Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 32
ORGEL FRÍKIRKJUNNAR í Reykjuvik er smiðað hjá W. Sauer i Frankfurt a/Oder, árlð 1926 og sett í kirkjunn á öndverðu sumri sama ár. Dr. Páll Isóifsson vigði orgelið i lok Júli, cr hann lék á hað við messu. Orgelið er ,,pneumatiskt“. Það hefur 3 nótnaborð (0—c”” og íótspil (C—g), 33 sjálfstæðar raddir, og eru i Jiví um 2480 pípur. Þrjár raddir í fótspili (pedal) eru ..transmissionlr” úr II. og III. nótnaborði. Orgellð hefur Crescendo-Decrescendo Walze og; Swellara fyrir II. og III. nótna- borð, ásamt normalkúplum og oktövukúplum (Sub og Super) I III. nótnaborði. Orgelið hefur 2 fríar „eombinationer” og 4 íastar, — p. — mf, — f og Tutti, ásamt öðrum hjálparstillum, sem auðvelda organistanum að breyta um hljómbiæ. Raddirnar skiptast þannig á nótnaborðin: I. Nótnaborð (Hauptmannal) Dulciana 8' Flute Har- maonlque 8' Viola di Gamba 8’ Princlpal 8’ Flute 4' Oktave 4’ Oktave 2’ Bordun 16’ Mlxtur 4—5 fach Trompete 8’ II. Nótnaborð (Positiv) Viola d’amour 8’ Rohrflöte 8' Flöten- prlncipal 8' Vlolin 4’ Bachflöte 4’ Piccolo 2’ Sesquialtera 2%' Rankett 16' III. Nótnal>orð (Sclnvcilwerk) Aeoiine 8' Vox coelestis 8’ Konzertflöte 8' Quintatön 8' Geigen- prlnclpal 8’ Flauto dolce 4' Fugara 4' Flautino 2' Harmonia aetheria 3 fach Liebllch gedeckt 16' Oboe 8’ Tremulant Fótspil (Pedal) Echobass 16' (Transm. úr III.) Subass 16’ Contrabass 16’ Cello 8’ (Transm. úr II.) Bassflöte 8' Flöte 4' (Transm. úr II.) Basson 16'

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.