Organistablaðið - 01.10.1968, Qupperneq 9

Organistablaðið - 01.10.1968, Qupperneq 9
Formaður F.Í.O. Á eimun stað' í ]. tbl. af Organistablaðinu er komist að' orði á þessa leið: ,.Hinn 29. september 1950 komu nokkrir organleikarar saman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Dr. Páll ísólfsson liafði boðað til þessa fundar og var tilgangur hans að’ undirbúa stofnun félags organleikara.11 Síðan er sagt frá undirbúningnmn og stofnfundinum, sem liald- inn var 17. júní 1951. S*ofnendur voru 12 og formaður var kiörinn fundarboðandinn, dr. Páll ísólfsson. Var hann síðan formaður fé- lagsins til 'haustsins 1966. í bufíiun okkar, félagsmanna í F.Í.O., er Páll fvrst o<r fremst oraanleikarinn. En hann hefur víða lagt hönd á plóginn við íslenzk tónlistarstörf. Og svo er hann lika afkastamikið tónskáld. En íslenzkir organleikarar mega lengi muna og vera bakklátir fyrir, að dr. Páli sást ekki yfir, þrátt fyrir annríkið, að lieirn er þörf á félagslegu samstarfi. Það er ekki allt talið og ekki lieldur nóg að við reynum að gera eins vel og við getum og 'höfum vit á í hverri messugerð. Margt er sem kallar að. Víð'avk samvinna — út á við og inn á við. Samvinna við útlenda kirkjutónlistarmenn fnor- rænu kirkjutónlistarmótin, bókaútgáfa). Samvinna við nres'ana. Þátt- taka í safnaðarstarfinu. Rætt menntun og menn'unarskilvrði. Sam- vinna um tónleikahald (Alusica Sacra). Kiaramálin - launamálin, sem virðast aldrei að fullu leyst o. fl. o. I’l. Góðir félagar. Um leið og við óskum stofnanda félags okkar til hamingju með 75 ára afmælið og þökkum Ihonum fyrir forvstuna í félagsmálum, leyfi ég mér að vona að okkur takist jafnan að leysa verkefnin svo, að til nokkurs sóma verði. ORGANISTABLAÖIÐ 9

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.