Organistablaðið - 01.10.1968, Side 3

Organistablaðið - 01.10.1968, Side 3
svið'i sem er. Slíka listamenn hefur þó liið fámenna ísland átt furðu maiga. Og þegar hver gengislækkunin eftir aðra skekur allar stoðir og margskyns önnur óáran smýgur um æðar þjóðfélagsins, þá rísa afrek menningarrisa oikkar hæst og missi þjóðin ekki þau mið, tekst síldinni aldrei að ræna sjálfstæði okkar. Kæri Páll! Meðal allra afmælisóskanna til þín eru kveðjur frá nernendum þínum. Og þótt þú sért hættur (að mestu) að skamma okkur fyrir ónákvæmt spil og of stuttar þagnir, þá ertu enn að kenna okkur, og ég veit að sú kennsla mun fylgja okkur til 75 ára aldurs, ef við þá náum þeim merku tímamótum, og vonandi liefur okkur þá tekizt að skila einhveriu til fram'íðarinnar af því, sem við hvrjuðum að nema á orgelloftinu i Dómkirkjunni. Lúðrasveitarmaðurinn Páll ísólfsson Ný fermdur unglingur stóð og horfði luigfanginn á götuauglvsingu á húsi Hjálpræðisihersins, en þá var siður að auglýsa hitt og jtelta á þann veg. Og hvað var verið að auglýsa, sem þessi unglingur var svo hugfanginn af? Það voru hljómleikar í Dómkirkiunni, og sá sem auglýsti æ'laði að spila alls konar lög í öllum mögulegum dúrum og mollum, hvíl'ík töfraorð! Einhvern veginn önglaði þessi ungling- ur faman fyrir aðgöngumiða á hljómleikana, og hlustaði mállaus al undrun yfir þeim heimi sem þar var opnaður fyrir honum. Mað- urinn, sém hljómleikana hélt, var Páll ísólfsson og unglingurinn úndirritaður. Og kynni okkar áttu eftir að verða meiri, því þau hald- ast enn í dag. En það var urn lúðrasveitarmanninn Pál ísólfsson sem ég ætlaði að tala. Pað mun hafa verið árið 1924 að Páll var ráðinn stjórnandi Lúðra- ORGANISTAM.AÐltt

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.