Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 19

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 19
--------.----------- 19 6 8------------------- 17. júní eru liðin 150 ár frá fœðingu Gounods. 5. ágúst eru liðin 100 ár frá fæðingu Oskars Merikantos. 11. ágúst eru liðin 100 ár frá dauða Halfdans Kjerulfs. 18. október eru liðin 50 ár frá dauða Charles Crozat Converze's. 25. desemJ)er eru liðin 150 ár frá því að „Heims um ból" var sungið í fyrsta sinn. • 28. janúar — Vittorio Rieti sjötugur. 12. febrúar — Roy Ellsworth Harris sjótugur. 5. apríl — Herbert von Karajan sextugur. 15. april — Martin Giinther Förstemann sextugur. 15. maí — Lars-Erik Larsson sextugur. 23. júní — Jussi Jalas sextugur. 30. júní — Paul Okkenhaug sextugur. 20. júlí — Gunnar de Frumerie sextugur. 25. ágúst — Leonard Bernstein fimmtugur. 30. september — David Ojstrakh sextugur. 25. desember — Svend Christian Fehimb sjötugur. LeiSrétting: í seinasta tbl; stóð: Messianen sextugur, en á að vera Messiaen. NÓTUR Otvegum með stuttum íyrirvara allar tegundir af nótum. Hljóðfœraverzlun SIGRlÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Reykjavík SIM I 113 15 ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.