Organistablaðið - 01.10.1968, Page 15

Organistablaðið - 01.10.1968, Page 15
Friðrik Þorsteinsson Friðrik Þorsteinsson, organisti Kefla- nk, lézt liinn 31. ágúst sl., daginn fyrir 68 ára afmæli sitt. Hann nam organleik aðallega hjá dr. Páli lsólfs- syni og var organisti viS Keflavíkur- kirkju í 46 ár, frá 1918—1964, er liann sagði starfinu lausu. Um svipað leyti og hann gerðist kirkjuorganleikari stofnaði hann karla- kór og starfrækti um nokkurn tíma. Friðrik lagði mikla alúð í starf sitt og þótti vel fær organleikari, enda gáfaður og smekkvís vel. Hann gekk í F.Í.O. árið 1953, en starfaði lítið í félaginu og kom ]>ar helzt tvennt til: hlédrægni hans og miklar annir við alls konar störf, en hann var framkva-mdastjóri fyrir- ta-kja og endurskoðandi bæjarsjóðs og Sparisjóðs Keflavíkur um árahil, svo að eitthvað sé nefnt. Eftirlifandi konu hans er Sigurveig Sigurðardótt- ir, Keflvíkingur að ætt eins og hann. Jón Leifs Jón Leifs, tónskáld, lézt I Reykja- vík 30. júlí sl. 69 ára að aldri. lfann stundaði tónlistarnám í Leipzig 1916 til 1922, og var búsettur í Þýzkalandi um 30 ára skeið. Jón Leifs vann ís- lenzkum tónlistarmönnum mikið gagn með því að stofna Tónskáldafélag Is- lands og Stef. í tónverkum sínum kunni liann þvi betur að fara sínar eigin leiðir en að þræða troðnar slóð- ir. Hafa sum þeirra orðið mjög vin- sæl en önnur eru minna kunn. Eftir hann liggja mörg og margvísleg tón- verk, )). á. m. orgelkonsert og nokkur fleiri kirkjuleg tónverk Þau áttu 7 börn, sem öll eru á lífi utan eitt er dó í bernsku. — Með Friðrik er genginn fágaður, hlédræg- ur og listfengur maður, sem setti svip sinn á menningarlíf Keflavíkurbæjar í unr það bil hálfa öld. P. K. P. ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.