Organistablaðið - 01.10.1968, Side 19

Organistablaðið - 01.10.1968, Side 19
19 6 8 17. júní eru liðin 150 ár frá fa'ðingu Gounods. 5. ágúst eru liðin 100 ár frá fæðingu Oskars Merikantos. 11. ágúst eru liðin 100 ár frá dauða Halfdans Kjerulfs. 18. október eru liðin 50 ár frá dauða Charles Crozat Converze’s. 25. desember eru liðin 150 ár frá því að „Heims um ból" var sungið i fyrsta sinn. ★ 28. janúar — Vittorio Rieti sjötugur. 12. febrúar — Roy Ellsworth Harris sjötugur. 5. apríl — Herbert von Karajan sextugur. 15. april — Martin Gunther Förstemann sextugur. 15. maí — Lars-Erik Larsson sextugur. 23. júní — Jussi Jalas sextugur. 30. júní — Paul Okkeniiaug sextugur. 20. júlí — Gunnar de Frumerie sextugur. 25. ágúst — Leonard Bernstein fimmtugur. 30. september — David Ojstrakh sextugur. 25. desember — Svend Christian Felumb sjötugur. LeiSrétting: 1 seinasta tbl. stóð: Messianen sextugur, en á að vera Messiaen. NÓTUR Otvegum með stuttum íyrirvara allar tegundir af nótum. Hljóðfœraverzlun SIGRÍÐAR HELGADOTTUR Vesturveri — Reykjavík S I M I 113 15 ORGANIS TABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.