Organistablaðið - 01.10.1968, Page 32

Organistablaðið - 01.10.1968, Page 32
ORGEL FRÍKIRKJUNNAR í Reykjuvik er smiðað hjá W. Sauer i Frankfurt a/Oder, árlð 1926 og sett í kirkjunn á öndverðu sumri sama ár. Dr. Páll Isóifsson vigði orgelið i lok Júli, cr hann lék á hað við messu. Orgelið er ,,pneumatiskt“. Það hefur 3 nótnaborð (0—c”” og íótspil (C—g), 33 sjálfstæðar raddir, og eru i Jiví um 2480 pípur. Þrjár raddir í fótspili (pedal) eru ..transmissionlr” úr II. og III. nótnaborði. Orgellð hefur Crescendo-Decrescendo Walze og; Swellara fyrir II. og III. nótna- borð, ásamt normalkúplum og oktövukúplum (Sub og Super) I III. nótnaborði. Orgelið hefur 2 fríar „eombinationer” og 4 íastar, — p. — mf, — f og Tutti, ásamt öðrum hjálparstillum, sem auðvelda organistanum að breyta um hljómbiæ. Raddirnar skiptast þannig á nótnaborðin: I. Nótnaborð (Hauptmannal) Dulciana 8' Flute Har- maonlque 8' Viola di Gamba 8’ Princlpal 8’ Flute 4' Oktave 4’ Oktave 2’ Bordun 16’ Mlxtur 4—5 fach Trompete 8’ II. Nótnaborð (Positiv) Viola d’amour 8’ Rohrflöte 8' Flöten- prlncipal 8' Vlolin 4’ Bachflöte 4’ Piccolo 2’ Sesquialtera 2%' Rankett 16' III. Nótnal>orð (Sclnvcilwerk) Aeoiine 8' Vox coelestis 8’ Konzertflöte 8' Quintatön 8' Geigen- prlnclpal 8’ Flauto dolce 4' Fugara 4' Flautino 2' Harmonia aetheria 3 fach Liebllch gedeckt 16' Oboe 8’ Tremulant Fótspil (Pedal) Echobass 16' (Transm. úr III.) Subass 16’ Contrabass 16’ Cello 8’ (Transm. úr II.) Bassflöte 8' Flöte 4' (Transm. úr II.) Basson 16'

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.