Organistablaðið - 01.10.1968, Side 17

Organistablaðið - 01.10.1968, Side 17
Ragnar //. Ragnar 70 ára Sjotuf'ur varð 2B. sept. sl. Ragnar H. Ragnar organisti, söngstjóri og skólustjóri Tónlistarskólans á lsafirði. Það mun liafn verið árið 1921, að áti i löndum, um þaö báru vitni rnurp- ar „tilraunaguðsþjónustur“, sem flult- ar voru á hcimsþingi Alkirkjurádsins í Uppsölum nú í sumar. Islenzkir org- unleikarar œttu einnig uö taka til höndum og semja messusöngva jyrir sinn kór og söfnuð, eins og stéttar- bneöur þeirra í Bretlandi hafa gert um aldir. — En til þcss þarf samvinnu viö prestana. P. K. P. Ragnar flytur til Kanada til tónlistar- náms og starfaði síðan að tónlistar- máhim meðal Vestur-Islendinga, aðal- lega í Winnipeg. — 1948 flytur hann til ísafjarðar og tekur við forustu í tónlistarmálum af Jónasi Tómas- syni tónskáldi. Verður skólastjóri Tón- listarskólans, sem þá var nýlega stofn- aður, kennari við hann í píanóleik og hljómfrteði, organisti kirkjunnar og söngstjóri Sunnukórsins og Karlakórs ísafjarðar o. fl. Þessi fjölhæfi lista- maður hefur verið lífið og sálin í tón- listarlífi Vestfirðinga um 20 áru skeið og liýr enn yfir eldlegum áhugu og lífsfjöri, sem vonandi endist honum enn um mörg ár. Kjartan Jóhannesson organleikari varð 75 ára 5. október sl. Afmælisvið- tal við hann mun birtast í næsta blaði. ORGANISTABLAÐIÖ 17

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.