Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 32
ORGEL FRÍKIRKJUNNAR í Reykjuvík er smíöað hjá W. Sauer i Frankfurt a/Oder, árlð 1926 og sett í kirkjunn á öndverðu sumrl sama ár. Dr. Páll Isólfsson vígði orgellð í lok júli, or hann lék á það við messu. Orgelið er „pneumatiskt". Það hefur 3 nótnaborð (C—<:"" og íótspil (C—g), 33 sjállstæðar raddir, og eru í þvi um 2480 pípur. Þrjár raddir í íótspili (pedal) eru ..transmissionlr" úr II. og III. nótnaborði. Orgellð hefur Crescendo-Decrescendo Walze og; Swellara íyrtr II. og III. nótna- borð, ásamt normalkúplum og oktövukúplum (Sub og Super) I III. nótnaborði. Orgelið hefur 2 friar „eombinationer" og 4 fastar, — p. — mf, — f og Tutti, asamt öðrum hjálparstillum, sem auðvelda organistanum að breyta um hljómblæ. Raddirnar sklptast þannlg á nótnaborðin: I. Nötnaborð II. Nótnaborð III. NótnaborS Fótspil (Hauptmannal) (Positiv) (Schwcllwerk) (Pedal) Dulciana 8' Viola d'amour 8' Aeollne 8' Echobass 16' Flute Har- Rohrflöte 8' Vox coelestis 8' (Transm. úr III.) maonique 8' Flöten- Konzertflöte 8' Subass 16' Viola dl Gamba 8' prlncipal 8' Qulntatön 8' Contrabass 16' Princlpal 8' Vlolin 4' Geigen- Cello 8' Flute 4' Bachflöte 4' princlpal 8' (Transm. úr II.) Oktave 4' Piccolo 2' Flauto dolce 4' Bassflöte 8' Oktave 2' Sesquialtera 2%' Fugam 4' Flöte 4' Bordun 16' Rankett 16' Flautino 2' (Transm. úr II.) Mixtur 4—5 fach Harmonia Basson 16' Trompete 8' aetheria 3 fach Liebllch gedeckt 16' Oboe 8' Tremulanl

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.