Organistablaðið - 01.10.1968, Side 11

Organistablaðið - 01.10.1968, Side 11
Dr. Páll ísólfsson 75 ára í tilefni þessa merkisafmælis Páls ísólfssonar langar mig að' skrifa nokkrar línur um sainstarf Fálkans við Pál. Þegar ég var ungur maður í Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnaði Páll liljómsvei'inni. Mun það liafa veríð við konungskomuna 1921, að ég veitti Páli alveg sér- stáka at'hygli á Þingvöllum. Hann var ungur og glæsilegur maður, tiltölulega nýkominn frá námi, og heillaðist ég mjög af persónu- leika lians og glæsibrag. Ég hætti fljótlega að leika með lúðrasveitinni, og þannig fyrntist yfir kynni okkar Páls um langt skeið. Páll kom iðulega í Mjóm- plötudeild Fálkans, meðan liann var forstöðumaður tónlrstardeildar Ríkisútvarpsins, til þess að kaupa og panta liljómplötur. Áður en Páll varð sextugur árið 1953, kom Ragnar Jónsson í Smára að máli við mig um, að æskilegt væri að fá Pál til þess að leika inn á hljómplötur. Ég sá strax, að 'þetta væri mjög góð hug- myr.d, enda var Páll glæsilegur túlkandi orgeltónverka Bachs. Þessu var hrundið í framkvæmd, og lék Páll inn allmikið af verkutn Bachs í AI! Soul’s Cliuroh í London. Var þetta fyrst gefið út á sex hrað- gennum plötum 78 sn., í alhúmi, en skömmu síðar lét Fálkinn færa það yfir á eina stóra LP plötu ALPC 6. Gagnrýni i brezka tímaritinu „The Gramophone“ var svo lofsam- leg, að við, sem hlut áttum að rnáli, glöddumst mjög. Sagt var þar, að Páll væri einn bezti túl'kandi Baohs, er þá væri uppi, og var gerður samanburður á honum og Germani. Næst urðum við Páll ásáttir uin, að við skyldum gefa úl fleiri plötur með verkum lians, og var það úr, að hann lék inn á tvær hæggengar LP-plötur, CPMA 5 og 6, þar sem hann túlkaði sum helzlu verk hinna mestu höl'unda orgeltónlistar. Gagnrýni í „The Gramophone“, sem birtist í júlí 1962, var ákaflega hagstæð, eins og sjá má af eftirfarandi úrdrætti: ,Mikið al' tónlistinni er sérlega aðlaðandi. Tilbrigði Sweelincks uin þjóðlagið: „Mein junges Löben hat ein end“ — eru sérs'aklega heillandi. Hin glæstu verk á annarri plötuhlið ef'ir Pachelbel og Buxtelnide hafa öll verið leikin á hljómplötur af Walter Kraft, hin fvrri í Ottobeuren og hin síðari nú nýlega í Liibeck, en prélúdían ORGANISTABLAÐIÐ 1 1

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.