Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 9
Formaður F.l.O. Á einum staS í 1. tbl. af Organistablað'inu er komist aS orSi á þessa leiS: ,.Hinn 29. september 1950 komu nokkrir organleikarar saman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Dr. Páll Isólfsson hafði boðaS til þessa fundar og var tilgangur hans aS undirbúa stofnun félags organleikara." SíSan er sagt frá undirbúningnum og stofnfundinum, sem hald- inn var 17. júní 1951. S'ofnendur voru 12 og formnSiir var kiörinn fundarboS'andinn, dr. Páll Isólfsson. Var hann síSan formaður fé- lag«ins til haustsins 1966. I hueum okkar, félagsmanna í F.I.O., er Páll fvrst o1* fremst oraanleikarinn. En hann hefur víSa las;t hönd á plóf'inn viS íslenzk tónlistarstörf. Og svo er hann líka afkastamikið tónskáld. En íslenzkir or^anleikarar mega 'lengi muna oa; vera bakklátir fyrir, að dr. Páli sást ekki yfir, þrátt fyrir annríkið, að beim er þörf á félagslegu sams+arfi. ÞaS er ekki allt taliS og ekki heldur nóg aS viS reynum aS' gera eins vel og viS gefum og höfum vit á í hverri messugerS. Margt er sem kallar aS. VíS*a:k samvinna — út á við' og inn á viS. Samvinna viS útlenda kirkjutónlistarmenn (nor- rænu kirkjutónlistarmótin, bókaútgáfa). Samvinna viS nrestana. Þátt- laka í safnaSarstarfinu. Rætt menntun oa; menn*unarskilvrSi. Sam- vinna um tónleikahald (Musica Sacra). Kiaramálin — launamálin, sem virSast aldrei aS fullu leyst o. fl. o. fl. Góð'ir félagar. Um leiS' oa; við óskum stofnanda félaa;s okkar til hamingju með 75 ára afmælið og þökkum honum fyrir forvstuna í félagsmálum, leyfi ég mér að vona að' okkur takist jafnan aS leysa verkefnin svo, að' til nokkurs sóma verSi. 7*ía.A*^£*rY4L^ir?<t/ ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.