Organistablaðið - 01.10.1968, Side 8

Organistablaðið - 01.10.1968, Side 8
það vafalaust mikið liapp íslenzku tónlistarlífi, að Páll skyldi leíta beint til ttoruotjoisins, íremur en hjáleigunnar, er hann hleypti henndraganum. Par sat hann við sjalírar uppsprettulindirnar, og engan SKyldx undra, þótt verk hans, einkum tyrri, beri merki slíks sk,o;a. Pau eru romanusk aó siíl og yíirbragói, en klassísk í formi. Sidar haxa áiirix ísJenzkra þjóÓJaga ordió áberandi — eins og einnig varo uin Sigiús Linarsson, er árin færÓust yfir hann, — og þegar bezt tekst, sameinast þar evrópsk tóntisiarerfð og íslenzk einkenni meó extiriekLarverdum hæcti. J\n flest verk Páls isólfssonar bera norrænan og karlmannlegan svip, þótt þau eigi einnig til milda vidkvæmni og hlýju. hér eru eicki tok á að geta einstakra verka Páls, enda eru þau flest svo kunn, aö IhiÓ yrdi þar um bætt i örstuttri grein. Hér verð- ur aoeins minnzt á sidasta stórvirki hans: TilbrigÓi fyrir píanó um stef eftir fsólf Pálsson. Það eru aðeins fjögur ár, síðan þetta verk kom xram, og var tónskáldið þá komió á áaræðisaldur. Þetta þrótt- mikla og stórbrocna verk, gneistandi af lífi og glitrandi í margvís- legum lilbrigðum, sýnir, hvers hefði mátt vænta af Páli ísólfssyni, ef honum hextíi unnizt ærlegt tóm til tónsmíðavinnu, meðan starfs- orka hans vai óskert, og jainvel livers enn mætti af honum vænta, ef heilsan hans leyfði. — Uppistaða þessa verks er einfalt smálag, líklega leikið af fingrum fram á kyrrlátri rökkurstundu í ísólfsskála hinum elzta á Stokkseyri, þegar heimilisfaðirinn leilaði sér hvíldar og tipplyftingar við hljóðxæri sitt að loknu ströngu dagsverki. í tiibrigd'unum er það hafið í æðra veldi. Munurinn á frumstefinu og hinu fuliunna verki samsvarar margra alda þróun í tónlistarsögu annarra þjóða. Gaman væri að geta hugsað sér, að tilbrigðin í glæsileik sínum og margbreytni spegli gróandann í tónlistarlífi Is- lendinga á sjöunda áratug þessarar aldar á sama hátt og tónlistar- ást og listfengi Stokkseyringa á fyrstu áratugum aldarinnar endur- ómur í frumstefinu. Ef svo skyldi vera, er sú stórfellda og mikils- verða þróun engum einum manni fremur að þakka en dr. Páli ísólfssyni. 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.