Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 16
UM MESSUSÖNGINN AZ undanjörnu hejur mikiS veriS rœtt um messusbnginn hérlendis, og skiplast menn aSallega í tvo hópa, meS og móti svo nejndum grullara- söng. Hins vegar hejur minna vcriS rætt um orSanna hljóoun, textunn. McS messusöngsbók sinni, Alda- mótabókinni („LeirgcrSi" 1801), varp- aSi Magnús Stephenscn, ásurnt öSr- um, hinu hejSbundu messuformi, grallaranum, fyrir róSa, m. a. fyrir þá sök, aS ekki var hœgt aS prenta nótur í LeirárgarSaprcntsmiSju. Ilann taldi einnig grallarusönginn meS sín- um víxlsöngum, söfnuSum landsins ofviSa og bœri því aS Icggja hann niS- ur, og grullasöngurinn fjaraSi svo út upp úr miSri síSustu öld. I f>eim þrem mcssusöngsbókum, sem síSan hafa komiS, g.ldir sú regla, aS preslarnir mega ráSa sálmavali viS guSsþjón- ustur. Þess má gcta, uS hinni síSustu, hclgis'.Sabókinni jrá ]934, var œtlaS aS vera „hjálparmeSal, en ekki l'óg- bók", enda var hún aldrci staSjest af k'.rkjuráSi cSa synodus. Mugnús Stephensen hajSi mikiS til síns máls, en þcssar tvœr ástœSur, sem hér haja veriS nefndar, er þó ekki lengur l'd, og hafa ekki veriS a. m. k. í sl. 50—60 ár, Á USnum áratugum hefur veriS starjandi all- jjólmennur hópur organista, sem gátu og geta kennt sómasamlcga messu- söng, hvort sem um grallarasóng eSa annan er aS rœSa. Þess vegna er þaS furSulegt, aS prcstar landsins skuli í raun og vcru hafa jrjálst val um sálma í guSsþjónustum, meS þeim afleiSingum, sem flestir þekkja, aS viSa er „repertoire" kirkjukóra og sajnaSa aSeins 10—20 sálmar. VilaS er, aS margir prestar ákveSa ekki sálma fyrr en sama dag cSa daginn úSur en guSsþjónustan fcr frum, jafn- vel í upphafi guSsþjónuslu hcjur org- anisti fyrst jengiS aS vita um sálm- ana, sem syngja skal. Ollum má Ijósl vera, hversu mj'óg þctta hamlar starfsemi og þjálfun kirkjukóra, svo aS ckki sc mcira sagt. Sú regla glldir víSast hvar, aS prestur raSi sálmum, en organisti lögum, sem sungin eru viS sálmana. Þcltu leyfi organistans kemur a'S litlu gagni, ef hann fœr ekki tíma til undirbún- ings guSsþjónustunni. Nejnd mun nú vera starjandi a'S und- irbúningi nýrrar handbókar. Þa'S vcrS- ur ugglaust til bóta, cj hún gcjur ákvcSin fyrirmœli um mcssuliSi og sálma dc temporc, scm prestum bcr aS jylgja, orSanna hljóSan vcrSi skýrt ákveSin og bókin staSfesl af kirkju- ráSi og synodus. llins vegar verSur aS telju dcilur um grallara — eSa uSra tónlisl uuku- atriSi. GóS kirkjutónlist hcjur veriS til á bllum tímum, og má tclja œsk'degt, aS í því efni gætti mciri fjölbreylni en nú er, aS kórar og söfnuS'.r syngju hver ejtir sinni getu, hvort sem um íslcnzkan grallarasöng eSa annan er aS ræSa — cn um jram allt viS ójrú- víkjanlcgan texta. Alla vega er breyt- inga þ'órj. Þess má áS lokum geta, aS mikil hrcyfing er komin á messusöngsmálin 16 ORGANISTABLAöIÖ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.