Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 8
það vafalaust mrkið happ íslenzku tónlistarlííi, að Páll skyldi leíta beint til noiuoboisins, iremur en hjáleigunnar, er hann hleypti hemidraganum. Par sat hann viö' sjalírar uppsprettulindirnar, og engan sKyidi undra, þótt verk hans, einkum iyrri, heri merki slíks skoia. Pau eru romanask atí siíl og yfirbragtíi, en klassísk í íormi. Sitíur haxa áhrii ísienzkra þjótíiaga ortíití áberandi — eins og einnig varo um ísigiús Linarsson, er árin færöust yfir hann, — og þegar bezt tekst, sameinast þar evrópsk tónlisiarerið og íslenzk einkenni með ettircekcarvertíum hæcti. iúi ílest verk Páls Isólfssonar bera norrænan og karimannlegan svip, þótt þau eigi einnig til milda vitíkvæmni og hiýju. hér eru ekki tok á að geta einstakra verka Páls, enda eru þau flest svo kunn, aö' lícið yrtíi þar um bætt í örstuttri grein. Hér verð- ur aoeins minnzt á sío'asca Stórvirki hans: Tilbrigði fyrir píanó um stef efcir isólf Fálsson. Það eru aðeins fjögur ár, síðan þetta verk kom iram, og var tónskáldið þá komið á áctræðisaldur. Þetta þrótt- mikla og scórbrotna verk, gneiscandi af lífi og glicrandi í margvís- legum litbrigðum, sýnir, hvers hefði mátt vænca af Páli ísólfssyni, ef honum heiði unnizt ærlegt tóm til tónsmíðavinnu, meðan starfs- orka hans vai óskert, og jatnvel hvers enn mætti af honum vænta, ef heilsan hans leyfði. — Uppistaða þessa verks er einfalt smálag, líklega Jeikið af fingrum fram á kyrrJácri rökkurstundu í ísólfsskála hinum elzta á Stokkseyri, þegar heimilisfaðirinn leitaði sér hvíldar og upplyftingar við hljóðiæri sitt að loknu ströngu dagsverki. I tiibrigðunum er það hafið í æðra veldi. Munurinn á frumstefinu og hinu fullunna verki samsvarar margra alda þróun í tónlistarsögu annarra þjóða. Gaman væri að geta hugsað sér, að tilbrigðin í glæsileik sínum og margbreytni spegli gróandann í tónlistarlífi Is- lendinga á sjöunda áratug þessarar aldar á sama hátt og tónlistar- ást og listfengi Síokkseyringa á fyrstu áratugum aldarinnar endur- ómar í frumstefinu. Ef svo skyldi vera, er sú stórfellda og mikils- verða þróun engum einum manni fremur að þakka en dr. Páli ísólfssyni. 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.