var Páll ísólfsson og unmlinííiirinn úndirritaður. Og kynni okkar áttu eftir að verða meiri, því þau hald- ast enn í dag. En það var um lúðrasveitarmanninn Pál ísólfsson sem ég ætlaði að tala. Það mun hafa verið árið 1924 að Páll var ráðinn stjórnandi Lúðra- (ÍRGANISTABLABIB 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.